Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 17
Sunnudagur 9. nóv. 1958 MORCVNBLAÐIÐ 17 Hið nýja einangrunarefni WELLiT WELLIT þolir raka og fúnar ekki WELLIT plötur eru mjög léttaer og auð- veldar í meðferð. WELLIT einangrunarplötur kosta aðeins: 5 cm. þykkt: Kr. 46.85 fermeter WELLIT-pIata 1 cm á þykkt einangrar jafnt og: 1.2 cm asfalteraður korkur 2.7 — tréullarplata 5.4 — gjall-ull 5.5 — tré 24 — tígulsteinn 30 — steinsteypa Birgðir fyrirliggjandi MARZ TRADIIUG Cfl. Klapparstíg 20 — Sími 17373. CZECHOSLOVAK CERAMICS Prag, Tékkóslóvakíu. OLIKUR OLLUM OÐRUM PENNUM HEIMS! 6/ Eini sjálfblekungurinn með sjálf-fyllingu . . . Brautryðjandi í þeirri nýjung er Parker 61, vegna þess að hann einn af öllum pennum er með sjálf-fyllingu. Hann fyllir sig sjálfur — eins og myndin sýnir, með háræðakerfi á fáum sekúndum. — Oddinum er aldrei difið í blekið og er hann þvi ávallt skinandi fagur. Til þess að ná sem beztum árangri við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. EinkaumboSsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn strax. Sveinn Björnsson & Ásgeirsson Hafnarstiræti 22 Ullarkjólar mjög glæsilegt úrval - MARKAÐURINN Laugaveg 89 7-6124- TILKYNNING til bifreiðaeigenda Að gefnu tilefni skal athygli bifreiðaeigenda hér með vakin á ákvæðum 14. gr. umferðarlaga nr. 26, 1958, en þar segir: Verði eigendaskipti að skráðu ökutæki, skulu bæði hinn fyrri og hinn nýi eiganda tafarlaust tilkynna það til lögreglustjóra í því umdæmi, sem ökutækið er skráð í. Þeir, sem vanrækja þessa skyldu, verða látnir sæta ábyrgð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. nóv. 1958. Sigurjón Sigurðsson. H/ð vel þekkta heimapermanent Fœsf í flestum snyrtivöruverzlunum um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.