Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 19
Sunnudagur 9. nóv. 1958 MOHCVNBL'ADIÐ 19 I. O. G. T. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, kl. 8,30 í G.T.-húsinu. 1. Félagsmál. 2. Rímnakveðskapur. 3. Erindi: Ameríski ungling- urinn, sem sigraði Soviet- ríkin. — Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t. St. Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag kl. 8,30. Kaffi kvöld. Indriði Indriðasón og Guð- mundur Illugason segja frá. Æ.t. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2. Margt til skemmtunar. — Gæzlumenn. Samkomur HjálpræSisherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli, á sama tíma í Kópavogi. Kl. 20,30: Samkoma. Frú major Nilsen og fleiri for- ingjar og hermenn taka þátt. ZION Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Sam- koma kl. 8,30 e.h. — HafnarfjörS- ur: Sunndagaskóli kl. 10 f.h. Sam- koma kl. 4 e.h. Allir velkdmnir. Heimatrúboð leikmanna. Kristileg samkoma í Betaníu í dag kl. 5. Bjarni og Þórður Jóhannessynir. Fílaileifi.l Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskól-a. — Biblíuskólinn verður settur kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumaður: Georg Jóhannsson frá Svíþjóð. Allir velkomnir. BræSraborgarstígur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. Sam- koma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Félagslíf Dansað í kvöld trá 9 - 11,30 Hljómsveit hússins leikur SJALFSTÆÐISHtíSIÐ Ingólfscafé Gömlu dansarnir í kvöid klukkan 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 SUNNUDAGUR CÖmlu dansarnir verða í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Númi Þorbergsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá ki. 8, sími 17985. „JAZZ ’58” 9 manna hljómsveit leikur kl. 3—5. 3. og síðustu Hljómleikar ww g|§j4 SEXTETT M\ UJ í Austurbæjarbíói sunnudagskvöld klukkan 11,15 'O RAGIMAR "5 BJARMASOM ELLY * VILHJÁLMS BS ^ KK sextett Blaðaummæli: Hrifning áheyrenda mikil enda var hér á ferðinni ein bezta skemmtun er haldin hef- ur verið í langan tíma. Vísir 7. nóv. ASgöngumiðasala í Austiirbæjarbiói Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hijómsveit Aaage Lorange leikur. — Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Garðar Fjóla Ólöf Sigrún OUy Erlendur Fimleikadeild Ármanns Vetrarstarfi, er hafið. Æfing ar hjá 1. fl. kvenna mánudaga kl. 8—9, fimmtudaga kl. 7—8. Kenn- ari: frú Guðrún Nielsen. Frúarfl. mánudaga kl. 9—10, gufubað á eftir; kennari: Kristín Helgad. Unglingafl. 12—16 mánud. kl. 7—8, kennari: Mínerva Jóns- dóttir. Fimleikadeild Í.R. Æfingar í fimleikum stúlkna hefjast eftir helgina og verða á fimmtudögum, kl. 7,10 (16 ára og yngri) og kl. 20,50 (17 ára og eldri). Æft verður í Í.R.-húsinu við Túngötu. — Þjálfarar. Ármenningar — Handknattleiksdeild Æfingar um helgina að Háloga Iandi verða sem hér segir: Sunnu dag kl. 3, 3. fl. karla; mánudag kl. 9,20 kvennaflokkar; kl. 10,10 meistara-, 1. og 2. fl. karla. — Vegna fjölda áskorana verður vaxmyndasafnið enn til sýnis á mánudag frá kl. 10. Aðeins þetta eina sinn. Mætið stundvíslega. - Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar, munið æfinguna í dag kl. 3,30 í K.R.-heimilinu. Nýr þjálf- ari. Mætið stundvíslega. Nýir fé- lagar velkomnir. — Stjórnin. ÖRN CLAUSEN heraðsdómslögmaður Málf'utiungsskrifstofa. Bankastrseti 12 — Sími 13499. Dansað frá ki. 3—5. — 6 nýir dægurlagasöngv- arar. — Komið tímanlega, forðist þrengsli. Sími 19611 SILFURTUNGLIÐ Stationbifreið Opel eða Ford ný eða nýleg, óskast. Upplýsingar í síma 13190 eða 19283. ÞÝZKIR SKÍÐASKÓR Stærðir: No 36—40 kr. 317,00 Stærðir: No 41—46 kr. 376,00 Einnig mjög vandaðir tvöfaldir skíða- skór. Stærðir: No. 38—45 kr. 654.00 VerzL HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 4 — Sími 13213 Landsmálafélagið V Ö R ÐIJ R heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 12. nóvember klukkan 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstca-f. 2. Pétur Benediktsson, bankastjóri, flytur ræðu um Efnahagssamvinnu og fríverzlun Evrópu. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.