Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 8
8 MORCVNnr 1ÐIÐ Sunnudagur 3. ágúst 1958 l'/S/.yj <■< ■ • • ••••• •• •■•••■..:.■ . 5 /, " j/ j '/:■/< y. ; VJÍ' 5 : : Wmmm \ : ■ ■: . ■.'■■ ':• ••• •: - |!| W /.j s - § í 1 v m M Svipmyndir úr starfi ve rzlunarfólks Efst til vmstri: í kjötbúðum bæjarins er margt girnilegt á boðstólum — hangikjöt og lax, grænmeti og áskurður, niður- suðuvörur og heitir réttir. — Myndin er tekin í kjötbúðinni Borg, og sést m. a. kaupmaður- inn, Þorbjörn Jóhannesson. Borg er ein af vinsælustu kjötverzlun- um í Reykjavík, bæði meðal þeirra, sem borða venjulegan mat, eins og lambasteik og vínar- pylsur og svo meðal' þeirra, sem vilja fá sérstaklega verkaðan mat — hákarl og annað af því taginu. Efst í miðju: Bóka- og ritfanga verzlanir eru um 35 í Reykjavík. Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar í Austurstræti er þeirra elzt. Myndin sýnir blaðaborð í búðinni. Efst til hægri: Nú eru 32 ár síðan þeir Sigurliði Kristjánsson og Valdimar Þórðarson settu upp matvörubúðir við Baldursgötu og í kjallara við Vesturgötu. — Nú reka þeir 10 verzlanir, og allir kannast við fyrirtækið Silla og Valda. Myndin er tekin í búð- inni í Aðalstræti, en hún er sem kunnugt er í elzta húsi í Reykja- vík, rúmlega 200 ára byggingu frá tíma innréttinga Skúla fó- geta. Miðröð til vinstri: Þessi unga stúlka var að koma fyrir glæsi- í Reykjavík legum flíkum í sýningarglugga Markaðarins við Hafnarstræti, þegar fréttamenn Morgunblaðs- ins áttu leið þar um. Tízkuverzl- anirnar í Reykjavík hafa á boð- stólum varning frá góðum sauma stofum í París London, Reykja- vík og New York. I miðju: í Blómum og ávöxt- um var um ýmislegt að velja. Konan á myndinni virðir fyrir sér rósakerin, en fresíur, nellikk- ur og gladíólur voru líka á boð stólum. Miðröð til hægri: Það var ekki ástæða til að kvarta yfir fisk- leysi á föstudaginn. Þarna gat að líta heilan og flakaðan þorsk, lax, rauðspettu, sjóbirting, skötu, léttsaltaðan rauðmaga, saltaða grásleppu, silung, gellur og kinn- ar, skelfisk og lunda. Konan er að skoða vænan lax. Neðsta röð til vinstri: Frétta- mennirnir brugðu sér upp í bæki stöðvar Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna til að gefa lesend- unum kost á að sjá, hvernig um- horfs er í nýtízku skrifstofu. —• Sölumiðstöðin seldi á sl. ári rúm- lega 55 þús. lestir af freðfiski til útlanda. Skipafélagið Jöklar og Tryggingarmiðstöðin hf. eru í tengslum við sölumiðstöðina. Neðsta röð til hægri: Myndin er úr Reykjavíkur Apóteki, elzta fyrirtæki í borginni. Apótekið var sett á stofn 1162. Auglýsingagildi blaða fer aðallega eltir Jes- endafjölda beirra. Ekkert hérlent blaf Kem þar 1 námunda við Framkvœmdastjóri óskast fyrir fyrirtæki, sem hefur mikil erlend .og inn- lend viðskipti. Góð launakjör. Fullri þagmælsku heitið. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á starfinu, sendi nöfn sín og upplýsingar á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á miðvikudag n.k. merkt: „Framkvæmdastjóri — 4052“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.