Morgunblaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 20
20 MORGUNfíLAÐIÐ Sunnudagur 5. apríl 1959 Hann gekk ákveðnum skrefum fram hjá henni, til dyra. „Hr. Wagner“ hafði neitað að heimsækj-a Helen í íbúð hennar. Sem fundarstað hafði hann ákveð- ið sumarveitingahús við Hudson- fljótið. Veitingahúsið var í eitt- hvað um tuttugu kílómetra fjar- íægð frá New York. Um klukkan fjögur e. h. daginn eftir átti stefnumó'tið að verða. Það var sólríkur sumardagur, Hudson-fljótið liðaðist í gegnum dökkgrænan jurtagróðurinn. — Öteljandi fjöldi bifreiða brunaði upp með fljótinu, frá New York í áttina frá West Point. Enda þótt ▼irkur dagur væri, mátti heita að mjög margt væri um manninn í litlu, hvítu veitingahúsunum og kaffistofunum. Helen hafði dregið allar rúðurn niður í hinum gráa „Bentley" sin- um. Fuglarnir sungu í trjánum. — Heyilmur fyllti bifreiðina. Það var erfitt að gera sér það í hugarlund, að förinni væri heitið tiJ stefnu- móts, sem vel kunni að verða lífs- hættulegt fyrir hana. Morrison hafði skýrt lögreglu- stjóranum frá þessum fyrinhugaða fundi. Lögreglan hafði hins vegar ekki sagt Helen neitt frá varúðar- ráðstöfunum sínum. Klukkuna vantaði aðeins nokkr- ar mínútur í fjögur, þegar hún stanzaði bifreiðina fyrir framan veitingahúsið „Cigogne". „Cigogne" þýðir storkur á VetuvMd hrærivélin m & «£g0 ER AELT ANNAÐ OG MIKLU MEIRA EN VENJULEG KENWOOD hrærivélin er traustbyggð, einföld í notkun.afkastamikil og fjölhæf. MEÐ KENWOOD verður matreiðslan Wtf- f -— * L leikur einn Jíekla Austurstræti 14. Sími 11687. búin að kynnast nógu mörgum ,,hr. Wagnerum“. „Höfum við ekki sézt einhvern tíma áður?“ Döikk augu hans, með augastein um sem varla urðu greindir, hvíldu rannsakandi á henni. Hún gerði sér á síðasta augna- bliki ijóst, að það myndi Vera óráðlegt að minnast nokkuð á fund inn í „Café Union“. „Ekki svo að ég viti“, sagði hún „Richard, ég bið þig“, sagði Helen. — „Láttu ekki eins og hér sé aðeins um uppljóstrun glæpamáls að ræða. Hvað um mig og þig? Það er mér þúsund sinnum mikilvægara.“ frönsku og litla veitingahúsið vildi halda uppi heiðri nafnsins. Yfir innganginum flögraði glað- legur gips-storkur. Úti í garðinum stóðu líka hér og þar gips-storkar á einum fæti. Hins vegar virtust hinar einfættu táknmyndir ekki hafa heillað ti>l sín gesti. Garður- inn var algerlega mannlaus. Helen fékk sér sæti undir gömlu kastaníutré. Þjónn í hvítum jakika færði henni koníaksglas. Úr garðinum sást vel út á veg- inn. Skömmu eftir klukkan f jögur stanzaði grænn „Chevrilet“ fyrir framan hliðið. Feitlaginn maður kom inn um hliðið. Hann hélt á ■Skjalatösku í hendinni og gekk hægt I áttina til Helen. Hún þekkti hann samstundis. Það var maðurinn, sem hafði set ið inni í „Oafé Union“. Þjónninn var þegar kominn á vettvang. Maðurinn kinkaði kolli og sett- ist við hlið hennar. „Nei, þökk fyrir“, sagði hann, sem svar við spumaraugum þjóns- ins. Hann talaði bjagaða ensku, með málhreim sem Helen gat ekki fyllilega áttað sig á. — „Við för- um fljótlega". Þjónninn fór. „Ég þarf víst ekki að kynna mig“, sagði ókunni maðurinn. Þykka, svarfca hárið ög breiða, dökka yfirskeggið gerði hann líkastan tatara í útliti. Nú fannst Helen líka hún verða vör við ung- verskan málhreim. „Nei“, svaraði hún. — „Ég er kuldalega. — „Hvers vegna pantið þér ekki neitt?“ „Vegna þess að við getym ekki ræðzt við hérna". „Ég hélt að þér ætluðuð. .. .“ „Þetta átti bara að vera upp- hafsstaðurinn. Ég legg til að við förum í 'hálfrar klukkustundar ökuferð í bifreiðinni minni". Hún hristi höfuðið neitandi. Hann leit spyrjandi á hana. „Maður hefur heyrt um of marga óþægilega atburði", sagði hún og reyndi að brosa. „Og um óþægileg atvik“, sagði hann. — „Hérna segi ég ekki eitt orð“. „Leyniþjónustuórar", sagði hún ertnislega. — „Haldið þér kannske að það sé hljóðmagnari í oorðplöt- unni? Ég hef ekki beðið yður að koma hingað, hr. Wagner. Augljós lega æskið þér einhvers af mér“. „Það eí um gagnkvæman greiða að ræða. Gleymið því ekki, frú Morrison, að lögreglan hefði mjög gaman af að vita hver það var, sem gleymdi hanzkanum sínum í herbergi hin ógæfusama Jans Möll ers“. — Hverju átti hún að svara? Hún varð að láta sem ^essi ógnun gerði hana hrædda. Hins vegar var hún staðráðin í því að vera ekki ein með tataranum í bifreiðinni hans. Um stund horfði hún hugs- andi á einn gips-storkinn. „Við getum setzt inn í bifreiðina mina“, sagði hún loks. „Þar verð- um við ekki fyrir neinni truflun". Nú var það „hr. Wagner“, sem a r L á virtist fá áhuga á storkunum. — „Mín vegna“, sagði hann eftir stundarkorn. Hann hélt alltaf föstu taki um skjalatöskuna. Það hlýtur að vera mjög mikilvæg taska, hugsaði Hel- en með sér, fyrst hann þorði ekki einu sinni að skilja hana eftir í læstri bifreiðinni. Hún borgaði þjóninum og gekk yfir vel hirtan grassvörðinn, til bifreiðarinnar sinnar. Helen gekk eins hægt og unnt var, án þess að vekja athygli. Ef lögreglan er em- hvers staðar í nánd, hugsaði hún með sér, þá verð ég að gefa henni tíma til að átt". sig á þessum nýju aðstæðum. Hún settist við stýrið. Stóri, þrekvaxni maðurinn fékk sér sæti við hliðina á henni. „Falleg bifreið“, beyrði hún manninn segja við hlið sér. „Já, falleg bifreið“. Bifreiðar þutu fram hjá þeim. Sólin skein á heiðskírum júní- himni. Hún hafði enga ástæðu til að vera hrædd. „Þér skuluð ak.a inn á næstu hliðargötu", sagði ókunni maður- inn. — „Maður heyrir varla sína eigin rödd í öllu þessu vélaskrölti". „Ég heyri alveg nógu vel til yð- ar, hr. Wagner. Segið mér nú í fá- um orðum frá erindi yðar“. ' 1) „Flýttu þér að skipta um löt. Farðu í einhvern gamlan veiðigalla, Stína mín. Gestirnir , okkar kunna alls ekki við sig, ef þú ert í þessari skrautlegu flík“. „Jæja þá, pabbi. Ég verð enga stund“. 2) „Jæja, þarna kemur minn bezti veiðifélagi. Þetta er Stína“. „Hva .... þetta er stelpa“, seg- ir Siggi. „Sæl Stína, ég hélt að þú værir strákur, þegar þú komst niður stigann!“ SHtítvarpiö Sunnudagur 5. apríl: Fastir liðir ein.s og venjulega. 11,00 Fermingarguðsþjónuisfca í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómpróf. Oiganl'eikari: Dr. Páll ísólfsson. 13,lö Erindi um náttúrufræði; VIII: Sturla Friðriksson magister talar um erfðafræðina. 14,00 Miðdegistón- leikar (plötur). 15,30 Kaffitíminn. Jóhannes Eggertsson og félagar hans leika. 16,20 Endurtekið efni: a) Sigurður Jónsson frá Hauka- gili fer með boi’gfirakar stökur, (Áður útv. 26. f.m.). b) Carl Billich, h'ljómsveit og leikarar flytja lög úr gamanleiknum „Deleríum búlbónís“ eftir Jón-as og Jón Múla Árnasyni (Áður útv. 30. f.m.). 17,00 Tónleikar af plötum. 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn arson kennari). 18,30 Miðaftantón- leikar plötur). 20,20 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur í hátíðasal Háskólans. Stjórnandi: Hans Antolitsah. Einleikari á celló: Ein- ar Vigfússon. 21,25 Erindi: Dagur í Róm til forna Séra Hákon Lofts- son). 22,05 Danslög (plötur). — Dagskrárlok. Mánudogur 6. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Búnaðarþáttur: Um slysa- varnir við bústörf (Helgi Gunnars son öryggiseftirlitsmaður). 18,30 Tónlistartíimi barnanna (Jón G. Þórarinsson kennari). 18,55 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins- son). 19,10 Þingfréttir. — Tónleik ar. 20,30 Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 20,50 Um daginn og veginn (Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur). 21,10 Tónleikar plöt- ur). 21,30 Útvarpssagan: „Ár- mann og Vildís“ eftir Kristmann Guðmundsson; X. Höfundur les). 22,10 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson listfræðing- ur). 22,30 Nútimafcónlist (plötur). 23,05 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. apríl: Fastir liðir eins og venjuiega, 18.30 Barnatími: Ömmusögur. —- 18,50 Framiburðarkennsla í esper- anto. 19,00 Þingfréttir. — Tónleik ar. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20,35 Erindi: Vísindanýjungar á síðasta ári (Ó.skar B. Bjarnason efnafræðing- ur). 21,00 Tónverk eftir dr. Victor Urbancic (Hljóðritað á minningai-tónleikum í Þjóðleikhús inu 18. nóv. s.l.). 21,30 Iþróttir Sigurður Sigurðsson). 21,45 Kór- söngur: Útvarpskórinn í Bayern syngur- lög úr óperum plötur), 22,10 Samtalsþáttur: Ragnar Jó- hannesson kand. mag. ræðir við Pál Kolka héraðslækni á Blöndu- ósi. 22,30 Islenzkar danshljóm- sveitir: Árni Isleifsson og hljóm- sveit hans leika. 23,00 Dagslktár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.