Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. nóv. 1958 fc. — Reykjavlkurbréf Framh. af bls 13 Sáðasti liður þessara tillagna hljóðar svo: „Ef þing Alþýðusambands ís- lands fæst til þess, eftir allar þessar ráðstafanir að gefa eftir 4 visitölustig, — verður ástandið nákvæmlega eins og það var í byrjun marz s.l. vor — áður en dýrtíðaraldan skall yfir í sumar og haust“. Eftir þessu er þá viðfangsefnið nú að reyna að koma öllu „í ná- kvæmlega sama ástand“ og það var áður en áhrif bjargráðanna sögðu til sín! Þannig er þá komið um þau „tímamót í íslenzkum stjórnmálum“, sem Alþýðublaðið boðaði í vor að skyldu verða „eftir páska“. Hitt er svo annað mál, hvort margir sannfærast um að „ástandið verði nákvæmlega eins“, eftir að skattar, sem nema kringum 900 milljónum króna, hafa verið lagðir á almenn ing og atvinnuvegi, þó að vísi- tala yrði borguð niður sem svar- ar 80 millj. króna, eða tæplega ^/ío hluta af álögunum. Víst er og, að þeir, sem færu á mis við hinar verklegu fram- kvæmdir mundu finna til þess og dýrtíðin minnkar ekki í fram- kvæmd, þó að peningar séu tekn- ir af almenningi til að hann borgi sjálfur niður vísitöluhækkunina, sem hann átti að fá uppbætta. Bónbjargalánið Ferð Vilhjálms Þórs til Was- hington í því skyni að betla um nýtt lán hjá utanríkisráðuneyti I Bandaríkjanna er í stíl við annað framferði V-stjórnarinnar. Sam- tímis eru nytsamir sakleysingjar settir af stað til að heimta brott- för varnarliðsins. Dulles er auð- sjáanlega ætlað að sannfærast um, að nú séu góð ráð dýr og kaupa þurfi sér frið með vænum slatta af dollurum. Að þessu sinni er stjórnaræran metin á 6 millj- ónir dollara. i 4ra herb. íbúð Til sölu er 4ra herb. ibúð á 1. hæð, ásamt 2 herb. og góðri geymslu í risi. — Bílskúr. — Upplýsingar gefur: Hus og fasteignir Miðstræti 3A, sími 14583. Samtök herskálabúa Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 10. nóv. kl. 8,30 að Camp Knox G-9. Fundarefni: Félagsmál. Erindi: Karl Guðjónsson alþingismaður. Herskálabúar, fjölmennið á fundinn. Stjórnin. Sameignarfélagið Laugarás Áformað e»r að hefja byggingu annars 12 hæða f jölbýlishúss í Laugarási, við Aust- urbrún 4. Félagar sem eru á biðlista og aðrir, sem hafa áhuga á að gerast þátt- takenduT í byggingunni, hafi samband við skrifstofuna að Austurbrún 2 kl. 1—6 e.b. næstu daga, sími 34471. Stjórnin. Vélstjóri sem siglir á kaupskipi óskar eftir starfi í landi. — Hefi próf frá vélstjóra- og rafmagnsdeild Vélskólans. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: 7228. ALLT Á 8AMA STAO Bifreiðaeigendur! Látið málningarverkstæði vort sprauta bíla yðar með fyrsta fiokks „PITTSBUBG — DITZliER" bifreiðalakki. Eigum mikið úrval af litum Lögum alla liti — Fljót og vönduð vinna — Teiknum og málum hverskonar auglýsingar á bíla EgiSI Vilhjólmsson h.f. Laugaveg 118, sími 2 22 40 N VR MOSKVIT CH M - 407 & M-423 v/o AVTOEXPORT Moscow . U.S.S. R. Sýningar-bifreiðar verða við verzlun vora að Brautarbolti 20 næstu daga. — Kynnið yður vetrð og afgreiðslutíma. — Bifreiðar og Londbúnaðorvélar M-407 imV vél Fjórgengis toppventla benz- ínvél, 4ra strokka, strokk- vídd 76 mm., slaglengd 75 mm., rúmmál 1.36 lítri. Afl 45 hö. miðað við 4200 snún- inga, þjöppun 7,0. Brautarholti 20, sími 10386 og 10387

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.