Morgunblaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 23. jan. 1959
Utsala
Áframhald á útsölunni í I.aufimi,
Samkvæmiskjólar
Kvöldkjólar
Unglingakápur
Vordragtir
Vetrardragtir
frá 650/—
— 200/—
Kr: 500 alull
— 700 alull lítil númer
— 500 —
Peysur, síðbuxur, barnahúfur og fl.
Dömubúðin LAUFIÐ Aðalstræti 18 (Uppsölum)
ALUMINIUM
Mjúkt aluminium í eftirfarandi þykktum fyrirliggjandi:
0.6 mm 1000 X 2000 mm
0.8 mm 1000 X 2000 mm
1 mm 1000 X 2000 mm
1.2 mm 1200 X 2500 mm
1.5 mm 1200 X 2500 mm
1.8 mm 1200 X 2500 mm
2 mm 1200 X 2500 mm
2.5 mm 1200 X 2500 mm
Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
SINDRI hf.
Kefhíkingai
Dansskóli Hermanns Bagn-
ars tekur aftur til starfa
föstudaginn 23. jan. í Aðal-
veri. Nemendur, sem voru fyr
ir jól, mæti á sömu tímum og
þá, en byrjendur 7—11 ára
kl. 7 e.h. Verð til viðtals í
Aðalveri föstud. 23. janúar
frá kl. 2 e.h.
Hermann Ragnar
Stefánsson, danskennari.
Skrifstofnstúlka
óskast
Stórt fyrirtæki í Reykjavik vill ráða vana
skrifstofustúlku nú þegar. — Góð vélrit-
unarkunnátta æskileg. Hátt kaupi í boði.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febr. merkt:
„Skrifstofustúlka — 4166“.
Cudo gegn kuldanum
Tvöfalt
Einangrunao-gler
Aðstoðum væntanlega kaupendur við að taka mál af
gluggum.
Kostir þess að hafa tvöfalt CUDO-einangrunargler í
húsinu eru öllum augljósir — og allir yður í hag.
Skoðið útstillingu CUDO í sýningarglugga Málarans
í Bankastræti.
Cudogler h.f.
Brautarholti 4 — Sími 12056.
Oifýrii prjónavörurnar
seldar í da% eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Loftpressur
lil leigu. — Vanir fleygamenn
og sprengingarmenn.
LOFTFLEYGUR h.f.
Sími 10463.
er/ausnin \ VIKURFÉLAGIÐí^ jg|
Miðstöðvarl fyrirliggjandi fT&LIKK tatlar IJAri
Sími 24400.
Einangrum
'slöðvarkatla og
heitvatnsgeyma.
= H/F-------
Sími 24400.
Ungur maður, sem hefur áhuga
á hænsnai-ækt, en s'kortir stofn
fé, óskar eftir að
komast i
samband
við mann sem á bú^ en vantar
aðstoð. Tilboð sendist afgr.
Mbl., fyrir kl. 12 n.k. laugar-
dag, merkt: „Hagur — 5796“.
Tii sölu
NSU „Skellinaðra", í mjög
góðu standi.
Vil kaupa
hlaupaskauta, stærð 43. Uppl.
um hvort tveggja í síma 16135,
eftir kl. 19 daglega.
ÍB
co
OC VIOIÆKJASALA
T rufásveg 41 — Simi idtí73
. . . &
SKIPAUTGCRO RÍKISINS
HEKLA
austur um land í hringferð hinn
29. þ.m. — Tekið á móti fiutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð
isfýarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers og Húsavíkur
í dag og árdegis á morgun. Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
SKJALDBREIÐ
fer til Ólafsvíkur. Grundar-
fjarðar, Stykkishólms or ^'ateyj-
ar hinn 29. þ.m. — Vi ika
í dag og árdegis á moig_ r’ar-
seðlar seldir á miðvikudag.
Sondgeiði
Oss vantar mann til að annast afgreiðslu
Morgunblaðsins í Sandgerði frá 1. febr.
n.k. Upplýsingar gefua* Axel Jónsson,
kaupm.
í Reykjavík, Freyjugötu 41 (Inngangur frá Mímisvegi).
Barnadeildir eru byrjaðar.
Kennt er:
Teikning
Meðferð lita
Leirmótun
Bastvinna
o. fl.
Upplýsingar í skólanum
kl. 8—10 e.h., sími 1 19 90.
= Sími 15300
| Ægisgötu 4
FJÖLBREYTT URVAL:
Skápáhöldur
Skápaskrár
Skápasmellur
Skápalamir
Utidyraskrár og lamir
Innihurðaskrár og lamir
Chevrolet 59
Ókeyrður af dýrustu gerð til sölu. Skipti, helzt á
4—5 marina bíl koma til greina.
Bílamiðstöðin VAGN
Amtmannsstíg 2C — Sími 16289 og 23757.
Jnjög glæsilegt úrval.
MARKADIf RINIV
Laugaveg 89