Morgunblaðið - 30.11.1958, Side 21

Morgunblaðið - 30.11.1958, Side 21
Sunnudagur 30. nóv. 1958 MORCU1VRLAÐIÐ 21 FLUCÆVIiyiVRIfl ER KOMIB Þessi afburða góða drengja- bók hlaut fyrstu verðlaun hjá hinu stóra Achehoug for- lagi norska árið 1957 og einnig I. verðlaun hjá kirkju- og menntamálaráðuneytinu norska sem bezta barna- og unglingabók ársins. NY BOK FRÁ ÍSAFOLD Hvernig sem hár yðar er, þá gerir shampooid það mjúkt og fallegt...og svo meðfœrilegt Það eru 3 mismunandi gerðir af White Rain, og ein þeirra hentar yður. White Rain viðheldur blæfegurð og gljáa hársins, gerir hárið fegurra en áður. Reynið White Rain i kvöld og á morgun munið þér sannreyna, hversu mjúkt og meðfærilegt hár yðar verður. Veljið þá gerð af White Rain, 'em hentar hári áðar: Blár lögur fyrir þurrt hár — viðheldur eðlilegri fitu í hárinu og mýkir það. Hvítur lögur fyrir venjulegt hár — viðheldur eðlilegri blæfegurð hársins. Bleikur lögur fyrir feitt hár —eyðir óþarfa fitu, og gerir hárið meðfærilegt. Notið shampooið, sem freyðir svo undursamlega HELLDVKHZLUNIN HEKL.A H verfisgötu 103. — Sími 11275. Kaupum hreinar » léreftstuskur PrenfsmiÖja líYlorýiinllah Ný tegund af SÓFASETTU M koma fram í búðina í dag. Úrval af allskonar bólstruðum húsgögnum fyrirliggjandi. Trésmiðfan Víðir Laugavegi 166. Opel Capitan ,55 Glæsilegur og vel með farinn einkabíll til sýnis og sölu í dag frá kl. 10—3, á Flókagötu 63, niðri. Mungaruppboð sem auglýst var í 82., 83. og 84. tbl. Lögbirtinga- blaðsms 1958 á v/b Haraldi K.Ó. 16, eign Guð- mundar Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gunn- ars Þorsteinssonar hrl., o. fl. við bátinn, þar sem hann er á skipasmíðastöð Daníels Þorsteinsson- ar & Co h.f. við Brunnstíg, hér í bæiium, mið- vikudaginn 3. desember 1958, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 83. og 84. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1958 á m/s Hrafni Sveinbjarnarsyni, RE. 332, þingl. eign Ágústs Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Árnasonar hdl., o. fl. við bátinn þar sem hann liggur við Grandagarð, hér í bænum, miðvikudaginn 3. desember 1958, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn'í Reykjavík. Hyerpool Borðbúnaðurinn er komin aftur Matskeiðar kr. 18. Matgafflar — 18. Hnífar — 39. Dessertskeiðaa- — 11 Kaffiskeiðar — 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.