Morgunblaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 17
Föstudagur 23. jan. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 17 Pabbi getur leyst úr öllu. Pési og Daddi eru komnir í hátt- inn snemma, svo að nú fá þeir að vera stundarkorn með pabba og uppáhaldssögunni sinni. Pabbi útskýrir það, sem torskil- ið er. Mamma getur líka ráðið fram úr öllu. Líttu á nátt- fötin! Falleg og hrein og / sem ný — mamma þvær /f alltaf úr Rinso. Á*\ / Otsala RINSO jbvær lýtalaust — og kostar yður minna! Karlmannaföt. Verð frá kr. 500. — Karlmannafrakkar. Verð frá kr. 375 — Kvenkápur og Dragtir. Verð frá kr. 500. — - GERIÐ GÓÐ KAUP — Rinso-sápulöÖur er mýkra — gefur beztan árangur Laugaveg 3. Rinso hið sápuríka er sérstaklega hentugt, þegar þvegið er í þvottavélum. Milljónir kvenna um allan heim vita, að þær geta reitt sig á hið sápuríka Rinso. Rinso nær hvergi ögn af óhreinindum úr grómteknustu fötum. Rinso fer svo vel með þvottinn, þvær lýtalaust og fötin verða sem nú fer vel með hendurnar Það er af því, að hið freyðandi Rinso-löður er sérstaklega sápuríkt, — þetta mjúka löður skilar þvottinum tandur hreinum hvað eftir annað. ^ %L Atvinna Rösk afgreiðslustúlka óskast. Jónskjör Sólheimmu 35 — Sími 35495. Pökkunarstúlkur vantar okkur strax Hraðfrysfihusið Frost h.f. Hafnarfirði sími 50165. Fastofæði tökum menn í fastafæði. Verð kr. 300. á viku. Austurbar Sími 19611. Útgerðarmenn Rétt stilling á dieselolíuverki og toppum tryggir öruggan gang bátsins. Önnumt við- gerðirnar með fullkomnustu tækjum og af æfðum fag- mönnum. BOSCH umboðið á Islandi. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Nesvegi 33 — Sími 19925. Vesturgötu 3. — Sími 11467. H afnarfjörður Vantar börn, unglinga eða fullorðna til blaðburðar á HVALEYRAR- og HÓLABRAUT Talið við afgreiðsluna Álfaskeið 40 sími 50930. inoirgtitihiiiðið Útvegum sórax frá Póllandi 4®í Vörubifreiðar ■ [TÁ Sendiferðabifreiðar Fólksbifreiðar - Strætisvagnagrindur Sýnishorn fyrirliggjandi. Poltrade Ægisgötu 10 — Sími 11740.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.