Morgunblaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 5
Föstudagur 23. jan. 1959 MORCVNBLAÐIÐ 5 Rafgeymahleðslan Síftuniúla 21. - Hef fengið nýtt símanúmer 3-26-81. — Páll Kristinsson ÍBÚÐIR Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 'herbergja íbúðir og einbýi- ishús. Einnig íbúðir í smið- um. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓiNSSOINAR Austurstr 9. -iími 14400. TIL SÖLU Til sölu er fullgert, lítið einbýl iahús við Sogaveg. Útborgun 100 þúsund krónur. Málflulningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. TIL SÖLU Til sölu er 2ja herbergja íbúð á hæð við Mánagötu. Ibúðin er laus til íbúðar 14. maí. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. TIL SÖLU 2ja lierb. einbýlishús við Suð- urlandsbraut. 2ja herb. íbúð við Gretlisgötu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund. 3ja herb. íbúð við Hjallaveg. 4ra herh. risíbúð við Nökkva- vog. — 4ra lierb. íbúðarhæð við Lang- holtsveg. 4ra herb. íbúð við Laugarnes- veg. 4ra lierh. íbúð við Blönduhlíð. 5 herb. íbúð við Njálsgötu. 5 lierb. íbúð við Karlagötu. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Fasfeignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Keflavlk íbúð til leigu í nágrenni Kefla- víkur. — Upplýsingar í síma 50462 eftir kl. 9 á kvöldin. Smurt brauð og snittui Sendum heini. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Kilreimar = HÉÐINN = Ibúð til sölu 2ja herb. íbúð á þriðju hæð við Leifsgötui 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð, í Skerjafirði. Sér hiti, sér inngangur. Útb. kr. 80 þús. Einbýlishús, 2ja herb., við Suð- url-andsbraut. Lítil útborgun. 3ja he-b. íbúð á fyrstu hæð, ásamt herb. í risi og kjallara, á hitaveitusvæðinu í Vestur- bænum. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, í Skerjafirði. Sér hiti. Útborg- un mjög lítil. 3ja herb. íbúð á annari hæð í góðu steinhúsi, á hitavéitu- svæðinu í Austurbænum. — 'Sér hiti. Útb. kr. 150 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rán- argötu. Einbýlishús, gott steinhús, 4ra herb., á hitaveitusvæðinu í Austurbænum. Ný 4ra herb. íbúS í fjöHbýHs- húsi, í Laugarnesi. Ný 4ra herb. íbuð á hæð í Tún- unum. 5 herb. íbúS á fyrstu hæð í Há- logalandshverfi. 4ra herb. íbúð á annari hæð í Vogunum. Sér hiti. 3 herb. einbýlishús í Kópavogi, ásamt 100 ferm. hænsnahúsi. Stór lóð. 6 herb. einbýlishús í Kópavogi, ásamt bílskúr. Gott steinhús í Vesturbænum, rétt við Miðbæinn. Atvinnu- húsnæði á fyrstu hæð. Hálft hús, 4ra herb. hæð ásamt fjórum herb. í risi, í Hlíðun- um. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Blóm og skreytingar Gunnarsbraut 28 Flestar tegundir pottablóm — Mold, Pottar, Blómaáburður Afskprin blóm. — Hansína Sigurðardóttir Sími 23831. Til sölu nú þegar vegna flutninga, nýr, frístandandi eldhússkápur með skúffum, stærð: hæð 1,70, —1 breidd 1,09, notuð rafmagns- eldavél 4 hellna. Upplýsingar í 13065’. — Skattframtöl Þeir, sem ætla að biðja mig að annast framtöl sín, eða fcaka frest, ættu að tala við mig sem fyrst. — Kaupi og sel hús, jarðir, skip og verðbréf. — Annast innlieimtur »g geri liigfræðiiegar samningagerðir. Viðtalstími kl. 2—4. Verzlunarbanki og fasteignasala Stefáns Þóris Guðmúndssonar Óðinsgötu 4, III. Sími 14305. TIL SÖLU / Kópavogs- kaupstað Ný 4ra lierb. íbúðarhæð, 130 ferm., í steinhúsi, við Álf- hólsveg. Húseign, 60 ferm., hæð og ris- hæð, alls 5 herb. íbúð, ásamt 100 ferm. húsnæði, sem nota mætti fyrir verkstæðispláss, við Álfhólsveg. Stór og góð lóð. — Ný 3ja herb. íbúðarhæð, 83 ferm., ásamt óinnréttaðri rishæð, í steinhúsi við Borg- arholtsbraut, nálægt Hafnar f jarðarvegi. Húseign, 86 ferm. hæð og ris- hæð við Hlégerði. Hæðin næstum búin, með tvöföldu gleri í gluggum, en rishæðin óinnréttuð. Bíls'kúrsrél'ndi. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík æskileg. Húseign, 50 ferm., ein hæð, ásamt 40 ferm. grunni til stækkunar, við Hlégerði. Húseign, 120 i'erm., hæð og ris, við Hlíðarveg. Góð lán áhvílandi. Útb. helzt 180 þús. — Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 120 ferm., á fallegum stað við Þinghólsbraut. 4ra herb. íbúðarhæð, 112 ferm. ásamt 70 ferm. fokheldri við- byggingu, við Álfhólsveg. — Gott lán áhvílandi. Verzlunarhúsnæði, 80 ferm., við Hlíðarveg. Lítið, lilaðið hús, 2ja herb. íbúð á góðri lóð, við Víðihvamm, nálægt Hafnarfjarðarvegi. 2ja herb. íbúðai-liæð ásamt 1 herb. í kjallara, í steinhúsi, við Álfhólsveg. Útb. 100 þús. Einbvlisliús, 100 ferm. ein hæð og rishæð, ásarnt bílskúr og stórri lóð, við Borgarholts- braut. Slýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546 Þriggja til fjögurra herbergja ibúð óskast til leigu, fyrir fámenna fjölskyldu. Helzt í Austurltæn- um. Uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Ingi Ingimundarsson, hdl. Vonarstr. 4, II. hæð. Sími 24753 Miðstöðva rof na r Netplötur, fyrir miðstöðv- arofna. Fittings, galv. og svartar. Fípur = HÉÐiNN = Nýkomnir fóðraðir skinnlianzkar. *,resturv€ri. A útsöiunni í dag verður selt: Kven- og unglinga apa- skinnjakkar kr. 400 stk. Kvenbuxur á kr. 15,00 Amerískir undirkjólar á kr. 75,00 Kven-náttkjólar á kr. 90 Kvenpeysur frá kr. 75,00 Handklæði kr. 20,00 Síðar drengja-nærbuxur frá kr. 15,00 Amerískir barnasundbolir kr. 60,00 Mislitii karlmannabolir kr. 18,00 Karlmannasokkar kr. 10 Notið tækifærið og kaupið ódýrt. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu (má vera kjall- ari). Fyrirfi-amgreiðsla eftir samkomulagi. — Upplýsingar í síma 23508. Gott herbergi til leigu í Hlíðunum. — Stúlka gengur fyrir. Einhver eldhús- afnot geta komið til greina. — Upplýsingar í síma 13774, milli kl. 1 og 3 í dag. Húshjálp óskast FuIIorðin kona óskast á sveita- heimili í grennd við Rvík. — Mætti hafa með sér 1 barn. — Uppl. í síma 10748. Bisampels til sölu með tækifærisverði. — Upplýsingar í síma 17392. — íbúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef ósk að er. — Upplýsingar í síma 13506. — ÚTSALAN heldur áfram í dag. Kvensokkar ull, bómull og ísgarn. Tvistur, léreft, gai-dínúefni o. fl. \JerzL JLnyibjaryar Jlohnion Lækjargötu 4. Tilbúnar sængur og koddai fyrir börn og fullorðna. Rúm- föt, hvít og mislit. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. Sokkabuxur úr ull og crepe. — Nylon. Anna f»órðnrdóttir h.f. SkóHvörðust.g 3. Skozk alullarefni í kjóla, pils og buxur. Vesturgötu 17. EIGNASALAI • REYKJAVÍK • TIL SÖLU Húseign ásamt 600 ferm. lóð, við Hverfisgötu. 2ja herb. íbúð við Mávahlíð. 2ja herb. íbúð við Vífilsgötu. 2ja lierb. íbúð við Hringbraut. 2ja lierb. íbúð við Birkimel. 2ja lierb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. 3ja herb. ibúð ásamt einu herbergi í risi, við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð við Hörpugötu, timburhús. 3ja herb. íbúð við Öðinsgötu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Há- teigsveg. 3ja herb. íbúð við Sundlauga- veg. 4ra herb. íbúð við Öðinsgötu. 4ra berb. íbúð við Ásveg. 5 herb. íbúð við Holtagerði í Kópavogi. 5 berb. ibúð við Hrísateig. 5 herb. íbúð við Birkihvamm. Einbýlishús við Neðstutröð, Kópavogi. við Heiðagerði — við Borgarholtsbraut. við Melgerði. við Álfhólsveg. við Tjarnars+íg. við Borgarhólsbraut. við Tunguveg og Bakkagerði. Fokhelt við Háagerði, 5 hert). íbníð við Rauðagerði, 5 herb. íbúð. Hafnarfjörður Mjög vandaÓ einbylishús, ekki fullklárað^ 130 ferm. rifi fokhelt. Skip 60 tonna mótorskip, í góðu standi. — 16 tonna mótorskip, nýleg't. 16 tonna mótorskip, sem er i viðgerð. — Ilöfum kaupendur að minni og stærri skipum. Einnig höfuin við kaupendur að 5 og 6 herliergja íbúðum og góðum einbvlishúsum. IGNASALA • REYKJAVIK • Ingólfsstræti 9B, sími 19540. Opið alla daga frá 9—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.