Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 9. nóv. 1958 MORGIISBLAÐIÐ 9 rx4 Cólfslípunin Barmahlíð 33. Sími 13657 Almennar samkomur Boðun fagnaðarenndisins, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6. Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. EGGERT CEAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri yiS Tempiarasund BAZAR heldur Kvenfélagið Heimaey mánudag- inn 10. nóv. kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. — Komið og gerið góð kaup. tð ea S 'W V • • •m Eftirtaldar bmUur eru nýhoutnar í bóhaverzlanir: 1. „Svíður sárt brenndum". Ekki þarf að minna á, að l*6ka Gubrúnar frá Lundi er ævinlega beðið með mikilli eftirvæntingu af alþýðu manna til sjávar og sveita. — Sagan, sem nú er komin í bókaverzlanir er ný, hefur hvergi birzt áður, og gerizt á siðustu árum í sveit og við sjó. Verð bókarinnar er sama og á þeirri, sem kom í fyrra: kr. 125,00. 2. Hanna, vertu hugrökk! Sjötta bókin í röðinni af hinum vinsælu Hönnu-bókum. Fimmta bókin, .,Uanna heimsækir Evu", kom í vor og er nú því nær uppseld. 3. Matta-Maja vekur atkygli. Að undanteknum HÖNNU-bókunum hafa engar telpna- bækur náð jafn miklum vinsældum og sögumar um Möttu-Maju. 4. Jonni í ævinÍÝralandinu. Segir þar frá 13 ára röskum dreng af enskum ættum og vini hans, kínverskum dreng, sem lenda í miklum ævin- týrum í frumskógum Malajalanda. Um þessa bók hefur verið skrifað: „Sagan er ótrúlega skemmtileg og spenn- andi, en auk þess hefur hún að geyma ógleymanlegar lýsingar á töfrum frumskógarins og háttum og siðum frumbyggja þessara landa“. 5. Kim og félagar. Hér kemur fyrsta bókin í bókaflokknum um Kim og félaga hans. Kim er hörkuduglegur strákur og lendir í mörgum æsandi ævintýrum, en þið munuð kynnast því, hvernig honum tekst að greiða úr þeim flækjum. 6. Sonur veiðimannsins. Höfundur þessarar bókar, Karl May, er víðfrægur fyrir Indíánasögur sínar, og eru þær þýddar á mörg tungu- mál. Sonur veiðimannsins gerist á sléttum Norður-Amer- íku á þeim tímum, er ekki var þar komin nein föst byggð, en aðeins Indíánaflokkar og hvítir veiðimenn reikuðu um slétturnar. — Fyrsta bókin af sögum Karls May um 8hina villtu Indíána og veiðimenn: ,.Bardaginn vid BJarkagil" kom fyrir síðustu jól og er nú nærri P| uppseld. 7. Smaladrengurinn Vinzi. Eftir Jóhönnu Spyri. Meðal vinsælustu unglingabóka, sem þýddar hafa verið á íslenzku, er sagan af Heiðu eftir Jóhönnu Spyri. Sú bók er löngu uppseld, en mynda- sagan af Heiðu og Pétri hefur komið í einu af dagblöð- unum, og kvikmyndin af þeim naut óvenjumikilla vin- sælda. Þó er af mörgum talið, að sagan af litla smala- drengnum Vinzi sé bezta bók Jóhönnu Spyri. Sagan gerist í hinu undurfagra landslagi svissnesku alpanna og lýsir hinu nána sambandi unglinganna við húsdýrin. 8. Boðklaupið. Stefán Sigurðsson kennari þýddi. Fyrir nokkrum árum kom þessi bók út undir nafninu Boðhlaupið í Alaska. — Hér kemur hún í nýrri útgáfu. I bókinni segir frá mikilli Shetjudáð, er fimm menn lögðu líf sitt í hættu til þess að bjarga börnunum í Nome í Alaska frá þvi að verða barnaveikinni að bráð. Og þó var það Georg litli, sonur læknisins, sem fann ráðið til þess að koma hinu dýrmæta lyfi á leiðarenda. Sagan er fögur og ógleymanleg. 9. Gulleyjan eftir Robert Stevenson. — Gulleyjan, þessi spennandi sjóræningjasaga, hefur verið þýdd og lesin á fjölmörg- um tungumálum og kvikmynduð í ótal útgáfum. Hver er sá, sem ekki kannast við einfætta sjóræningjann, sem öllum skaut skelk í bringu. Lýsingar Stevensons á hin- um hrjúfu mönnum, sem fengust við sjórán á átjándu PP öld, eru ljósar og snilldarlegar og gleymast aldrei. Ný Sherlock Holmes-bók: ^5 10. Tágrisdýrið frá Sait Pedro. Ekki þarf að lýsa Sherlock Holmes leynilögreglusögum. \^Þær eru lesnar af ungum og gömlum og fyrnast ekki. Allar þessar bækur eru í vandatSri útgáfu og mjög ódýrar. Prenfsmiðjan LEIFTUR 5» - fC - •m v._ IVIeiraprófs bílstjóri óskar eftir akstri. Tilb. merkt: „Bílstjóri — 7224“ leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir miðvikudag. Nýtt DAIMSLEIKtiR Nýtt Cero-Quartett og Sigurgeir Scheving leika og syngja í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði í kvöld kiukkan 9. — Húla-hopp keppni. Nefndin. Vélknúinn amerískur pappírshnífur stærð 76x80 cm til sölu á hagkvæmu verði. — Upplýsingar í síma 16714. BAZAR heldutr Kvenfélag Háteigssóknar í Góð- templarahúsinu (uppi), n. k. miðviku- dag 12. þ. m. Margt góðra muna — mjög ódýrt. N e f n d i n. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla- túni 4, mánudaginn 10 þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að tilkynna símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Ákveðið hefur verið að 26. þing Alþýðusambands Islands hefjist þriðjudaginn 25. nóvemher n.k. í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg. Miðstjórn Alþýðusambands íslands Byggingarfulltrúi Fyrirhugað er að ráða byggingarfulltrúa til starfa í Dala-, Borgarfjarðar-, Mýra-, Snæfellsness- og Hnappadalssýslum. — Umsóknir um starfið óskast sendar Teiknistofu landbúnaðarins fyrir 15. febr. 1959. Nánari upplýsingar veita undirritaðir sýslumenn og Teiknistofa landbúnaðarins. Reykjavík, 6. nóvember 1958. Friðjón Þórðarson, sýslumaður Dalasýslu. Jón Steingrímsson, sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Hinrik Jónsson, sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.