Morgunblaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 6
e MORCVISBLAÐIÐ Sunnudagur 5. aprTl 1959 FERIUIIMG Í í Dómkirkjunni kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Stúlkur: Anna M. Leósdóttir, Túngata 32. Anna Vilhjálmsdóttir, Silfurtún 4. Ásthildur B. Kjernested, Hólmg. 11. Auður Sigurðardóttir, Vonarstræti 2. Betty Ingadóttir, Hólmgarður 9. Betsý K. Elíasdóttir, Sölfhólsgata 11. Edda K. A. Hjaltested, Ásvallagata 73. Edda Þórarinsdóttir, Sjafnargata 11. Guðný Hrafnhildur^Björnsson, Sjafn- argötu 4. Guðrún S. Gurfnarsdóttir, Kaplaskjóls- veg 39. Halla Ólafsdóttir, Hávallagata 17. Hólmfríður Friðþjófsd., Kirkjutorg 6. Hrafnhildur Kristín Þorsteinsdóttir, Bræðrabst. 21. Ingigerður Á. Guðmundsd., Vesturg. 46 Jóhanna S. Pétursdóttir, Sörlaskjól 9. Kristín Einarsdóttir, Hátún 3. María E. Friðsteinsd., Bræðrabst. 21. Ragnhildur Jóhannesdóttir Njálsg. 92. Ragnhildur J. Jósepsd., Hörpugata 13. Soffía Kjaran, Ásvallagata 4. Stefanía Magnúsdóttir, Nesvegur 15. Sveinbjörg R. Helgadóttir, Laugat. 17. Unnur Hjartardóttir, Laugarásv. 27. Valdís G. Geirarðsdóttir, Brávallag. 4. Piltar: Björgvin Ó. Bjarnason, Bústaðav. 87. Helgi S. Björnsson, Miðstræti 8B. Jón G. Jónsson, Laufás, Kópavogi. Júlíus Ingason, Hólmgarður 9. Kristinn Guðmundsson, Snorrabr. 35. Ólafur E. Sigurðsson, Hólmgarður 18. Magnús Guðjónsson, Bergstaðastr. 65. Pétur Lúðvíksson, Hátún 37. Ríkharður J. Björgvinsson, Miðstr. 10. Sigurður P. Högnason, Háagerði 39. Sigurður B. Oddsson, Hagamel 40. í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Óskar J. Þoriáksson. Stúlkur: Anna Kristjánsdóttir, Framnesv. 25. Birna Þórisdóttir, Heiðargerði 54. Borghildur Gunnarsdóttir, Skálhst. 2A. Elsa Breiðfjörð Marisd., Bergststr. 51. Guðfinna E. Valdimarsd. Holtsg. 39. Guðmunda S. Guðmundsdóttir, Banka- stræti 14B. Guðrún Guðmundsdóttir, Laugav. 100. Ingveldur Jóhannesd., Klapparst. 13. Jöhanna Valgeirsdóttir, Hólmg. 38. Katrín Briem, Barmahlíð 18. Kirstín Seinbjamard., Skálholtsst. 2. Kirstín Garðarsdóttir, Drafnarstíg 2. Margrét Andrésdóttir, Úthlíð 6. Margrét D. Elíasdóttir, Kjartansg. 8. Sigurlaug R. Guðmundsd., Þórsgata 10. Sigrún Davíðsdóttir, Ljósvallag. 10. Sólrún Jónasdóttir, Hringbraut 108. Urður Ólafsdóttir, Freyjugata 11A. Viktoria Isaksen, Týsgata 6. Þorbjörg Skarphéðinsd., Háteigsv. 16. Drengir: Arnlaugur Guðmundsson, Drápuhl. 45. Einar B. Sigurðsson, Týsgata. 1. Georg A. Hauksson, Skólastræti 5. Georg V. H. Eggertsson, Garðarstr. 16. Guðmundur V. Reinharðss., Reynim. 32. Gústaf G. Guðmundsson, Öldugata 57. Hans Agnarsson, Skólastræti 1. Kjartan Ragnarsson, Ljósvallagata 32. Kristinn P. Benediktsson, Mávahlíð 37. Reynir Hauksson, Ránargata 1. Reynir G. Kristjánsson, Bústaðav. 57. Sigurður S. Pálsson, Mávahlíð 5. Stefán Ó. Kárason, Háaleitisvegur 59. Valdimar O. Jonsson, Tjarnargata 20. f Neskirkju kl. 2 e. h . Séra Jón Tliorarensen. Stúlkur: Lísa Einarsdóttir, Hjarðarhagi 54, Þórunn Blöndal, Baugsvegur 25. Ingibjörg Norberg, Tómásarhagi 15. Halla Lárusdóttir, Ægissíða 52. Jónína Karlsdóttir, Víðimelur 69. Drífa Ingimundardóttir Sogambl. 33. Sóley Olgeirsdóttir, Camp-Knox E 17. Guðborg Jónsdóttir, Langagerði 92. Norma E. Ritchie, Víðimelur 23. Steinunn Ármannsdóttir, Hringbr. 39. Herdís Tómasdóttir, Víðimelur 29. Áslaug J. Friðriksdóttir, Ásgarður 9. Helga S. Guðmundsdóttir, Lynghagi 22. Drengir: Guðmundur R. Gestsson, Ægissíða 107. Sverrir J. Hannesson, Hofsvallag. 59. Tómas Hannesson, Hofsvallagata 59. Oddur V. Gunnlaugsson, Baugsvegur 4. Jóhannes Jónsson, Hörpugata 7. Einar Árnason, Kvisthagi 17. Hilmar M. Olgeirss., Camp-Knox E 17. Magnús B. Kristinsson, Litla-Bjargi, v/Nesveg. Snorri Hjálmarsson, Fornhagi 11. Andrés Fjeldsted, Lindarbraut, Seltj. Georg Ó. Gunnarsson, Kvisthagi 27. Magnús B. Magnússon, Hagamelur 17. Stefán Pálsson, Kvisthagi 19. Arnar í. Sigurbjörnsson, Nesvegur 59. Hannes Vilhjálmsson, Reynimelur 40. Ágúst Ágústsson, Ægissíða 95. Hilmar Þ. Björnsson, Dunhagi 17. Gísli G. Guðjónsson, Camp-Knox B 3. í Hallgrímskirkju kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Stúlkur: Elín Gústafsdóttir, Bjamarstígur 11. Erla Þorsteinsdóttir, Eskihlíð 18A. Guðfinna R. Einarsdóttir, Grettisg. 6. Guðrún B. Garðarsdóttir, Laugav. 68. Helga Stefánsdóttir, Snorrabraut 83. Hrönn Árnadóttir, Háagerði 22. Kristrún Ólafsdóttir, Rauðarárst. 13. Valgerður Kristjónsdóttir, Reynim. 23. Vilborg A. ísleifsdóttir, Vitastígur 20. Drengir: Arnbjörn Ólafsson, Hverfisgata 58. Ásmundur Jóhannesson, Hverfisg. 58. Axel Axelsson, Njarðargata 29. Finnbogi Á. Ásgeirsson, Marbakka, Seltjarnarnesi. Daníel Reynir Dagsson, Grettisgata 28. Erlendur Þórðarson, Stigahlíð 10. Finnbogi Hermannsson, Njálsgata 27. Grétar Jónsson, Grettisgata 45. Gunnlaugur G. Daníelsson, Skúlag. 76. Hans Wium Ólafsson, Baldursgata 27. Hrafn Guðlaugsson, Heiðargerði 116. Hörður Torfason, Barónsstígur 30. Jakob H. H. Guðmundsson, Njálsg. 36. Magnús Þ. Jónsson, Guðrúnargata 7. Stefán Ólafsson, Hólmgarður 46. í Keflavíkurkirkju kl. 1,30 e. h. Séra Björn Jónsson. Stúlkur: Dagný Valgeirsdóttir, Kirkjuvegur 30. Esther Sigurbergsdóttir, Suðu'rgata 27. Fanney Sæmundsdóttir, Hringbraut 59. Guðný Helga Jónsdóttir, Sóltúni 4. Guðrún H. Kristinsdóttir, Túngata 16. Kristín Sigurvinsdóttir, Vesturgata 11. Kristrún I. Magnúsdóttir, Suðurg. 25. Margrét J. Vilmarsdóttir, Tjamarg. 25. Sigríður S. Sigtryggsd., Klapparst. 6. Unnur Þorsteinsdóttir, Sóltún 8. Þórunn Guðrún Símonsen, Suðurg. 4A. DAG Drengir: Jóhann S. Hallgrímsson, Vesturg. 15. Jón A. Símonarson, Kirkjuvegur 13. Jón P. Skarphéðinsson, Vallartún 6. Ragnar Hauksson, Borgarvegur 4, Ytri-Njarðvík. Þorsteinn S. Þorsteinsson, Suðurgata 1. Ævar Þ. Sigurvinsson, Faxabraut 14. í Laugarneskirkju kl. 10,30 árd. Séra Árelíus Nielsson. Stúlkur: Ása Benediktsdóttir, Gnoðavogur 36. Bryndís Gísladóttir, Skeiðarvogur 147. Fjóla Felixdóttir, Langholtsvegur 158. Gréta Jansen, Skeiðarvogur 149. Sigríður H. Jóhannsdóttir, Langhv. 35. Indiana Sigfúsdóttir, Nökkvavogur 4. Katrín Friðjónsdóttir, Sundlaugav. 9. Kolbrún Jónsdóttir, Langholtsvegur 46. Kristbjörg Vilhjálmsdóttir, Álfh. 35. Ragna Kr. Jónsdóttir, Kambsvegur 17. Rannveig Guðmundsdóttir, Langhv. 43. Rósa Valtýsdóttir, Skipasund 82. Sigdís Sigurbergsdóttir, Efstasund 5. Þuríður Baxter, Frakkastígur 26A. Drengir: Aðalsteinn Hermannsson, Sólheim. 26. Eyjólfur Brynjólfsson, Grundarg. 6. Friðrik P. Jónsson, Langholtsvegur 135. Gísli Sig. Jónsson, Efstasund 31. Guðmann Þ. Guðmannsson, Tungufelli við Suðurlandsbraut. Guðmundur H. Guðmundsson, Goðh. 18. Guðmundur Hafsteinsson, Kambsv. 33. Gunnar Kr. Sigurðsson, Réttarhv. 57. Hjálmtýr G. Hjálmtýsson, Mosgerði 5. Ingimundur Gíslason, Kambsvegur 4. Kristinn H. Gíslason, Ferjuvogur 15. Magnús Guðmundsson, Langholtsv. 60. Sigurður A. ísaksson, Skála 5 við Elliðaár. Stefán Árnason, Goðheimar 21. Stefán Skarphéðinsson, Goðheimar 18. Tómas Kr. Þórðarson, Hlíðarhvammi við Suðurlandsbraut. Vignir S. Guðmundsson, Gnoðav. 32. William S. Gunnarsson, Vesturbrún 12. Þorsteinn Tómasson, Nökkvavogur 26. í Laugarneskirkju kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Stúlkur: Arndís Jónsdóttir, Meðalholt 5. Erna A. Thorstensen, Teigavegur 2. Smálöndum. Guðný Egilsdóttir, Hraunteigur 13. Guðný Sigfúsdóttir, Hrísateigur 18. Guðríður E. Kjartansdóttir, Hraunt. 18. Guðrún Helgadóttir, Laugamesv. 53. Hlín Torfadóttir, Sundlaugavegur 14. Jóhanna E. Sigfúsdóttir, Selvogsgr. 12. Jóna Ágústsdóttir, Rauðalækur 57. María Árnadóttir, Selvogsgrunnur 7. Rakel Egilsdóttir, Hraunteigur 13. Signý S. Hauksdóttir, Höfðaborg 89. Sigríður I. Kristjánsdóttir, Suðurlands- braut 50. Sigrún G. M. Briem, Sigtún 39. Sigurbjörg E. Einarsd., Laugateig 50. Sigurbjörg Þ. Óskarsdóttir, Suðurlands braut 34. Soffía Magnúsdóttir, Bugðulækur 5. Sophie Kofoed-Hansen, Dyngjuvegur 2. Drengir: Axel S. Axelsson, Selvogsgrunnur 15. Bersteinn Gíslasson, Hraunteigur 22. Birgir Ásgeirsson, Suðurlandsbraut 11. Bjartmar Sveinbjörnsson, Kleppsv. 24. Gunnar S. Ólafsson, Laugateigur 12. Hallgrímur Helgason, Sigtún 37. Helgi Laxdal Baldvinsson. Ásulundi við Vesturlandsbraut. Magnús Eiríksson, Laugateigur 33. Ómar Ingólfsson, Miðtún 50. Ómar Ö. Andersson, Suðurlandsbr. 102. Sigurður Jóhannesson, Laugateigur 48. Sigurður V. Sigurjónsson, Rauðal. 19. Jakob Hafstein, Kirkjuteigur 27. I Fríkirkjunni kl. 10,30 árd. Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Iðun Óskarsdóttir, Hvammsgerði 2. Erla Aðalsteinsdóttir, Hólmgarður 30. Hjördís Þorsteinsdóttir, Réttarhv. 31. Ólafía J. Jónsdóttir, Fossvogsbl. 10. Jóna S. Guðjónsdóttir, Fossi, Blesugr. Ingibjörg Bergmann, Háagerði 89. Rósa Einarsdóttir, Breiðagerði 25. Sigrún D. Jónsdóttir, Langagerði 62. Ragna Róbertsdóttir, Langagerði 64. Kristín J. Stefánsdóttir, Langag. 102. Birna G. Ástvaldsdóttir, Ásenda 10. Þóranna Tómasdóttir, Bústaðav. 67. Jónína Kristjánsdóttir, Steinagerði 3. Anna C. Ingvarsdóttir, Eystrahól, Blesugróf. Þuríður E. Sigurjónsdóttir, Hólmg. 24. Margrét G. Guðmundsd., Fossvbl. 22. Ebba U. Jakobsdóttir, Bústaðavegur 7. Þórunn Elíasdóttir, Fossvogsblettur 21. Karen Welding, Bústaðahverfi 5. Ellý Gísladóttir, Hæðargcirður 42. Oddrún K. Kristófersdóttir, Garðse. 6. Guðrún E. Magnúsdóttir, Bústaðav. 4. Þórdís Óskarsdóttir, Tunguvegur 96. Drengir: Trausti G. Traustason, Hlíðarhv. 7, Kópavogi. Þórarinn Jónsson, Hólmgarður 35. Ólafur Þorsteinsson, Akurgerði 39. Ægir Ingvarsson, Hólmgarður 42. Edvarð P. Ólafsson, Grundargerði 27. Bjami Lúðvíksson, Langagerði 10. Guðmundur Gíslason, Langagerði 56. Hallsteinn Sigurðsson, Fossvogsbl. 34. Vigfús G. Bjömsson, Dalshúsi við Breiðholtsveg. Gestur Jónsson, Meltungu. Sigurður A. Hreiðarsson, Snælandi, Blesugróf. Ragnar K. Guðmundsson, Tunguv. 42. Þráinn Athúrsson. Bústaðavegur 53. Böðvar Valdimarsson, Björk við Breið- holtsveg. Elías R. Gissurarson, Þinghólsbr. 17A. Kópavogi. Sverrir Kristinsson, Skólag. 27, Kópav. Kristján I. Richter, Bústaðavegur 79. í Fríkirkjunnl kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson Stúlkur: Hrefna Guðmundsdóttir, Holtsgötu 31. Kristín Ósk Sigurðardóttir, Vitastíg 17. Magnea Guðrún Gunnarsdóttir, Lang- holtsveg 166. Margrét Ósk Sigursteinsdóttir, Hring- braut 61. Ragnheiður Sigrún Sörladóttir, Grett- isgötu 55. Rannveig Sigurðardóttir, Urðarst. 14. Sigríður Baldvins, Auðarstræti 7 Sólrún Gunnarsdóttir, Hæðargarði 26. Stefanía Guðmundsdóttir, Njálsgötu 40. Unnur Hermannsdóttir, Hólmgarði 30. Piltar: Baldur Hrafnkell Jónss., Tómasarh. 55. Eyjólfur Þór Georgsson, Hólmgarði 8. Grímur Sigurður Björnss., Vesturg. 69 Guðfinnur Georg Sigurvinsson, Bræðra borgarstíg 29. Guðmundur Eiðsson, Bústaðahveríi 4. Guðm. Hermann Salbergsson, Miðt. 80. Gylfi Níels Jóhannesson, Höfðaborg 39. Ingiberg Hraundal Jónsson, Múla- kamp 15A. Jóhann Sveinn JEinarsson, Bústaðav. 3 Jóhannes Árnason Long, Vesturg. 18. í Neskirju kl. 11 árd. skrifar ur dagleqq íífími i Séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Guðrún Gunnarsdóttir, Birkimel. 6B. Kristín J. Kjartansdóttir, Bakka, Seltj. Guðný Ásólfsdóttir, Hólavallagata 3. Hrafnhildur Ágústsd., Melabr. 12 Seltj. Jónína K. Helgad., Lambast. Seltj. Sigríður H. Ottósdóttir, Þverv. 40. Þórhíldur Þorleifsdóttir, Grenim. 4. Sigrún E. Ingólfsdóttir, Miðbr. 16, Seltj. Þuríður Stephensen, Hagamelur 23. Vilborg Sigurðardóttir, Kaplaskjv. 60. Þorbjörg B. Valdemarsdóttir, Sörlas. 60. Eyrún Herbertsdóttir, Tunguvegur 15. Margrét Oddsdóttir, Hjarðarhaga 32. Stella J. Klinker, Kvisthagi 25. Kristbjörg Ólafsdóttir, Smyrilsveg 29. Kristrún Soffía Pétursdóttir, Brúar- enda, Þormóðsstöðum. Drengir: Halldór Guðmundsson, Melhagi 17. Kristján Sigvaldason, Hjarðarhagi 60. Tryggvi P. Friðriksson, Fornhagi 13. Guðmundur V. Magnússon, Sörlaskj. 62. Guðmundur R. Óskarsson, Sunnuhvoli, Seltjarnarnesi. Tryggvi D. Thorstensen, Hagam. 18. Guðmundur Óskarsson, Þvervegur 34. Jón H. Jónsson, Reynimelur 58. Einar Hjaltason, Fálkagata 16. Friðrik Adolfsson, Faxaskjól 26. Sævar J. Pétursson, Sólvallagata 45. Emil T. Guðjónsson, Nesvegur 60. Gísli Guðmundsson, Sörlaskjól 84. Gísli Þorsteinsson, Fornhagi 15. Loftur Magnússon, Holtagerði 6. Steingrímur Steingrímsson, Framnes- vegur 61. Björgvin Schram, Sörlaskjóli 1. Jón Ó. Ragnarsson, Reynimelur 49. Barnasýningar á kvöldin. JÓÐLEIKHÚSIÐ sýnir um þessar mundir ágætt barna- leikrit fyrir yngstu borgara þessa bæjar. >að hefur fengið prýðilega dóma og margir vilja veita börn- um sínum þá ánægju að leyfa þeim að fara í leikhúsið. Þar af leiðandi er erfitt að fá miða, ekki hægt öðru vísi en að standa í bið- röð, þegar byrjað er að selja. Hafa margar mæður tjáð mér, að þær hafi oft reynt árangurslaust að fá miða. Við því er auðvitað ekkert að gera. Þeir, sem koma fyrstir og standa lengst 1 röðinni fá auðvitað miðana. En hvers vegna er aðeins ein síðdegissýning á viku? Sá hátt- ur hefur verið hafður á, að sýna eitt kvöld kl. 8 í miðri viku, auk sídegissýningarinnar á sunnu- dögum. Ekki getur sú sýning þó verið ætiuð nema mjög stálp- uðum börnum. Það er komið langt fram yfir háttatíma yngri barn- anna, áður en 8 sýning er hálfn- uð, og þau njóta ekki leiksýn- ingar eftir að þau eru orðin þreytt og syfjuð á kvöldin. Úr því aðsókn er svona mikil, má þá ekki hafa síðdegissýn- ingar oftar, t. d. á laugardögum? Krakkarnir verða fyrir vonbrigð- um, ef búið er að lofa þeim í leikhús og síðan ferst það fyrir æ ofan í æ. Það hlýtur líka að vera leikhúsinu í hag, að geta notað húsið síðdegis undir barna- sýningar og haft kvöldin undir aðrar leiksýningar. Illa siðaðir vegfarendur. AÐUR nokkur, sem býr neð- arlega í Eskihlíðinni hringd: til Velvakanda fyrir nokkrum dögum, og skýrði frá vandræðum sínum. Um klukkan .6 á kvöldin koma venjulega fjórir drengir, á að gizka 11—12 ára gamlir, upp Eskihlíðina með skólatöskur uud- ir hendinni. Sjái þeir einhvers staðar opinn glugga, skemmta þeir sér við að kasta snjóboltum inn um þá — og ef engmn snjór er, þá kasta þeir þeir bara skít inn um gluggana. Þennan um. rædda dag hafði eldhúsglugginn á íbúð mannsins staðið opinn og hann fengið heldur óþrifalega sendingu frá drengjunum og íbú- ar 2—3 húsa annarra. í leiðinni eiga drengirnir það svo til að hringja dyrabjöllum í þessum sömu húsum og hlaupa svo í burtu. Það er því allt annað en skemmtilegt að verða daglega á vegi þessara labbakúta. Vafalaust hafa aðstandendur drengjanna ekki hugmynd uffl framferði þeirra, en vonandi þekkja þeir þá af þessari lýsingu og stöðva þennan ófögnuð. J6n Reykdal, GuSrúnargötu 10. Kristján Guðmundsson. Holtsgötu 31. Kristján Þórðarson, Bergstaðastræti 60 Magnús H. Axelsson, Stýrimannast. 5. Margrimur Gísli Haraldsson, Gunnars- braut 36. Ragnar Guðjónsson, Hofsvallagötu 17. Ragnar Vestfjörð Sigurðsson. Reynir Bjarnason, Þjórsárgötu 11. Reynir Már Guömundsson, Grundar- stíg 11. Ronald Ögmundur Símonarson, Ból- staðahlíð 34. Skafti Þorgrímsson, Mánagötu 24. Seinbjörn Óskarsson, Laugateig 18. Örlygur Sigurðsson, Brávallagötu 44. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 síðd. Stúlkur: Arndís J. Jónsdóttir, Grund. Geirlaug I. Guðmundsd., Suðurg. 68. Hrefna G. Einarsdóttir, Hringbraut 35. Ingibjörg S. Jónsdóttir, Strandgata 69. Kristín H. Pálsdóttir, Öldugata 4. Kristin V. Haraldsdóttir, Brekkugata 5. Olga Bj arklínd Magnúsd., Ölduslóð 14. Pálína D. Pétursdóttir, Krosseyrarv. 5. Sigurbjörg G. Lárusdóttir, Suðurg. 85. Vigdís S. Óskarsdóttir, Ráðagerði. Drengir: Bjarni Sigursteinsson, Nönnustígur 4. Guðmundur Jónsson, Ölduslóð 8. Hallgrímur Jóhannesson, Hverfisg. 58. Hilmar Harðarson, Vífilstaðir. Jón B. Gunnarsson, Skúlaskeið 28. Matthias Á. Mathiesen Guðmundsson, Austurgata 30. Reynir Pálsson, Álfaskeið 39. Rúnar Pálsson, Álfaskeið 39. Skúli G. Tryggason, Hausastaðakoti. Stefán Æ. Guðmundsson, Linnétsst. 12. Steinn S. Guðmundsson, Lækjarkinn 6. Tómas Grímsson, Katrínarkoti. Þórarinn Ragnarsson, Mjósund 16. Þórir Ingvarsson, Hlíðarbraut 8. Þórlindur Jóhannsson, Lindarbrekku, Vogum. Þorsteinn Björnsson, Sunnuvegur 11. Fermingarskeyti Sumarstarfs KFUM og K í Vatnaskógi og Vindáshlíð verða afgreidd í húsi KFUM við Amtmanns- stíg 2B, Kirkjuteig 33. Sjá nánar f augl. hér í blaðinu. Ensk söngkona í Lido SUM veiting-ahúsin í Reykjavík fá oft erlendar söngkonur, til a# skemmta gestum sínum. í því er tiibreyting og gestir veitingahús- anna kninna vel að meta það, þeg- ar vel tekst til um val skemmti- kraftana. Fyrir nokkrum kvöld- um fékk veitingahúsið Lido enska söngkonu, Sussan Sorell, sem mun syngja í mánaðartíma með Neo-kvintettinum á kvöld- in frá kl. 9 virka daga og frá kl. 8 um helgar. Það hefur vel tekizt til um valið á þessari söng- konu, söngurinn skemmtilegur og ekki skemmir útlitið, eins og glögglega sést á. meðfylgjandi mynd. Sussan Sorell hefur siungið á skemmtistöðum víða um lieim, í London, París og Ítalíu. liingað kom hún frá Stokkhólmi. ★ Fermingarskeytasímar ritsímans í Reykjavík ★ 7-70-20 5 itnur og 2-23-80 72 línur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.