Morgunblaðið - 17.12.1958, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.12.1958, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. des. 1958 Plast-belgir Norsku plastbelgirnir appelsínugulu hafa um eins og hálfs árs skeið verið notaðir á íslenzka fiski- skipaflotanum. Styrkleiki þeirra er nær ótrúlegur, t. d. eru þeir víða notaðir sem „fríholt" á milli báts og bryggju. iiiilllililliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi" Bráðskemmtileg og vel skrifuð bók Langspilið ómar eftir fínnnar M. Magnúss "imiiiiiiiinii Belgirnir fást nú í eftirtöldum stærðum: Reknetabelgir Línubelgir Línubelgir Línubelgir Baujur fyrir stöng 75“ 60“ fyrir stærri báta 50“ fyrir stærri báta 40“ fyrir minni báta 40“ Múrningarbaujur, þrjár gerðir Baujur sérstaklega ætlaðar fyrir þorska- netaveiðar væntanlegar. Sérstök merkimálning hvít og blá er einnig fyrirliggjandi. Ennfremur lím og bætur. Kaupfélag Hafnflrðinga VELÐAFÆRADEILD — Sími 50292 Bækurnar um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, eru geysi- vinsælar af öllum börnum og unglingum, jafnt drengjum sem telpum, enda eru þetta afar skemmtilegar bækur og standa hinum viðkunnu Ævintýrabókum sízt að baki. Allar eru þær prýddar ara- grúa ágætra mynda. — Eft- irtaldar þrjár bækur eru komnar út: Fimm á Fagurey Fimm i ævintýraleit Fimm á flótta Engar bækur gleðja börnin jafnmikið og bækurnar um félagana fimm I Ð U IM l\l Skeggjagötu I, sími 12923. n. bindi af 1001 nótt Reykjavíkur er komin út. — Hér skulu nefnd nokkur kaflaheiti: Einkennilegasti atburður aldar- innar. — Mannsins frívilji boðað- ur í Stöðlakoti. — Lystitúrinn á dampinum. -— Og allir á nærföt- um. — Hóran, skækjan og annað líf. — Ó, Rósa! — Lyfjabúðar- saga. —- Konan með slegna hárið. — Ástarsaga frá 1908. — Sprengdu ekki hólinn minn. — Þúsúnd þjala smiðurinn. ÆGISCTGÁFAN tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiir LÁTID BAIINI YÐAR LÍÐA VtL. og notið Johnsons’s barnavörur. Þær eru sér staklega búnar til fyrir viðkvæma húð barns- ins. Þegar þér baðið barnið eða skiptið um bleyju þá notið Johnson’s barnapúður, það þerrar raka húðina og kemur í veg fyrir af rif og óþægindi. Börn gráta sjaldnar ef Johnson’s barnavörur eru notaðar. Biðjið um bæklinginn „Umönnun bamsins”, sem fæst ókeypis í flestum verzlunum. vfvwnyn Einkaumboð: FRIDRIK BERXELSEN & Co. h.f. Mýrargötu 2. Sími 16620. SÍ-SLÉTT P0PLIN (NO-IRON) MIMERVAc/ívewm STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.