Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 7
Sunnuclagur 3. ágúst 1958 MORCVWBLAÐIÐ 7 Höfum úrval af: barnaýalnaSi og kvenfatnaði. Strardgötu 31. (Beint á móti Hafr.arf jarðarbíói). ALLT 1 RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Hallðórs Ólafssonar Rauðarárstig 20. — Simi 14775. Keflavík - Njarðvík íslenzk-amerísk hjón óska eftir íbúð sem fyrst, helzt í Ytri- Njarðvík. Tiiboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Ibúð — 389 — 6596“. Þorvaldur Ari Arason, iidl. lögmannsskrifstofa Skólavörðuatic 36 */€. t*ÁU Jóh-Jwrlrifason hj. - f*ósth 621 iirua* Uf/é og 19417 - Simnrfni. 4*1 Giafavörur — iager til sölu með hagstæðu verði. Tilboð merkt: „4051“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Skrifstofur vorar verða lokaðar vegna iiuunnga, priðjudaginn 5. þ.m. Vinnnveitendasamband Islands Þennan málm má nota til hagsbóta íyrir alla j Allir vita að alum- inium er létt. Mik- ilsverðara er þó að málmurinn býður styrkleika stáls, en er þó aðeins þriðjungur af þyngd þess. Aluminium er endingargott. Það riðgar hvorki né tærist, jafnvel við verstu skilyrði. Aluminium er val þeirra ®m levsa þurfa vandamáil nýjunga í framleiðslu. Það fæst anou.aerao í miklu litaúrvali, en þannig litað fer liturinn ekki af; einnig fæst það spegilgljáandi, og gljáinn er varanlegur. Við framleiðslu varnings úr aluminium er málmur- inn mjög meðfærilegur. Hægt er að vinna aluminium með hverskonar einföldum aðferðum, og málmurinn hentar jafnt hvort framleiddur er einn hlutur eða 1,000 Neytandanum býður aluminium hluti sem ánægjulegt er að nota og horfa á. Hlutir úr aluminium eru vinsælir og þeir seljast. Tilgreinið aluminíum — málminn sem nota má til hagsbóta fyrir alla. Raðhús til sölu. — Semja ber við Málflutningsskrifstofuna EGGERT CLAESSEN GÚSTAF A. SVEINSSON Hæstaréttarlögmenn, Þórshamri. Hótíðuhöldm í Tívolí um verzlnnarmannahelgina Mjög fjölbreytt hátíðahöld verða í Tívoli- garðinum um verzlunarmannahelgina. — Garðurinn verður opinn í dag frá kl. 2r~ 1 eftir miðnætti og á mcrgun mánudag frá kl. 2—2 eftir miðnætti. Meðal hinna fjölbreyttu skemmtiatriða verður: 1. Hln frsega japanska sjónvarpsstjarna Matsoha Sawamura sýnir Jiu-Jitsu og Aikido ásamt Judo, sem er öflugasta bardagaaðferð japönsku lögregl- unnar og hersins. 2. Bráðsmellinn gamanþáttur sem leikflokkur Ævars Kvaran sér um. 3. Kappróður yfir Tívolitjörnina. 4. Spumingaþáttur, bæði fyrir fullorðna og böm. 5. Kappát. 6. Kapphjólreiðar milli sendisveina í Reykjavík. 7. Flugvél varpar niður gjafapökkum. (í þeim verða meðal annars: fiugfarseðill til útlanda, leikföng, pen- ingaávísanir og sælgæti. 8. Baldur og Konni skemmta með búktali. 9. Skopþættir, Jón litli o. fl. 10. Töfrabrögð, Baldur og Konni. 11. Stjömutríóið skemmtir. 12. Fimleikar o.m.fl. Dansað verður bæði kvöldin á Tívolipallinum, og verður aðgangur að pallinum ókeypis. Maddama Zena verður í garðinum báða dagana. Flugeldasýning og brenna verður á miðnætti á mánudagskvöld. Dýrasýning verður opin Frétta-, skop- og fræðslumyndir, ásamt eftirsóttum myndum fyrir fullorðna verða sýndar bæði kvöldin. í Tívolíbíói. Fjölbreyttar veitingar við allra hæfi. ALTJMINrUM UNION I JMITED Umboðsmenn: The Adelphi John Adam St. London W. C. 2 Hverfisgötu 106A Reykjavík Öll skemmtitæki garðsins verða opín báða dagana. Ferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu með SVR Skemmtið ykkur á fjölbreyttustu útiskemmtun ársins. TÍVOLI * ShSLETT P0PLIN (N0-IR0N) MIMEBEBW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.