Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. ágúst 19 MORCVNBLAÐIÐ 5 TIL SÖLU 3ja og 5 herb. íbúðir í bygg- ingu á Seltjarnarnesi. Útb. kr. 70—90 þúsund. 4ra herb. íbúð í byggingu við Goðheima, með miðstöðvar- lögn. Útborgun kr. 100 þús. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðuni. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gisli G. tsleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. Segulbandstæki Smaragð segulbandstæki ný. komin. — Einkaumboð Ranimagerðin Hafnarstræti 17 JARÐÝTA til leigu B.Í.4RG h.í. Sími 17684 og 14,'65. BLIKKBRÚSA hreina og góða kaupir Veral. O. ELLINGSEN h.f. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9, sími 15385. I Ll N DARGÖTU 25 I 4lU| ^ Íi\\S 7 s i) /7 r w'ft) S L SÍMI 13743 J SKODA varahlutir í model 1947—1952 nýkomnir. — Demparar Framf jaðrir Afturfjaðrir Vatnskassar Startarar Dynamóar Handbremsuvírar Felgur Afturljós Kuplingsborðar Bremsuborðar Ventlar Stuðarar Stuðaraborn Luktarliringir SKQDA-Verkstæðið við Kringlumýrarveg. Sími 32881. BÚSÁHÖLD Körfu-kistur fyrir fau. Körfu-handtöskur íyrir ferða- áhöld. — Innkaupa-körfur Plaslic- og málmbúsáböld Best króm-hraðsuðukatlar Feldhaus hring-bökunurofnar Astral kæliskápar Morphy-Ricliards brauðristar hárþurrkur og gufustrokjárn Elektra 1000 watta strokjárnin Robot ry'ksugurnar m/bónvél, o. fleira. Elektra vöflujárn, 2 gerðir Elektra þvottapolta suðutæki Varahlutir í ofannefndar vörur ÞORSTEINN BERGMANN Laufásvegi 14. — Sími 17-7-71. 4ra til 5 manna BÍLL óskast til kaups, strax. Þarf ekki að vera í góðu standi. — Tilb. leggist inn á Mbl., merkt „Staðgreiðsla — 6588“, fyrir 7. ágúst. ÍBÚÐ 3ja herb. íbúð til leigu nú þeg- ar nálægt Miðbænum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð, merkt: „Góð íbúð — 6598“, sendist Mbl. fyr ir þriðjudagskvöld. Vil selja 2ja herb. ibúð ris) í nýju húsi. Vil gjarnan taka góðan 4—5 manna bíl upp í kaupin. Góð lán. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Bíll — íbúð — 6599“. Willys Station jeppi, módel 1955, f fyi'st* flokks standi, til sýnis og sölu í Sörlaskjóli 88. Sími 12175. Tvöfaldur bilskúr eða geymslupláss 6x6,9 m., til leigu. — Uppi. að Kvisthaga 18, sími 16201 eða 16589. — Nýkomnir Kvenstrigaskór — nýjar gerðir — Barnaskór uppreimaðir, með o? án innleggs. UppreimaSir strigaskór Karlmanna- sandalar Karlmanna-strigaskór, lágir, o. m. fl. nýkomið. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sími 1.39-62. Höfum kaupendur að 2ja til 3ja herb. íbúðum, víðsvegar um bæinn. Góðar útborganir. Höfuni kaupendur að góðum, nýjum 4ra til 6 herb. íbúð- um, í bænum. Höfum kaupanda að tveimur íbúðum í sama húsi, helzt efri hæð og risi, um 100 feim. hvor hæð. Góð útb. Höfum kaupanda a. glæsilegri nýtízku 6 herb. íbúðarhæð, sem næst bænum. Há útb. Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb., fokheldum hæðum eða rishæðum, í bænum. Höfuni kaupanda að stóru og góðu einbýlishúsi, á góðum stað í bænum. Þarf að vera ca. 300 ferm., en má vera á tveimur til þremur hæðum. Góð útborgun. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. Ung hjón óska eftir að fá gefins stúlkubarn Má vera 6 ára eða yngri. Tilb. sendist Mbl., merkt: „6591“. Skandinavisk Boldklub óskar eftir 6—£ ferm. þurri geymslu fyrir félagsáhöld. — Upplýsingar í síma 22601 frá klukkan 7—9. Aftanikerra til sölu og öxull undir hey- vagn. — Upplýsingar í síma 23007 í dag og næstu daga. TIL SÖLU trillubátur, 254 tonn, nýlegur, og International vörubíll, ó- gangfær, model ’42. Uppl. í síma 11471 og 23233 næstu daga um hádegið, kl. 12—13. SKODA Varahlutir í model 1955-56-57 Nýkoninir. — Spindilboltar Slitboltar AHt í gíi'kassa Ventlar Kuplingsdiskar Stefnuljós Blikk; j-ar Stýrisendar Olíufilt Stiniplar Slifar Felgur Platínur Kveikjulok Bremsuborðar Kerti Framluktir o. m. fl. S K 0 0 A - Verkstæðíð við Kringlumýrarveg Sími 32881. Mótatimbur óskast. — Uppl. í síma 33595. Stíf barnaskjört nýkomin. \J«rzL Jngibjarcjar ^olutsan Lækjargötu 4. Tvíbreitt damask ag léreft Sfór sendiferðabíll Chevrolet, 3ja tonna, 6 hjóla, nýstandsettur, til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 50404. — hvítt og mislitt. Falleg bandklæði. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. Hreyfilsbúðin Gosdrykkir Hreyfilsbúðin Kalkofnsvegi. Einbýlishús Lítið einbýlishús óskast til kaups í Reykjavík, Kópavogi eða á Seltjarnarnesi. Utborg- un: kr. 150.000.00. — Tilboð, merkt: „Einbýlishús — 6595“, sendist afgr. Mbl. BLÖÐ og TÍMARIT Hreyfilsbúðin Ráðskona óskast að Nesjabúinu við Þing .vallavatn um tíma vegna veik- indaforfalla. — 3 Karlmenn í heimili. Kaup eftir samkomu lagi. Uppl. á þriðjudag í sím- um 17255 og 14005. Jónas S. Jónasson. Hreyfilsbúðin í nestið: Döðlur Súkkulaði Tómatar Hreyfilsbúðin TIL SÖLU 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Höfum kaupendur að einbýlis húsum, stórum "búðum og lóðum, víðsvegar um bæinn. Hreyfilsbúðin Filmur Sólgleraugu Sólolía Hárkrem Hreyfilsbúðin Austurstræti 14. — Sími 14120. Barber-Greene FÆRIBÖND af hverskonar stærð og gerð. Hlutirnir í færiböndunum eru standard, og má því auka stærðina eða minnka eftir þörf. Þá eru fáanleg bæði föst færibönd svo og laus til flutnings. Barber- Greene verksmiðjurnar eru stærstu framleiðendur hversKonar færi- banda í Bandaríkjunum. Hverfisgötu 106A Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.