Morgunblaðið - 20.03.1959, Síða 17
Föstudagur 20. marz 1959
MORCIlTSnr 4010
7
Litun
ViS Iitutn ail' konar
0 fatnaS
• gluggaljöld
0 divanteppi
0 fiskinel, o. Itl. fl.
Efnalaugin KEMIKO
Sími 12742. — Laugavegi 53A.
Húsráðendur
— Fyrirtæki
Málarar geta bætt við sig
vinnu í bænum eða úti á landi.
Tilboð sendist Mbl., merkt: —
„Málaravinna — 5187“, fyrir
fimmtudag.
Blóm
ódýr og falleg.
GróðrarstöSin.
við Miklatorg, sími 19775.
Marker
Öryggisbindingar ný komnar.
Skíðaútbúnaður
í úrvali. —
Siími 13508.
Húseigendur
athugið
3ja—4ra lierbergja íbú5 óska>l
til leigu, á góðum stað, fyrir
reglusamt einhleypt fólk sem
vinnur úti. Upplýsingar í síma
13171, dagl ía og í síma
14175 á kvöldin.
Sigurður Olason
Hæstaréttarlögniaður
Þorvaldur Lúðvíksson
HéraSsdómsIögmaSur
Málflulningsskrifstofa
Austurstræti 14. Sími 1-55-35
IPokk — þvingur
fyrkliggjandi
8.ÞIISUINSI8H 8 JBBHS8N f
. III l MiTlWII- IIIITTI— —f—
Grjótagötu 7 — Sími 24250.
SAMkEPPNI
Samkvæmt samþykkt á hátíðafundi bæjarstjórnar Hafn-
arfjarðar hinn 1. júní 1958, er íslenzkum myndlistar-
mönnum hér með boðið til hugmyndasamkeppni um gerð
minnismerkis til heiðurs og viðurkenningar hafnfirzkri
sjómannastétt, en það mun verða reist í garði sunnan
Þjóðkirkjunnar og neðan væntanlegs ráðhúss Hafnar-
fjarðar. Samkeppnin er ekki bundin við styttu eða högg-
mynd, heldur koma allar hugmyndir til greina. Þátttak-
endum skal skylt að skila líkani að tillögum sínum, er
ekki sé minna en 1/5 hluti af ráðgerðri stærð verksins,
ásamt greinargerð fyrir fullnaðarfamkvæmd þess. Til-
lögurnar skulu auðkenndar dulnefni, en höfundarnafn
fylgja í lokuðu umslagi. Skilafrestur er til 1. október
1959.
Dómnefnd er heimilt að veita verðlaun, samtals kr.
40.000,00, er skiptast þannig: 1. verðlaun: kr. 25.000,00;
2. verðlaun: kr. 10.000,00 og 3. verðlaun: kr. 5.000,00.
Dómnefndina skipa: Björn Th. Björnsson, listfræð-
ingur, formaður, Eiríkur Smith listmálari, Friðþjófur
Sigurðsson mælingamaður, Valgarð Thoroddsen rafveitu-
stjóri, allir tilnefndir af bæjarstjórn og bæjarráði Hafnar
fjarðar: Ennfremur Fiðrik Á. Hjörleifsson, tilnefndur af
sjómannadagsráði Hafnarfjarðar.
Allar riánari upplýsingar um samkeppni þessa, ásamt
skipulagsuppdrætti ofannefnds svæðis, má fá hjá for-
manni nefndarinnar eða Friðþjófi Sigurðssyni á skrif-
stofu bæjarverkfræðings, Hafnarfirði, og skal skila til-
lögum þangað.
Hafnarfirði 18/3 1959.
DÓMNEFNDIN.
Eignarlóð
Til sölu er góð byggingarlóð við vesturhluta hafn-
arinnar. Leyfi byggingaryfirvalda bæjarins fyrir 5
hæða stórhýsi. Allar nánari uppl. veitir
Fasteignasala Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson
Klapparstíg 17 — Sími 19557 og eftir kl. 7: 34087
Páskar — Páskar
TIL FERÐALAGA:
SKÍÐI
SKÍÐASTAFIR
SKÍÐABINDINGAR
SKÍÐAPEYSUR
SKÍÐABUXUR
SKÍÐASKÓR
VINDSÆNGUR
BAKPOKAR
SVEFNPOKAR
o. fl. o. fl.
D.Jqhnson & Kaaber h/>
rCmgóð
2ja herb kjallaraíbúð
í Vestubænum er til sölu. íbúðin er laus til íbúðar
nú þegar. Upplýsingar í síma 12175 eftir hádegi í dag
og næstu daga.
Samkvæmt úkvörðun
bæjarstjónar Hafnarljarðar
auglýsist hér með laust til umsóknar starf aðal-
bókara hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðár. Launakjör
samkv. V. flokki launasamþykktar Hafnarfjarðar-
kaupstaðar. Umsóknarfrestur til 28. marz n.k.
Hafnarfirði, 18. marz 1959
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
Stefán Gunnlaiigsson.