Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 24
Reykjavíkurbréf er á bls. 13. Stal 4000 kr. í peningum og eyddi á sömu nóttu 500 mál síldar á 2 dögum TVÍTUGUR piltur stal í fyrra- kvöld um 4000 krónum í pening- um hér í bænum, en í gærmorg- un, er rannsóknarlögreglan hand tók hann, voru peningarnir allir horfnir úr fórum hans: Hann hafði eytt af þeim, lánað og loks sagði hann að peningum hefði verið stolið frá sér. Pilturinn komst yfir pening- ana á verkstæði einu, en starfs- menn að þrem undanskildum vóru farnir heim. Hann kom í verkstæðið um klukkan 6,30 á föstudagskvöidið, en hann hefur unnið þar áður og var staðháttum kunnugur. Var hann drukkinn, er hann kom til tveggja verk- stæðismanna, sem voru að virma uppi á lofti. Hann hafði þar að eins skamma viðdvöl og fór nið- ur án þess að nokkur fylgdist með ferðum hans, fór í skúffu, sem hann vissi að í myndu vera pen- ingar, væri eitthvað óborgað af launum starfsmanna. Þar fann hann þjú vinnulaunaumslög og stakk þeim á sig, en í þeim voru alis um 4000 krónur. Skömmu eftir að hann var farinn kom einn þeirra verkstæðismanna, sem átti eftir að fá laun sín greidd Skákmót Kefla- víkur er Iiafið KEFLA V ÍKURFLUGVELLI, 7. okt. — Tefldar hafa verið 3 um- f erðir í skákmóti Keflavíkur. Teflt er í meistaraflokki, I. fl., II. fl. og unglingaflokki. Alls eru keppendur á mótinu um 40 í öll- um flokkum. Staðan í meistara- flokki er þannig eftir 3 umferðir: Ragnar Karlsson 2 v.; Borgþór H. Jónsson 1% v.; Óli Karlsson 1 v. og biðskák; G. Páll Jónsson y2 v. og biðskák) Gisli Alfreðs- son engan vinning en biðskák. í I. flokki er Gunnar Guðnason efstur með 2 v., en Kristinn Dani valsson er efstur í 2. fl. með 2% vinning. Keppendur í unglinga- flokki eru 20. — BÞ. FYRRA laugardag var bíllinn G-1688 sem er „station“-bíll, á leið suður í Hafnarfjörð, er dá- lítið sjaldgæft atvik kom fyrir. Þegar bíllinn var í slakkanum í sunnanverðum Kópavogshálsi, sá bílstjórinn allt í einu hvar vöru- bíll var á veginum ljóslaus, en þetta gerðist um klukkan 7 um kvöldið. Bilstjórinn snarhemlaði en við það þaut verkfæra-kista, sem var aftur í bílnum af stað , og lenti aftan á framsætinu. i Nokkur skellur varð. Hugsaði bíl I.. , .................. Ósannindi f rá rótum 1 G Æ R birti Alþýðublaðið þriggja dálka feitletraða frétt á forsíðu þess efnis, að settum bæj- ; arfógeta á Akureyri og sýslu- i manni Eyjafjarðarsýslu, hefði verið hent út af dansleik að ) Freyvangi í Eyjafirði fyrir | skömmu. Sigurður M. Helgason, settur bæjarfógeti á Akureyri og sýslu- maður Eyjafjarðarsýslu, hringdi til Mbl. í gær og bað blaðið að koma því á framfæri, að fregn þessi, sem birzt hefði bæði í Degi , og Alþbl., væri lygasaga frá rót- Lum. — og var peninganna þá saknað og lögreglunni gert viðvart. Eftir- grennslan hennar þá um kvöldið bar ekki árangur, en í gærmorg- un knúðu rannsóknarmennirnir dyra hjá piltinum, sem játaði þegar þjófnaðinn og gerði grein fyrir því, hvað orðið hefði af peningunum, eins og að ofan greinir. Piltur þessi hefur ekki áður gerzt sekur um peninga- þjófnað og lofaði hann að standa skil á peningunum, er hann hafði | stolið. Þá gat Sverrir Hermannsson þess, að stjórn félagsins hefði boðið Trygve Lie til íslands á vegum félagsins, en eins og kunn ugt er, kom Peter Freuchen til íslands í boði félagsins ekki alllöngu áður en hann lézt, og var allt ferðalag þessa mikla ævin- týragarps hingað til hinnar mestu ánægju. Er ekki að efa, að ferðalag Trygve Lies hingað til lands takist vel og má geta þess, að hann mun flytja hér fyr- irlestra. Lie er heimsfrægur mað ur, áhrifamikill norskur stjórn- málamaður á sínum tíma og fyrsti framkvæmdastjóri S.þ. Væntanlega mun Lie koma til ís lands næsta vor. Engar umræður urðu um skýrslu formanns. Næst las Már Elísson hagfr. upp reikninga félagsins og voru þeir samþykktir í einu hljóði. Að lokum fór fram stjórnar- kosning. Eyjólfur K. Jónsson stjórinn ekki frekar um þetta, en er hann kom heim til sín sá hann, að gaflhurðin í bílnum var öll dælduð. Var sýnilegt að um leið og verkfærakistan skall á sætinu, hefur bíl verið ekið aftan á bílinn og skellurinn ,kom af árekstrin- um. Vill rannsóknarlögreglan ein dregið biðja þann, sem ók aftan á bílinn í umrætt skipti að gefa sig fram, svo og tvær konur, er nærstaddar voru þegar þetta gerðist. AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfél. Kópavogs verður haldinn annað kvöld í Valhöll við Suðurgötu. Að loknum aðalfundarstörfum mun Jón Pálmason alþm. ræða ástand og horfur í fjármálum og efnahagsmálum. SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGIÐ „SÓKN“ 1 Keflavík heldur fund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 9 síðd. Sameiginleg kaffidrykkja og félagsvist. Sjáifstæðiskonur eru beðnar um að fjölmenna á fund inn og mæta stundvíslega. lögfr. var einróma kosinn for- maður félagsins, en í aðalstjórn voru kosnir: Gunnar Hólmsteins son stud. oecon., Helgi K. Hjálms son viðskiptafræðingur, Helgi Þórðarson verkfr. og Sigurður A. Magnússon blaðamaður. í vara- stjórn: Gunnlaugur Björnsson viðskiptafr., Hrafn Þórisson bankam., Gunnlaugur Snædal læknir, Ólafur Jónsson lögfr. og Baldur Jónsson cand. mag. Fundurinn var fjölmennur. FYRSTI erindaflokkurinn í sunnudagserindum útvarpsins á þessum vetri hefst í dag. Þetta verða fimm erindi um ýmsar greinar forngrískrar menningar og bókmennta. Fyrirlesararnir eru: Dr. Jakob Benediktsson, Dr. Jón Gíslason og Kristinn Ár- mannsson, rektor. í dag talar Dr. Jón um Upp- runa grískrar leiklistar, og síðan aftur á sunnudaginn kemur, um Blómaskeið attískra harmleikja, eða um höfuðskáldin Æskylos, Sofokles og Euripides. Þá flytur Kristinn Ármanns- sofi tvö erindi, ferðaþætti frá Grikklandi. Rektor er nýkominn úr ferðalagi þar um slóðir og mun nota ferðaminningar sínar sem uppistöðu í frásagnir um fornsögu og fornminjar í Aþenu og Delfi, Mykene og Korinthu. Erindi Dr. Jakobs Benedikts- sonar verður um gríska stafrófið Ný þingskjöl NOKKRUM nýjum þingskjölum hefur verið útbýtt á Alþingi. Má þar nefna tillögu til þingsálykt- unar um fullgildingu á sáttmála um stofnun Atómvísindastofn- unar Norðurlanda til samvinnu á sviði fræðilegra atómvísinda. Þá er frv. til laga um breytingu á lögum um dýralækna flutt af Páli Þorsteinssyni, þar sem lagt er til, að Hornafjarðardýralækn- isúmdæmi verði stofnað. Einnig frv. til laga um breytingu á lög- um um þingsköp Alþingis. Loks tillaga til þingsályktunar um nið ursuðuverksmiðju á Akureyri. Flm. Björn Jónsson og Friðjón Skarphéðinsson. GRAFARNESI, 8. nóv. — Vél- báturinn Grundfirðingur II hef- ur leitað síldar undanfarna daga, á Grundarfirði og Kolgrafarfirði, með þeim árangri, að hann er bú- inn að fá í dag og í gær 500 mál síldar. I BYRJUN október var framinn þjófnaður austur í Hveragerði. Var þar stolið frá Bandaríkja- manni, sem starfar við stóra jarð borinn, er bær og ríki eiga, en hann hefur verið austur við Hveragerði í haust og vetur, — Verðmætast af því, sem stolið var frá verkfræðingnum, var kvikmyndavél, mjög fullkomin. Er hún talin hvorki meira né minna en 50 þús. kr. virði. — Einnig var stolið nokkru af föt- um, rafmagnsrakvél og fleiru. Nú hefur tekizt að upplýsa þennan þjófnað. Rannsóknarlög- reglan handtók fyrir nokkrum dögum 18 ára pilt, sem ekki hef- ur áður komizt undir manna hendur. Hann hafði verið í Hveragerði allt fram til síðustu mánaðamóta, en kom þá hingað til Reykjavíkur. Hefur piltur þessi játað á sig þjófnaðinn. — Hann hafði kvikmyndavélina enn undir höndum og skilaði henni aftur, óskemmdri, að því er virð- ist. Einnig skilaði hann mestu af öðru því, er hann stal frá hinum bandaríska verkfræðingi. Þjófnaðinn framdi pilturinn og upphaf grískrar ritaldar. í sambandi við þennan erinda- flokk mun útvarpið væntanlega flytja i vetur forngrískt leikrit, Antígónu eftir Sófókles, í nýrri óprentaðri þýðingu Dr. Jóns Gíslasonar, og mun það vera í fyrsta sinn sem forngrískt leik- rit er flutt hér. Sunnudagserindi þau sem flutt voru í útvarpið í fyrra, Vísindi nútímans ,eru nú um þessa helgi að koma út í vandaðri bók, sem Hlaðbúð gefur út. KRISTINN Guðnason á merki- legt starfsafmæli innan skamms, því að hinn 1. des. eru liðin 25 ár frá því að hann hætti að stunda leigubílaakstur hér í bæn um og setti á stofn verzlun sína að Klapparstíg 27. Með stakri eljusemi og dugnaði tókst Kristni að gera fyrirtæki sitt landsþekkt, því viðskiptamenn hans eru ekki aðeins hér í Reykjavík, heldur og út um allt land. Öll viðskipti eru í sambandi við varahluti í bíla, einkum ameríska. Kristinn sagði í gær, að ekki yrði hjá því komist að fara að hugsa alvarlega um vara hlutainnflutning vegna Evrópu- bílanna, en hann hefur ætíð sjálf ur flutt inn þá varahluti, sem verzlun hans hefur á boðstólum. Gestum bar saman um að hið nýja verzlunarhúsnæði væri í senn rúmgott og skemmtilegt. Kristinn kynnti fyrir gestum sín- um Ólaf son sinn, sem nú tekur Þetta er smá millisíld og hefur til þessa aðeins veiðzt á Kolgraf- arfirði. Þessi síld veður ekki og er eingöngu tekin eftir mæli- tækjum. Báturinn hefur veitt síldina í hringnót. E. M. þannig, að hann brauzt inn í herbergi það, er Bandaríkjamað- urinn hafði á leigu hjá Hótel Hveragerði. Kirkjuvika í Sel- fosskirkju SÉRA Sigurður Pálsson á Sel- fossi ætlar að efna til kirkju- viku í Selfosskirkju og hefst hún annað kvöld, mánudagskvöld, og stendur yfir til laugardagskvölds. Verða á samkomunum flutt skemmtileg og fræðandi erindi. Hefur Séra Sigurður fengið ýmsa kunna ræðuskörunga til þess að tala á samkomunum. Samkomurnar hefjast öll kvöld in kl. 8,30 og munu þessir menn verða ræðumenn: Úlfar Ragnars- son læknir, séra Jóhann Hannes- son, séra Haraldur Sigmar, Felix Ólafsson kristniboði og prófessor Sigurbjörn Einarsson. Það mun vera einsdæmi að til slíkrar kirkjuviku sé efnt utan hinna stærri kaupstaða landsins. Samkomugestum skal bent á að taka með sér sálmabók. Blaðamenn! BLAÐAMANNAFÉLAG íslands hcldur áríðandi fund að Hótel Borg kl. 2 e.h. á mánudag. — Fundftirinn verður stuttur, og áríðandi að stundvíslega verði mætt. AKRANESI, 8. nóv. — Lagarfoss lestaði hér 5000 kassa af frystum fiski. í dag er Bjarni Ólafsson hér og losar tæplega 300 tonn af karfa. — Oddur. við verzlunarstjórn, en hann er nýkominn frá Bandaríkjunum, þar sem hann hefur kynnt sér rekstur varahlutaverzlunar. — Lagði hann á ráðin um innrétt- ingarfyrirkomulagið í hinni nýju verzlun Kristins, föður síns. Nú starfa við fyrirtækið fimm menn, en lengi vel var Kristinn þar einn. Ber þetta vott um dugnað Kristins og góða stjórn hans á fyrirtækinu. ® Fjöl- tefli í DAG kí. 2 e.h. hefst fjöltefli Sveins Kristinssonar í Valhöll. Mætið stundvíslega og hafið með ykkur töfl. Skellurinn var frá allhörðum árekstri Eyjólfur K. Jónsson Eyjólfur K. Jónsson form, Stúdentafélags Rvíkur. í GÆR var haldinn aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur í Sjálf- stæðishúsinu. Fráfarandi formaður félagsins, Sverrir Hermannsson, setti fundinn og stjórnaði honum. Flutti hann skýrslu stjórnarinnar og bar hún með sér, að félagslífið hefur verið með miklum blóma. Margir umræðufundir voru haldnir og kvöldvökur, og má geta þess, að umræðufundirnir voru fjölmennari en árin áður. Útvarpserindi um forn- gríska menningu og bók- menntir Þjófurinn skilaði aftur 50 þús. kr. kvikmyndavél „Kristinn á Klappar- stígnum" flytur í nýtt veglegt verzlunarhúsnœði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.