Morgunblaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 5. apríl 1959
MORGU1SBLAÐ1Ð
9
Fréttabréf úr Austur-Skagafirði
Ágœt tíS, fiskafli lítill, kveffaraldur
og inflúensa
BÆ, HÖFÐASTRÖND, 1. apríl. —
Tíðarfar í marz hefir verið með
eindæmum gott, hiti og sólskin
marga daga, jörð að byrja að
grænka og blómlaukar í görðum
að springa út. í haust var víða
sett djarft á fóður, en veturinn
hefir fært allt í betra horf, svo
að víðast hvar er afgangur fóð-
urs. Búfé- hefur verið sæmilega
heilbrigt. Fiskafli hefur enginn
verið allt fram að þessu. Sjómenn
eru þó að byrja að leggja net og
hefir aðeins orðið vart. Einn bát-
ur fór með 40 net út með Skaga
og fékk um 1 tonn. Loðna var þar
mjög mikil, en þorskur virðist
ekki elta hana að þessu sinni að
neinu ráði. Rauðmagi er farinn
að aflast nokkuð og er hann vel
þeginn svona fyrst að vorinu,
enda þykir manni hann ódýr,
2—3 kr. stykkið. Silungsveiði er
einnig að byrja, en silungurinn
er ennþá misjafn að gæðum.
Nýlega var haldinn bænda-
klúbbsfundur í Varmahlíð og
Hólum. Mætti þar Ólafur Jónsson
ráðunautur frá Akureyri. Hafði
hann framsögu um nautgripa-
HVANNÁ, 23. febr. — Á þorran-
um voru hér miklar hlákur og
oft miklir stormar og urðu vegir
svo auðir að farið var með vöru-
bíl upp í Hrafnkelsdal að Vað-
brekku og jeppi kom yfir Möðru-
dalsöræfi 19. þ. m. Þeir feðgar,
Jón bóndi í Möðrudal og Gunn-
laugur, ókú bílnum. Mun þetta
hvort tveggja vera einsdæmi á
þessum tíma árs.
Á sl. sumri voru hér 4 íbúðar-
hús í smíðum. Þrjú þessara húsa
eru nýbýli og er eitt þeirra að
verða íbúðarhæft. Eins voru hér
rækt. Fjölmenni var á fundinum
og umræður fjörugar, enda efnið
hugþekkt.
Kveffaraldur hefur gengið i hér
aðinu og einnig mun inflúensan,
sem gengið hefir um 'Siglufjörð,
vera komin á Sauðárkrók. Óttast
menn að hún geti eitthvað truflað
sæluviku Skagfirðinga, sem senn
á að hefjast og yngri og eldri
hugsa gott til. — B.
nokkrar útihúsbyggingar í smíð-
um.
Fleira fólk er nú hér í hreppi
en verið hefur að undanförnu.
Skurðgrafa hefur verið hér í
2 sl. sumur og mun verða næsta
sumar, og hafa því verið grafn-
ir hér all-miklir skurðir. Mun
því ræktun aukast verulega á
næstunni, enda er ræktunin
undirstaða velgengni og farsæls
búskapar.
Rjúpa sást varla hér á fjöllum
í vetur og er það óvanalegt.
— E. J.
Fréttabréf úr Jökuldal
Hin árlega vorkaupstefna og iðnsýning í Hannover verður í ár haldin frá 26. apríl til 5. maí
Á 410 þúsund fermetra sýningarsvæði verður sýnt flest það, sem vesturþýzkur iðnaður
framleiðir, en höfuðáherzla þó lögð á tækni framleiðsluna.
1958 kom hálf önnur milljón gesta frá 90 löndum á sýninguna.
Upplýsingar og aðgönguskírteini hjá oss.
FEROA.SKRÍFSTOFA RlKISINS — sími 115 40
KJARNMIKIL MALTIÐ ÚR ÚRVALS
SKOZKUM HÖFRUM
Ávallt, þegar þér kaupið haframjöl, þá'biðjið um Scott’s. Þér tryggið
yður úrvals vöru framleidda við ýtrasta hreinl æti og pakkað í Ioft-
þéttar umbúðir. Scott’s haframjöl er mjög auðugt af B bætiefnum.
HINIK VANDLATU velja Scoílc' S
Saumasfofa
Þórdísar og Katrínar
er flutt að Birkimel 6B, 3. hæð.
AtgresSslumaður
Vanur afgreiðslumaður óskast strax.
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
Laugaveg 2.
Gluggatjaldadamask einlitt
Gardínubúðin
Laugaveg 28.
Dugleg stúlka
óskast nú þegar í eldhúsið. —
Upplýsingar gefur ráðskonan.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
íbúð
Óska eftir þriggja herbergja íbúð nú þegar
eða síðar í vor. Upplýsingar í síma 32835.
Stúlkur óskast
í fiskvöskun og spyrðingu.
Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar
Hafnarfirði — Smi 50165.
Verzlunarmaður
röskur og reglusamur, óskast. Uppl. í búðinni.
(ekki í síma)
ABALSTRÆTI 4 H.F.
London
Seðlaveski og lyklaveski
úr leðri í fjölbreyttu úrvali.
Tóbaksverzkinin London
H eildsöluumboð
fyrir ofna óskast
Stærsta ofnaverksmiðja Danmerkur óskar eftir
að komast í samband við öruggt fyrirtæki eða
sölumann til að selja koks- kola- og olíuofna á
Íslandi, einnig steypujárnsbaðker og mislitar
handlaugar.
Fyrirtæki sem hafa áhuga, hafi samband við
C. M. HESS FABRUAER
AKTIESELSKAB
VEJLE — DANMARK