Morgunblaðið - 17.12.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.12.1958, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 17. des. 1958 MORGUN fíLAÐIÐ 21 w K rysta 11 Postulín íslenzJkur leir T r é v a r a Skartgripiir Silfurplett Vefnaður og margt fleira til jólagjafa Hafnarstræti 21, sími 10987 Framfíðaratvinna Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða skrfstofumann og stúlku til starfa sem allra fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m. merktar: „X — 4150“. A f v i n n a Stúlka óskast til starfa í kjörbúð. — Einnig unglingspiltur 15—16 ára. JÓIMSKJÖR Sólheimum 35, sími 3549 MINNI KOSTNAÐLR. • Þau spara yður þurrkun og kostnað. Þau geta verið í sjó svo árum skip'cir án þess að fúna. Þer getið veitt lengur, oftar og á fjarlægari miðum. • Þau spara yður vinnuafl og olíu vegna þess að þau eru létt og meðíærileg og drekka litið i sig af sjó. • Þau spara yður viðgerðar- og endurnýjunar kostnað vegna þess að þau eru tvisvar sinnum sterkari en bómullarnet, og hafa 10 sinnum meiri endingu. • Þau veita yður meiri veiðimöguleika vegna þess að þau eru gagnsæ og teygjanleg. Öll Amilan brand 100% nælon- net hafa ofanskráð til að bera. Þetta geta Amilan 100% nælon net veitt yður — L Du Pont’s einkaleyfi í Japan TOYO RAYON COMPANY LTD. MITSUI BLDG., OSAKA, JAPAN Stofnsett: 1926 Sími.eíni: TOYO RAYON OSAKA Fyrir konur á öllum aldri: Snyrtivörur í gjafakössum. - Fjöldi tegunda. Verð frá kr. 40,00. Manicure-sett Burstasett Ilmvötn Steinkvötn Frönsk baðolía Baðpúður Baðsölt Freyðibað ☆ Nælonsokkar Sokkamöppur ☆ Model-skartgripir og margt, margt fleira. ☆ Fyrir herra Raksett fjölbreytt úrval. — Herra-snyrtivörur í gjafakössum. — Rakvélar Eftir rakstur í glösum og stiftum. ☆ Alls konar herrasnyrti vörur, hentugar til jóla gjafa — ☆ Fyrir börn Vatnslitir Krítarlitir Litapappír Litablokkir Model-leir Leir og litir sem hægt er að baka í heimahúsum. ☆ Tryggið yður eintak af bókinni Heimsenda milli eftir Lars-Henrik Ottoson. Fallegur drengur með fulla fötu. Börnin í Nígeríu verða að . vinna frá blautu barnbeini. Höfundurinn fer um 34 lönd og ratar í hin furðulegustu ævintýri. ferðabókaútgAfan. Ný bók: ANDVÖKUR IV. Komið er út IV. og síðasta bindi af Andvökum Stephans G. Stephanssonar. Dr. Þorkell Jóhann- esson háskólarektor sá um útgáfuna. 570 bls. verð kr. 125 ób., ý70 í rexínbandi, 230 í skinnbandi. Félagsmenn fá 20% afslátt frá útsöluverði. — Öll rit St. G. St., Bréf og ritgerðir I—IV og And- vökur I—IV, samtals tæpar 3800 bls., kosta aðeins 919 kr. í skinnbandi. (Bréf og ritgerðir 300 kr., Andvökur 619 kr.). Bréf og ritgerðir eru á þrotum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.