Morgunblaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 7
Surmudagur 5. apríl 1959
MORCUISBLAÐIÐ
7
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 6. þ. m. kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Til skemmtunar:
Upplestur: Ingimar Jóhannesson, kennari.
Söngur: Fjórir ungir piltar.
Gamanvísur. — DANS.
Fjölmennið. STJÓRNIN.
Skrifstofusfúlka
Dugleg og reglusöm skrifstofustúlka óskast. Til-
boð er greini menntun og fyrri atvinnu sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „Skrifstofustúlka — 5848“.
Verzlunarstjóri
óskast fyrir nýlenduvöruverzlun í Reykjavík. Eigin.
handarumsóknir er tilgreini menntun og fyrri stöf,
ásamt afriti af meðmælum ef til eru, sendist blað-
inu fyrir 10. apríl merktar: „Framtíðaratvinna —
5846“.
Laxveiðimenn
Veiðiréttur í Laxá í Borgarf jarðarsýslu frá Ósi að
Eyrarfossi, er til leigu næsta veiðitímabil. Til-
boð sendist formanni félagsins, Sigurði Sigurðs-
syni, Stóra-Lambhaga, fyrir 10. apríl. — Réttur
áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum. STJÓRNIN.
Trésmiðir Húsgagnasmiðir
Viljum ráða trésmið eða húsgagnasmið á vinnu-
stofu vora. — Bekkvinna.
Timburverzlun Átrna Jónssonar & Co.
Til leigu
IVýtt skrifstofuhúsnæði
Nýtt, vandað skrifstofuhúsnæði í Brautarholti 20
er til leigu nú þegar. Væntanlegir leigjendur
geta fengið að ráða innréttingu, ef samið er strax.
Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri, Skóla-
vörðustíg 3 A, sími 19717.
Verkfræðingafélag íslands.
Tilkynning frá
Sorpeyðingastöðinni
Á tímabilin 1. apríl til 30. september er tekið á
móti úrgangi, sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 7,40—23,00.
Á helgidögum frá kl. 14,00—18,00.
Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um
losun. —■
Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er
að flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. —
Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brot-
legir í þessu efni.
Sorpeyðingarstöð Reykjavíkur
Ártúnshöfða.
Wartlmrg Statiop ’57
Skoda Station ’52.
Til sýnis ig sölu í dag kl. 1—5.
BÍLASALAN
Þing-holtsstræti 11. Sími 24820.
Hjólharðar
STÆRÐIR:
560x15
640x15
670x15
760x15
600x16
sérstaklega gerð fyrir Land-
rover og jeppa.
PSlefúnsson íf.
Hverfisgötu 103.
TIL SÖLU
Pontiac módel ’47. Uppl. í síma
24009. 3—8 sunnudag.
Vesturgötu 12, sími 15859.
NÝKOMIÐ:
BÍLL
Til sölu er Ohevrolet fólksbif-
reið módel ’47 einikabifi-eið í i
góðu lagi. Upplýsingar í síma
33710.
Ullarkjólaefni, blátt, grænt,
drapp.
Dúnhelt léreft, gult, grænt,
dökkblátt, ljósblátt.
Fiðurhelt léreft, verð kr. 36.00
Eigum ennþá þykk apaskinn
í 11 litum. Verð 29.85.
Molskinn í 4 litum. Verð kr.
431,00.
HALLÓ!
HALLÓ!
Mig vantar Chevrolet ’51—’54.
Ekki stöðvarbíl, með góðum
kjörum. Aðeins góður bíll kem
ur til greina. Tilb. merkt: Góð
útborgun — 5843, sendist afgr.
Mbl. fyrir miðvikudag.
Flauel, köflótt og einlit. Fjöl-
breytt litaval.
Damask, hvitt og mislitt, rós-
ótt og röndótt. Verð frá kr.
271,00.
Kápupoplin í 5 litum. Verð
kr. 501,00.
Skyrtuflunel í mörgum litum.
Vanan
fjósamann
vantar að Saltvík á Kjalarnesi
í vor. Maður með fjölskyldu,
getur fengið góða íbúð. Upplýs-
ingar eftir kl. 7, í síma 13005.
Dodge 1946
Ver&ur til sýnis og sölu við
Leifsstyttuna í dag (sunnu-
dag) frá kl. 2—4 eJ». Tilboð
ósk-ast á staðnum.
Vill kynnast
sfúlku
25—37 ára með hjúskap fyrir
áugum. Má hafa barn, á íbúð.
Mynd er endursendist, æskileg.
Tilb. sendist Mbl. fyrir 7. þ.m.
merkt: Trúnaðarmál — 5841.
Skellinaðra
óskast keypt í góðu standi.
Uppl. í síma 3 5^ 39.
"'orum að taka upp
Max Faxtor
Varaliti
Creme Puff
Andlitsvatn
Augnabrunalitur
Dagkrem
og
Næringarkrem
SÁPUHÚSIÐ HF.
Austursti-æti 1.
Kristján Siggeirsson
Laugavrfi 13 — Sími 1-3S-79
Ashworth Filthúfur
— Nýkomnar —
P. EVFtlO
Ingólfsstr. 2, sími 10199
Poplin FRAKKAR
Kr. 628 -
— Póstsendum —
P. EYFEID
Ingólfsstr. 2, sími 10199
Nýkomin
Naglalökk
6 litir
(Kyll - .silfur
orange — blá
græn — blcik
SÁPUHÚSIÐ HF.
Austurstræti 1
Saxófón
Til sölu er enskur Vlt-saxofon,
ennfremur lítið notaður Gar-
ard-plötuspilari, sem skiptir 12
plötum. — Upplýsingar á Rauð
arárstíg 3, 1. hæð til vinstri,
milli 3—6 í dag, sími 1-52-83.
Keflavik
Tilboð óskast í lítið hús (24
ferm.) sem selst til fluttnings.
Réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna
ölilum. Upplýsingar í síma 753
Keflavík, eftir kl. 7 á kvöldin.
Auglýsingagildi
blaða fer aðallega eltir les-
endafjölda beirra. Ekkert
hérlent trlsf «teno bar í
nánn ida við
Jfíorgmiblabtb