Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 21
Sunnudagur 9. nóv. 1958 M ORCVTSBLAÐIÐ 21 •4 HLITAVELTA------------------------------------- Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík, verð- ur haldin í Lislamannaskálanum í dag (sunnudaginn 9. nóvember klukkan 2 e.h. Margt glæsilegra muna, m. a.: Kjötskrokkar — Oiía í tunnum — Fatnaðtw — Skraut- munir — Matvara — og margt fleira — Ekkert happdrætti. Komið og freystið gæfunnar, um leið og þér sfyrkið {lysavarnaslarfsemina. Fimm í œvintýraleit Þetta er önnur bókin í bókaflokknum um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna. Hún er prýdd 30 heil- síðumyndum. IÐUNN Skeggjagötu 1 — Sími 12923. Söguhetjurnar ungu rata á nýjan leik í spennandi ævintýri. Þau uppgötva furðuleg leyni göng, koma upp um hættulega njósnara, sem eru á höttunum eftir mikilvægum skjölum, og handtaka þá a ðlokum með dyggi legri aðstoð hundsins Tomma. Fyrsta bókin í þessum flokki heitir Fimm á Fagurey og þriðja bókin, sem kemur út fyrir jólin heitir Fimm á flótta. Allar eru þær mjög skemmtilegar og af- burðaspennandi. Nýju Ævintýrabækurnar-bæk- urnar um félagana fimm — eru kjörbækur allra barna og ungl- inga, jafnt drengja sem telpna. Bláa drengjabókin 1958 og handsetjari Geta fengið atvinnu Hjd okkur nú þegar f-^rentsmi&ja l/fjorcjunlla&íinó í U T I O G T Ungtemplarar Skemmtun verður í Góðtemplarahúsinu í kvöld, hefst kl. 8.00. Fjórir jafnfljótir leika. Ungtemplarar fjölmennið og takið gesti með ykkur. ÍSLENZKIR UNGTEMPLARAR. Lítil verzlun í miðbænum til sölu með eða án vörulagers. Falleg og smekkleg innrétting. — Leigusamning- ur tryggður til langs tíma. Þeir, sem óska frekari uppl. leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: — „4128“. BAÐKER með öllu tilheyrandi, fyrirliggjandi A. Jóhannsson & Smith hf. Brautarholti 4 — Sími 24244 Stefán snarráði og smyglararnir í Serkjaturni Bláa drengjabókin í ár er komin út. Hún heitir Stefán snarráði og smyglararnir í Serkjaturni og er eftir Ralph Hammond. Þetta er bráðskemmtileg og afar spennandi drengja- og unglinga- bók. Stefán snarráði er röskur drengur, sem lendir í mörgum ævintýrum á sjó og landi og á m.a. í lífshættulegri viðureign við smyglara á Miðjarðarhafinu. aggisanuBuir hi.f. se/ur pússningasand Pöntunum veitt móttaka í Pípuverk- smiðjunni hf., sími 12551. Skrifstofumaður Stefán snafrráði verður vafalaust óskabók allra drengja. Bláu bækurnar eru trygging fyrir góðum drengjabókum. Bókfellsútgáfan. Óskum eftir að ráða skrifstofumann til starfa frá og með 1. desember n.k. Kunnátta í ensku og einu Norð- urlandamálanna áskilin auk Þess, sem æskilegt er, að umsækjendur hafi einhverja þjálfun í vélritun. Eignhandarumsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar skrifstofu vorri eigi síðar en 15. nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.