Morgunblaðið - 05.05.1959, Síða 7
Þriðjudasrur maí 1959
MORCUNBLAÐIÐ
7
2ja herh. íbúðir
við Laugaveg, Nesveg, Mos-
gerði og víðar.
3jo hsrb. íbúðir
við Hringbraut, Sörlaskjól,
Skipasund, Rauðagerði, Glað-
heima, Eikjuvog o.fl.
4ra herb. íbúðir
við Holtsgötu, Granaskjól,
Hraunteig, Bugðulæk, Stór-
holt, öldugötu og víðar.
5 herb. íbúðir
við Bugðulæk, Rauðalæk,
Hjarðarhaga, Glaðheima og
víðar.
6 herb. íbúðir
við Njörvasund, Rauðalæk og
víðar. Einnig einbýlishús víðs-
vegar.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskrifstofa —
fasteignasala
Kirkjuhvoli
simar 14951 — 19090.
3 - -
UNDARebTU as -SIMI 1374 3 1
Smurt brauð
og snittur
dendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Hjólbarðar
og slöngur
fyrirliggjandi: —
560x15
600x16
650x16
750x16
750x20
1200x20
MARS TRADING COMPANY
h. f.
Klapparstíg 20. Sími: 1-73-73.
Strigaskór
lágir og uppreimaðir, allar
stærðir. —
Kvensirigaskór, margar fallefe-
ar gerðir, með kvart-iiæl og
uppf.hæl.
Romsnr, fyrir kvart-hæl, ný
komnar. -—
SKÓVERZI.UNIN
Framnesvegi 2. — Sími 13962.
Loftpressur
til leigu. — Vanir fleygan.enn
og sprengingarmenn.
LOFTFLICYGUR h.f.
Sími 10463.
77/ sölu m. a.:
100 ferrn. 4ra herb. jarðhæð í
Kópavogi. íbúðin hefur sér
inngang, sér hita og sér
þvotfahús. Bílskúrsréttinli.
Selst tilb. undir tréverk. Út-
borgun 100 þús.
Golt iðnaðarhúsnæði á góðum
stað í Kópavogi.
1—6 lierbergja íbúSir með lág
um útborgunum, ásamt heil-
um húsum.
Glæsileg 4ra herh. ihúS í Hlíð-
unum m. bílskúr.
Upplýsingar gefur:
EIGNAMIÐLUN
Austurstræti 14. 1. hæð
Sími 14600.
Miðstöðvarkatlar
fyi-irliggjandi. —
M/F
Simi 24400.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 6—7 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Síml 15385.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 6—7 e.h.
Margéir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Loftpressur
með krana, til leigu.
GUSTUR h.f.
Sími 23956 og 12424.
Hatnartjörður
Hefi jafnan til sölu
ýmsar gerðir einbýlishúso
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
GuSjón Sleingrínioson, lidl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960 og 50783
Vi* afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllum
augnlæknum. — GóS og fljót
atgraiðsla.
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
Viðgerðir
á rafkerfi bila
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og verzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstig 20. Simi 14775.
'IBÚÐ
óskast 2—3 herbergi á hita-
veitusvæði eða sem næst mið
bæ. Upplýsingar í síma 13723
þriðjudag og miðvikudag
milli kl. 1—5.
Gerum við bilaðp.
krana
og klósett-kassa.
Vatnsveila Reykjavikur.
Símar 13134 og 35122.
TIL SÖLU
Hús og íbúðir við Framnes-
veg, Laugaveg, Rauðarárstíg,
Hjallaveg, Langholt9Veg, Fálka
götu, Mjóuhlið og víðar.
Höfum kaupendur
að einbýlis- og tvíbýlishúsum
og einstökum íbúðum. Miklar
úbborganir.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutnings^krifstofa
Fasteignasala
Norðurstíg 7. — Sími 19960.
AIR-WICK
I
SILICOTE
Notadrjúgur — þvottalögur
Gólfklútar
fyrirliggjandi.
ÓLAFUR GlSLASON & Co. h.f.
Sími 18370.
Hjolhestakörfur
bréfakörfur
tti
Ingólfsstræti 16. Sími 12165.
Bílavibgerðamaður
óskast.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-85-85.
Skrifstofustúlka
óskast.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-85-85.
Afgreiðslustúlka
óskast. — Vaktaskipti.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-85-85.
Góðu, ódýru
kjólaefnin
komin aftur. —
Vesturgötu 17.
íbúðir i smiðum
3ja herb. íbúðir við Hrana-
leiti fokheldar.
4ra herb. íbúðir við Hvassa-
leiti. Seljast tilbúnar undir
tréverk.
5 herb. íbúð við Suðurbraut
í Kópavogi.
Heilt hús, fokhelt, með 3ja og
5 herb. íbúð við Borgarholts-
braut í Kópavogi.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, lidl.
Vonarstræli 4, II. hæð.
Sími 24753.
Rafvirki
óskar eftir vinnu nú þegar.
Tilboð merkt: „Rafvirki —
9750“ óskast sent til Morg-
unblaðsins fyrir laugardag.
r
Austurstræti.
7 viburavagn
til sölu. — Upplýsingar í síma
33750.
Sæiprveradamask
frá kr. 27,50 pr. m. Vaðmáls-
vefndarléreft kr. 23,90 m.
Hvítt poplin kr. 16,70 pr. m.
Mjóar blúndur
ÞORSTEINSBÚÐ
Snorrabraut 61 og Keflavík.
KEFLAVIK
Herbergi óskast. Uppl. í síma
105.
Varahlutir
í Volkswagen
☆
Mótorinn:
Skiftimólorar
Sveifarhús
Sveifarásar
Undirly ftuásar
Stimplar
Strokkar
Ventlar
I-eg
Pakkningasett
Kúpplingsdiskar
Kúpplingspressur
Kúpplingsleg
Gírkassi og drif:
Mismunadrif
Kambur og keiluhjól
Afturöxlar
öll gírhjól
öll öxulj>étti
Gírkassahulstur
Bremsur:
Höfuðdælur
Hjóldælur
B remsuhorðar
B remsuskálar
Bremsugúmí
Handbremsuvírar
Styrisgangur:
Stýrisendar
Stýrisvélar
Spindilboltar
Slitbollar
Stýrisarmar
Framhjólaleg
F j Öðrunarkerfi:
Framfjaðrir
Afturf jaðrir
Fjaðraarmar
Höggdeyfar
Stuðgúmí
Rafkerfið:
Platínur
Kerti
Kveikjulok
Háspennukefli
Sraumþéttar
Rafalar
Straumlokur
Startarar
Segulrofar
Framlugtir
Stefnuljós
Flautur
Perur
Bodyhlutar:
Aurbretti
Ganghretti
Hurðir
Toppar
Framlok
Afturlok
Stuðarar
Rúður
Ýmislegt:
Hjólbarðar
Fe!gur
Farangursgrindur
Verkfærasett
Bakkljó
Þokulugtir
Aurhlífar
Brettahlífar
Benzinmælar
Sætahjúpar
P.Slefánsson ftf.
Hverfisgötu 103.