Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 8
8 M O R r. V /v n T. 4 Ð 1 h Sunrmdasur 9. nóv. 1958 Þ e s s i dökk- eyga, síðhærða, unga stúlka er frá Mexíkó og heitir Pina Pelli cer. Hún hefur verið ráðin til að 1 e i k a á móti Marlon Brando í kvikmyndinni „One-Eeyd Jacks“. — Varð h ú n hlutskörp- ust af 100 stúlk- um frá Kali- forníu og Mexí- kó, er kvikmynd aðar v o r u t i 1 reynslu. — Pina h e f u r þegar, meðal aðdáenda sinna h 1 o t i ð heitið „hin mexí kanska Audrey Hepburn". — í Mexíkó City lék h ú n hlutverk Önnu í leikrit- inu „Dagbók Önnu Frank“. Á þriðjudaginn hefjast að nýju sýningar á „Nótt yfir Napólí“, eftir Eduardo Filippo, sem I.eikfé- lag Reykjavíkur sýndi í vor. Aðeins örfáar sýningar verða nú, þar sem von er á nýju leikriti um miðjan nóvember. — Sviðsmynd úr 1. þætti. Lítið á litlu myndina af mann- inum hér af ofan og síðan á myndina af ungu stúlkunni til vinstri. Þau eru óneitanlega lík. Maðurinn er Hermann Göring sem var yfirmað ur þýzka loft- hersins í heims- styrjöldinni síð- ari. Hann framdi sjálfsmorð skömmu áður en átti að hengja hann fyrir stríðs- glæpi. Stúlkan er 19 ára gömul Kvenfélög í Bandaríkjunum hafa hvatt meðlimi sína — sem eru um 30 milljónir talsins — að sækja ekki kvikmyndir, sem Elizabeth Taylor leikur í. Maður hennar, kvikmyndajöfurinn Mike Todd, lézt fyrir nokkru, eins og kunnugt er, en hin káta ekkja hans gleymdi fljótlega sorgum sínum og missi. Er henni m. a. kennt um skilnað Eddie Fischers og konu hans. Mun það vera höf- uðástæðan fyrir fyrrgreindri hvatningu bandarískra kvenfé- laga. AÐ sjálfsögðu eru menn þegar ræðan var fullgerð um kl. hálf •sjö um morguninn, hringdi hann sjálfur í málgagn páfastólsins, Osservatore Komano, og bað rit- stjórann, della Torre, að koma og tala við sig. Á sl. tíu árum hefur það verið venja, er vitnað hefur verið í ræður páfd, að hefja þær til skýjanna, skrifa t. d. „innblásin byrjaðir að segja margs konar j ræða“, „orð, sem kunna að valda í fréttunum sögur af nýja páfanum, Jóhann- esi XXIII. Ein þeirra er á þessa leið: Alla nóttina eftir að hann var kjörinn páfi, sat hann við að semja — á latínu — fyrsta boð- skap sinn til mannkynsins. Er ins“ o. s. frv. En nú sagði páfinn við ritstjórann: — Minn kæri della Torre. Ég kæri mig ekki um slíkt mér til handa. Ég er þess alls ekki verð- tímahvörfum í sögu mannkyns- ugur. Ritstjórn blaðsins þarf ekki að leggja mikið á sig. Þér skuluð bara hafa það stutt og laggott: „Páfinn sagði — ívipunktur — og síðan ekki söguna meir!“ • Vafalaust er þetta tákn þess anda, sem sonur landbúnaðar- verkamanns vill, að ríki innan veggja Vatíkansins, meðan hann situr á páfastóli. I dóttir' hans, Edda, guðdóttir Hitlers. Þessi unga stúlka, sem ber hið illræmda eftirnafn föður síns, hóf nýlega nám í lögfræði við háskólann í Múnchen. Audrey Hepburn hefur undan- farið gengið um götur Holly- wood með all- kynlegan föru- naut — sex mán aða gamlan hindarkálf. — Ástæðan er sú, að Audrey er nú að leika hlut- verk í kvik- mynd W. H. Hud s o n s , „Green Mansions". Dádýr á að vera mjög fylgsamt söguhetjunni, og kom- ust kvikmyndaframleiðendur að þeirri niðurstöðu, að bezta leiðin til að gera þetta atriði myndar- innar eðlilegt, væri, að láta Audrey sjálfa fóstra kálfinn. 1 i I i I SKAK i 1 i EINS og svo oft áður á Olympíu- skákmótinu, börðust Argentína og Júgóslavía um 2. og 3. sætið, og sem endranær báru Júgó- slavar hærri hlut. Hér kemur svo skák frá þessari viðureign. Hinn ungi júgóslavneski stór- meistari B. Ivkov leggur E. Eliskases að velli í skák. sem Capablanca hefði getað verið stoltur af að tefla. Hvítt: B. Ivkov. Svart: E. Eliskases. Bogo-indversk-vörn. I. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rf3, Bb4; Þessi leikur er kenndur við E. Bogoljuboff, og var mikið notað- ur á tímabilinu ’30—-’40, en gildi leiksins hefur minnkað og sést hann nú æ sjaldnar á mikilvæg- um skákmótum. En eins og flestir vita tilheyrir Eliskases „gamla skólanum“, og skeytir því ekki eins mikið um þróun skákbyrj- ana, sem unga kynslóðin. 4. Bd2, De7; 5. g3, Rc6; Venjulega var leikið hér 5. — b6 en hinn gerði leikur er beztur. 6. Bg2, Bxd2f; 7. Rbxd2, 0-0; 8. 0-0, d6; 9. e4, a5; 10. D c2, e5; 11. d5, byrjunin hefir tekið á sig nýjan blæ, sem sé kóngs-indverska vörn þar sem hvítur stendur mjög frjálst. II. — Rb8; 12. Rel, Ra6; 13. Rd3 Riddaraleikir hvíts miða að því að færa riddarann yfir á miðborð- ið, þar sem hann styður framrás peðanna á drottningarvæng. 13. — Rfd7; 14. a3, Rdc5; 15. Rxc5, Rxc5; 16. b4, axb4; 17. axb4, Hxal 18. Hxal, Ra6; 19. Dc3, c5; Hættu leg framrás, en svartur verður að gera róttækar ráðstafanir. Mjög til álita kom 19. — f5 20. dxc6 fh., bxc6; 21. b5, cxb5; 22. cxb5, Rc5; 23. Rb3, Bb7; Slæmt var 23. — Rxb3 vegna 24. Dxb3, Be6; 25. Db4! og hvítur hefur yfirburði 24. Rxc5, dxc5; 25. Hcl, Hc8; 26. Bh3!, Hc7; 27. Hdl! ABCDEFGH ABCDEFGH Staðan eftir 27. Hdl! Ivkov teflir lokin á skákinni mjög skemmtilega 27. — Bxe4; 28. Hel! Öflugra en 28. Dxe5, sem svartur getur einfaldlega svarað með 28. — h6. 28. — Bb7; E. t. v. veitti 28. — Bg6 meira viðnám, en svartur er ’glataður* eftir 29. Hxeð, Df8; 30. b6! ekki 30. De3 vegna f6. 30. — Hb7; 31. Hxc5, Hb8; 32. b7 og vinnur. 29. Hxe5, Dd8; 30. Dd2! Hrekur svörtu drottninguna á f8. Ef t. d. 30. — Da8 þá 31. Da5! Ef 30. — Db8 þá 31. b6, Hc6; 32. Dd7 og vinnur. 30. — Df8; 31. De3, Bc8; 32. b6, Hc6; 33. He8, Bh3; 34. De7! og svartUr gaf. Hér fylgir svo „revans" skák heimsmeistarans gegn Austur- ríkismanninum Dúckstein. Hvítt: Botvinnik. Svart: Dúckstein. 1. c4, e5; 2. Rc3, RÍ6; 3. g3, d5; 4. cxd5, Rxd5; 5. Bg2, Rb6; 6. Rf3, Rc6; 7. a3, Be7; 8. d3, 0-0; 9. b4, f5(?) Betra er 9. — Be6 eins og í skákinni Ingi R. — Benkö, Rvík 1957. 10. b5, Rd4; 11. Rxe5, Bf6; 12. f4, Be6; 13. Hbl, Bxe5; 14. fxe5, f4; 15. 0-Ö, f3; 16. exf3, Rxf3; 17. Hxf3, Dd4ý; 18. He3!, Dxc3; 19. d4, Dc4; 20. Hb4, Da2; 21. He2, Dal; 22. d5, Hd8; 23. Hd2, Bf5; 24. Bb2, Dxdlf; 25. Hxdl, Hfe8; 26. Bf3, Rd7; 27. e6, c5; 28. Hf4, Bg6; 29. h4, h5; 30. Hc4, Rd3; 31. Bd4, He7; 32. Hc3, c5; 33. bxc6 fh., bxc6; 34. Hdd3, Bxd3; 35. Bc5, Hee8; 36. Hxd3, cxd, 37. e7, Hd7; 38. Bxh5, Hexe7; á9. Bxe7, Hxe7; 40. Hxd5, He3; 41. Kf2, Hxa3; 42. Bg6, Kf8; 43. He5 og Dúck- stein gafst upp. IRJóh. Stjörnubíó hefur nú hafið sýningar á kvikmyndinni „Réttu mér hönd þína“, sem fjallar um Mozart og hina ódauðlegu hljómiist hans. Aðalhlutverkin leika Oscar Werner og Johanna Matz, en hljómiistina flytja Fílharmoníuhljómsveit Vínarborg- ar, undir stjórn Hans Swarowsky, og píanóleikararnir Isolde Ahlgrimm og Helmuth Wobish. Þá fara ýmsir söngvarar með óperuhlutverk og einnig syngur kór Ríkisóperunnar í Vín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.