Morgunblaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 5. apríl 1959 MQJt'lVTSIU.ÁÐIÐ 11 — Úr verinu Framhald af bls. 3 að koma yngri mönnum spánskt fyrir, þar sem hún er nú verð- laus utan landsteinanna. En ís- lendingar eins og flestar aðrar þjóðir urðu að hverfa frá slíku fyrirkomulagi, sem sjálfsagt væri þó æskilégt, en ætli það eigi ekki langt í land á íslándi og efnahagsmálin megi þá taka miklum stakkaskiptum frá því, sem nú ®r. Það er að vísu hægt að hugsa sér, að þeir, sem fengju spariféð lánað tækju á sig áhætt una af því, að það missti verð- gildi sitt, á meðan lánið stendur, og fyrrtu þannig ríkið áhætt- unni, en þá er bara, að það hefði ekki í för með sér samdrátt i atvinnulífinu og atvinnuieysi. Nú hefur afkoma höfuðatvinnu vega þjóðarinnar, sjávarútvegs og landbúnaðar, verið tengd grunnkaupi og vísitölu. Hefur það mikil áhrif í þá átt að hefta verð- bólguna, jafnvel meiri en nokkuð annað, sem gert hefur verið í þá átt i efnahagsmálum þjóðar- innar. Útgjöld ríkissjóðs yrðu svo ofboðsleg, ef kaupgjald yrði eftir þetta látið rjúka upp, að ekki tekur tali. En þó geta erfiðleik- arnir orðið svo miklir, einkum ef ekki er sterk stjórn, að við ekkert verði ráðið. En það stoð- ar aldrei að neita staðreyndum: Á meðan það er yfirvöfandi að leiðrétta gengi krónunnar, verð- ur erfitt að fá menn til að spara í krónum. SKiPAUTGCRB RIKiSINS HEKLA vestur um land í hringferð hinn 10. þessa mánaðar. Tekið á móti flutningi til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Dalvík- ur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Raufarhafnar og Þórshafn- ar á mánudag og þriðjudag. Far- seðlar seldir á miðvikudag. Samkomur Hjálpræðisherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli, sama tima í Kópavogi. Kl. 20,30: Almenn samkoma. Fleiri foringjar og her- menn taka þátt í samkomunni. Allir velkomnir. — Mánudag kl. 4: Heimilissambandið. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Sæmundur G. Jóhannesson talar. Allir velkomnir. ZÍON Sunnudagaskóli kl. 14. Almenn samkoma kl. 20,30. — Hafnar- fjörður: Sunnudagaskóli kk 10. Almenn samkoma kl. 16. Allir velkonmir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladclfía Sunnudagaskólí kl. 10,30. A sama tíma í Eskihlíðarskóla. Að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði, kl. 1,30. Barnasamkoma kl. 4. Al- menn samkoma kl. 8,30. Asmund ur Eiríksson og Garðar Ragnars- son tala. — Allir velkomnir. Almentiar santkomur Boðun fagnaðarerindisina Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 2 1 dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 8 í kvöid. V(OI4KJAVINEUSTOfA OG VIOI/tKJASALA T lufásveg 43 — Sinn 13673 íbúð óskast Pólska sendiráðið óskar að taka á leigu tvö her- bergi, eldhús og bað fyrir starfsmann sinn helzt í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 19709 á skrifstofutíma. Hafnarfjörður 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast. Upplýsingar í Netagerð Kristins Ó. Karlssonar. Símar 50944 og 50733. — Atvinna Karlmaður getur fengið framtíðaratvinnu í efna- laug. Æskilegur aldur 30—45 ára. Aðeins reglu- samur og vandvirkur maður kemur til greina. Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ. m., merkt: „Vandvirkur — 5830“. N auðungaruppboð sem auglýst var í 9., 10. og 11. tbl. Lögbirtingablaðsins 1959, á Hnjótum, C-götu við Breiðholtsveg, hér í bæn- um, talin eign Svans Skæringssonar, fer fram, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavik, Vagns Jónssonar hdl., og Guðmundar Pét- urssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 9. apríl 1959, kl. 3 síðdégis. Borgarfógetinn í Reykjavík R A F S T Ö Ð VAV É L A R 850 m. túrbínurör og 5 túrbínur fyrir ca. 160 m. fallhæð ■ frá 125:—300 KVA, seljast með sérstaklega góðum kjörum frá Namsos rafmagnsverksmiðju. ELEKTROBYGG A/S, Hamar, Norge. Múrhúðunaraet og lykkjur Bindivír — Mótavír Saumuir Fyrirliggjandi Girðinganet og gaddavír væntanlegt Borgartúni 7 — Sími 2-22-35. FERMIIII9ARSKEYTI Sendið fermingarbörnunum einhver fegurstu heillaskeyti sem völ er á. Móttaka kl. 10—5 í dag, að Amtmannsstíg 2b, Kirkjuteig 33, Drafnarborg, Langagerði 1 og Ungmennafé- lagshúsinu við Holtayeg. ★ vordragtir Til fermingagjafa: Greiðslusloppar bæjarins bezta úrval. Amerísk undirföt m.a. BABY DOLL náttföt. H a n z k a r yfir 30 litir og gerðir. Helena Rubinstein gjafakassar. Skartgripir mikið úrval. Laugaveg 89 Ráðunaufur Starf héraðsráðunauts í búfjárrækt hjá Búnaðar- sambandi Snæfellsness- og Hnappadalssýslu er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Umsóknir ásamt meðmælum sendist til formanns sambandsins, Gunnars Jónatanssonar, Stykkis- hólmi. —• Andvari — Framtíðin— Gefn — Hálogaland — Hrönn Halló Ungtemplarar Dansæfing verður í kvöld kl. 8 í Góðtemplara- húsinu. Húsinu lokað kl. 9. — Þetta verður ein af síðustu dansæfingunum í vetur. Fjölmennið._________________ANDVARI. Vindáshlío **ask' g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.