Morgunblaðið - 17.12.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1958, Blaðsíða 4
4 MORCVWMAÐ1Ð Miðvikudagur 17. des. 1958 í dag er 351. dagur ársins. Miðvikudagur 17. desember. lmbrudagar. Árdegisflæði kl. 10,12. SíðdegisflæSi kl. 22,42. Slysavar&stofa Keykjavíkur i Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. Læicnavörður L. R. (fyrir vújanir) er á sama stað. frá kl. 18—8. — Simi 15030. Nælurvarzla vikuna 14. til 20. desember er í Laugavegsapóteki, sími 24045. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Ilafnarfjarðar-apótek er 'pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apóte^ er opið alla virka daga kl. 9-lá, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og heigiduga kl. 13—16. — Sími 23J00. St.: St.: 595812177 VIII. — 4 □ Gimli 595812187 — 1 Frfl. Atkv. I.O.O.F. 7 = 14012178% = Jólav. RMR — Föstud. 19. 12. 20. — VS — Jól. — Hvb * AFMÆLI <■ Silfurbrúffkaup eiga í dag hjón- in frú Halldóra Guðjónsdóttir og Jóhann Vilhjálmsson, bifreiðar- stjóri, Norðurbraut 24, Hafnar- ifirði. — K^Brúökaup 1. des. s. 1. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Katrín Péturs- Athyglisverð barnabók I ÖLLU þessu svokallaða bóka- flóði eru sjálfsagt margar góðar og merkilegar bækur, og tæki það eflaust langan tíma, ef mað- ur ætti að grannskoða þær allar. Ég var í einni bókabúð um dag- inn og rakst þar á yfirlætislausa bók, en það var eitthvað við útlit hennar, sem dró mig til þess að skoða hana nánar, Hún heitir Biblíu-litabókin. Kápan er lát- laus og gjörð af mikilli smekk- vísi, hún hefur inni að halda 20 teiknimyndir fyrir börnin að lita. Þessar myndir eru frá sköpun heimsms og endar á krossfestingu Jesús Krists á Gol- gata. Þetta er athyglisverð barna- og unglingabók. Hún er mjög fjölbreytt og er vafalaust mjög þroskandi fyrir unglinga að glíma við, að lita þessar yndis- legu myndir. Ég er í engum vafa um að for- eldrar og fleiri muni stinga þess- ari hugðnæmu barnabók í jóla- pakka barnanna, þvl bókin er bæði falleg og göfgandi. B. J. dóttir, Neðri-Engidal og Sigurður Herlufsen, rakari, ísafirði. 7. des. s. 1. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Gunn arsdóttir, símamær, ísafirði og Einar Þorsteinsson, vélsmiður, sama stað. pp^Hiónaeim Nýlega .opinberuðu trúlofun sína ungfr. Guðrún Gísladóttir og Þórður Finnbjörnsson, bæði til heimilis á ísafirði. Ennfremur ungfrú Ágústa Benediktsdóttir og Bjarni Gests- son, ísafirði. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Sjöfn Smith, Hringbraut 74, Reykjavík og Ingimundur Magnússon, Bæ, Króksfirði. H5S Skipin Eimskipafélag íslands b.f.: — Dettifoss fór frá New York 12. þ. m. Fjallfoss fer frá Hull í dag. — Goðafoss fór frá Flateyri í gær- kveldi. Gullfoss fór frá Reykja- vik í fyrradag. Lagarfoss og Reykjafoss eru í Reykjavík. Sel- foss fór frá Reykjavík 14. þ.m. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi. Tungufoss fór frá Hamina í fyrradag. Skipaúlgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Aust- fjörðum. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húna- flóa. Þyrill er væntanlegur til Karlshamn í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær. Baldur fer frá Reykjavík í dag. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Arn- arfell er í Kefiavík. Jökulfell er væntanlegt til New York 20.. þ.m. ' Dísarfell er í Þorlákshöfn. Litla- j fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Heigafell fór frá Raufarhöfn ! í gær. Hamrafell fer frá Reykja- ^ vík í dag. j Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Rvíkur á morgun. — Askja er í Patras. Flugvélar Flagfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 16,35 á morgun. — Gull- faxi fer til Lundúna kl. 08,30 í fyrramálið. — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík- ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. |Aheit&samskot Gjafir til Styrktarfélags van- gefinna. — Safnað á héraðsfundi Vestur-Skaftafellssýsiu af séra Jónasi Gíslasyni kr. 285; G H Keflavík 100; S H J Bolungarvík 150; L J Ólafsfirði 50; N N Rvík 200; N S 500; N M 500; G B 50. — Sölulaun, gefin á merkja- söludaginn kr. 1033. — Með inni- legu þakklæti. — Stjórnin. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Bjami kr. 50,00; G J 50,00; Guðbj. Helgad., 50,00; G G 50,00. Frá Áfengisvarnarnefnd Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: — G G kr. 25,00. Gjafir til Vetrarhjálparinnar. —— Peningagjafir: D Á L M kr. 500; N N 20; Sigurður Guðjónsson 200; Valgerður Þorvaldsdóttir 100; Mjólkurfélag Reykjavíkur 500; Fjórmenningar 400; Theo- dóra 50; Heildv. Edda 500; Skáta- söfnun Vesturbæjar 23.665,00; — Starfsfólk Sjóvátryggingarfél. Is- lands 1.175,00. — Skátasöfnun Austurbæjar 28.479,00. — Kjart- an Ólafsson 100; N N 50; Leiftur h.f. 974; Skátasöfnun í Klepps- holti 16.620,00; N N 20; G H 100; Verzl. Geysir 500,00. — Frá mörgum hefur auk þess borizt fatnaður. — Vetrarhjálpin flytur öllum þeim, em gefið hafa og stutt hana, beztu þakkir. — Vetrar- hjálpin í Reykjavík. Tmislegt Orð lífsins : — Þá er }>ú 'xmn&ak ar hjwrta mitt, prófar það um næt ur, reynir mig, þá firmur þú eng- ar illar hugsanir hjá mér, munnur. minn heldur sér í skefjum. (Sálm. 17, 3). — ★ Júlasöfnun Mæðraslyi'ksnefndar er til húsa að Laufásvegi 3. Opið kl. 1,30—6 síðd. alla virka daga.1 Móttaka og úthlutun fatnaðar fer j fram að Túngötu 2. — Opið kl. 2—6 síðdegis. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nclndar. — | Jólagjafir til blindra. — Jóla- gjöfum til blindra er veitt mót- taka í skrifstofu Blindravinafé- lags Islands, Ingólfsstræti 16. Styrktarfélag vangefinna þakk- ar öllum þeim, er veittu félaginu aðstoð við merkjasölu 2. nóv. s. I. Sérstaklega þakkar félagið skóla- stjórum b .rnaskólanna úti um land, sem algerlega sáu um sölu á merkjunum. Einnig flytur félag ið þakkir til skólastjóra barnaskól anna í Reykjavík fyrir góða fyrir greiðslu, og öllum þeim börnum er önnuðust sölu merkjanna. — Fjár- öflunarnefndin. Happdrætti Háskóla fslands. — Vinningar í 12. flokki Happdrætt is Háskóla íslands verða greiddir í Tjarnarbíói dagana 17., 18., 19. og 20., frá kl. 13,30 til 15,30. — Eldri vinningar verða greiddir eins og venjulega í aðalskrifstof- unni í Tjarnargötu 4 daglega kl. 14—15. — Rafvæðing í Kjós. — 1 frásögn- inni af raforkuframkvæmdum í Kjós, féll niður nafn eins bæjar- ins, sem rafmagn fær á næst- unni, en það er írafell. Útskála- hamar fær aftur á *ióti ekki raf- magn í þessum áfanga fram- kvæmd-anna, en vonir standa til að svo verði, þá er áfram verður haldið að raflýsa sveitina. Listamanniiklúbburinn er opinn í kvöld í baðstofu Naustsins, í síð asta sinn á þessu ári. ^Pennavinir Pennavinir. — Kanadísk stúlka, Elsie Williams að nafni, hefur hug á að. skrifast á við nokkra íslenzka pilta eða stúlkur. — Hún kveðst eiga mörg tómstundaáhiiga mál, m. a. frímerkjasöfnun, og býðst til að senda blöð, minjagripi og annað smávegis í skiptum fyrir frímerki, notuð eða ónotuð. — Heimilisfang stúlkunnar er: Suite 18, 3375 Oak Street, Vancouver 9, B.C., Canada. David Bennett, c/o Lowel Benn- et , American Embassy, Paris, 14 ára, vill skrifast á við íslenzkan pilt á líku reki. Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Náttúrugripasafnið: — Opið á sttnnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- Lnn tíma. — Þjóðmínjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur aS Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alia daga nema mánudaga. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- akóla, Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og lullorðna: —■ Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl » Norðurlönd 20 — — 3,50 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flujb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — .— 6.45 • Gengið • 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Guliverð isL krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund 1 Bandaríkjadollar. 1 Kanadadollar .... 100 Gyllini ........ 100 danskar kr...... 100 norskar kr...... 100 sænskar kr...... 1000 franskir frankar . 100 belgiskir frankar. 100 svissn. frankar . 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírur ....... 100 tékkneskar kr 100 finnsk mörk kr. 45,70 — 16.32 — 16,96 — 431,10 — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 38,86 — 32,90 — 376,00 — 391,30 — 26,02 — 226,67 — 5,10 KVIKMYNDIR + Camla bíó: Bróðurhefnd Þessi ameríska kvikmynd fjallar um viðureign leynilögreglu- manna við alrænda bófaklíku, en giæpaveröld stórborga Ameríku, virðist vera óþjótandi uppspretta fyrir ameríska kvikmyndafram- leiðendur. — í myndinni segir frá leynilögreglumanni, sem er ekki fclltof vandur að virðingu sinni og þiggur stórfé af bófafélagi til þess að hýma yfir og vera því innan handar ef þörf gerist. En svo ber við að bróðir hans, sem er götulögregluþjónn, kemst að of miklu um athafnir bófanna, og því ráða þeir hann af dögum. Leynilögreglumaðurinn á nú það eitt takmark að hefna bróður síns. Eftir miklar hættur og margskonar þrautir tekst honum loksins að koma fram hefnd sinni svo kirfilega að bófarnir liggja allir í valnum áður en lýkur. Það er töluverð spenna í þess- ari mynd og hún er vel leikin, enda fara þarna ágætir leikarar með hlutverk, svo sem Róbert Taylor er leikur leynilögreglu- manninn og George Raft, sem leik ur aðalbófann. — En eins og sjá af því sem að framan er sagt, er mynd þessi ekki beint til þess fallin að koma áhorfandanum í jólaskap eða vekja honum jóla- hugleiðingar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.