Morgunblaðið - 05.05.1959, Síða 15

Morgunblaðið - 05.05.1959, Síða 15
Þriðjudagur maí 1959 MORGUNBLAÐIÐ 15 Anna M. Olgeirsdóttir — kveðja trá ástvinum Fædd 14. jan. 1904. Dáin 26. apríl 1959. Hinzta kveðja frá ástvinum. Blessuð minning björt og fögur, brosir nú sem vor-sól heið, ofar liðnum æfidegi, yfir glæstri þroska leið. Göfug kona, gullið stærsta geymdir trú í hjartans sjóð, ávöxt þess í orði og verki, öðrum veittir mild og góð. Ung þú stórar fórnir færðir fyrir þína vini hér, dugur þinn og dáð í verki dæmi öðrum fagurt er. Kærleikurinn heiti og hreini hann var ljós í þinni sál, veita, gleðja, verma og hugga, var þitt æðsta hjartans mál. Hann, sem ástar helgumböndum hér í æsku tengdist þér, átti með þér unað lífsins, engan sem á skugga ber. Hans við hlið í stóru starfi stóðust traust og rík af ást, honum sönn að hinzta degi, heilladís, er aldrei brást. f samleik varstu mikil móðir, milda og hlýja höndin þín, allt í kærleik færði að fórnum, farsæl leysti hlutverk sín. Ljúf á kyrrum kvöldsins stundum, kenndir göfug, barnsins sál, hjartans íþrótt himni vígða, hreint og fagurt bænarmál. Bjargi í Ytri-Njarðvík. Er ég nú lít yfir æfi þessarar kæru sam- ferðakonu, þá finnst mér að hún hafi átt hamingju að fagna í líf- inu. Hún bar gæfu til að hljóta lífsförunaut, sem var af heilum hug hennar stoð og styrkur, einnig eignast og koma til manns 7 mannvænlegum börn- um þeirra, sem voru henni allt- af svo mikils virði, og nú að síðustu, þola og margsigrast á erfiðum veikindum síðastliðin 10 ár, sem að lokum eftir óskilj- anlegt þrek lömuðu lífsorku hennar, og leiddu hana til dauða. Anna var mjög félagslynd kona, og stóð framarlega í mörgum fé- lagssamtökum, þótti hennar sæti jafnan vel skipað. — Anna — fyrir hönd Kvenfé- lagsins Njarðvík, þar sem þú sast í formannssæti á annað ár, og veiktist frá því starfi, svo og í stjórn frá stofnun þess vil ég nú flytja þér margfaldar þakkir fyrir öll störf þín þar, unnin af heilum hug, og þínum næma fé- lagsskilningi. Við félagskonurn- ar hörmum nú að þú skulir vera horfin sjónum okkar, en hugur okkar fylgir þér gegnum móð- una miklu inn í hin eilífu ljóss- ins lönd. Vertu sæl vina, Guð styrki anda þinn í þínum nýju heim- kynnum á meðal þinna áður horfnu ástvina. Guð blessi eiginmann þinn, börn ykkar og aðra ástvini, hann gefi þeim skilning og styrk til þess að yfirstíga hinn mikla skugga, ég sendi þeim öllum mín ar innilegustu samúðarkveðjur. S. M. I BUÐ 3—5 herbergja íbúð óskast. Upplýsingar í síma 5. maí skemmfun 1 kvöld verður haldin 5. maí skemmtun í Sjálfstæðis- húsinu. Kabarett og dans tii kl. 1. Miðasala við innganginn. Foreningen Dannebrog. 3jo herb. íbúð mjög vel útlítandi, til sölu í Vesturbænum. íbúðin er á fyrstu hæð með svölum. Hitaveita. Rúmgóðar geymslur. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli símar 14951 — 19090 Hæð ú Melunum Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð, ásamt 3 góðum herb. og 2 litlum í risi við Hagamel til sölu. Sérinngangur í risið. Sérhitaveita. Bílskúrsréttindi. Ræktuð lóð. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli símar 14951 — 19090 Alltaf gaztu í önnum dagsins átt með þínum börnum stund, til að glæða hið góða og sanna gleðja og verma þeirra lund. Hetja sönn í sjúkdómsraunum sendir öðrum styrk og þor. Guð í hjarta, guð í starfi gjörði líf þitt fagurt vor. Þú varst ljós og leiðarstjarna lífs á braut, sem fegurst er. Hjartans þakkir orðum æðri ástvinirnir færa þér. Heilög minning hjörtun vermir hrein og göfug, björt og hlý, nú er lífsins leiðir skilja, ljómar gegnum sorgarský. Kveðja, þökk, og bænir blíðar, berast upp til himins nú, öllum vissu um endurfundi, örugg gefur lífsins trú. Drottins hönd á ljóssins landi leiði þig um nýjan stíg. Guðs í faðm um eilífð alla ástvinirnir fela þig. I. J. * „Það er svo oft í dauðans skuggadölum að dregur myrkur fyrir lífsins sól“. JÁ — enn einu sinni hefur skugga dregið fyrir lífssólina, eða svo finnst okkur, sem erum ekki meira en svo fullkomin að skilningi, er við nú fylgjumst í hinzta sinn með látinni konu, frú önnu Olgeirsdóttur, síðasta spöl inn í þessum jarðneska heimi. Anna Margrét Olgeirsdóttir var fædd 14. jan. 1904, að Gríms- húsi á Hellissandi, en lézt í sjúkrahúsi Keflavíkur 26. apr. 1959. f dag verða jarðneskar leif ar hennar jarðsettar að Ingjalds hóli á Sandi, að aflokinni kvenðjuathöfn í Keflavíkur- kirkju. Ung að árum missti Anna föð- ur sinn, en mesta þrá og mikil orka var henni í blóð borin, og þrátt fyrir erfiðar aðstæður, sem voru í uppvexi hennar brauzt hún til mennta af eigin getu og dvaldi tvo vetur við nám, en vann fyrir sér á sumrin. Það er ekki ætlun mín með þessum fátæklegu orðum að rekja einstök æfiatriði Önnu, það gera eflaust aðrir mér fær- ari. Árið 1928 hinn 14. apr. giftist Anna eftirlifandi manni sínum Karvel ögmundssyni útgerðar- manni, einnig ættuðum frá Hell- issandi, bjuggu þau lengst að 13953 kl. 2—4 í dag. G Ó Ð U R sumarbústaður í nágrenni bæjarins óskast til leigu í sumar. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 9630“ skilizt til af- greiðslu Morgunblaðsins. SIMI 1-2-3-4-5 FÖT - JAKKAR - BIJXIJR Mikið úrval ESTRELLA NOVIA MINERVA AFERÍSKAR SP0RT SKYRTUR ENGUSH HATS H ER R A P E I L I íbúð til sölu Góð 4ra herb. risíbúð til sölu. Laus 14. maí. Til greina kemur að taka 4ra manna bifreið upp í út- borgun. EIGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9 B. Sími 19540. Opið alla virka daga frá kl. 9—7 eftir kl. 8 sími 32410 og 36191 Nýtízku íbúð til sölu Á II. hæð um 100 ferm. 4 herb. eldhús og bað ásamt einu herb. í rishæð og geymslu og fl. í kjallara í sambyggingu við Kleppsveg. Svalir móti suðri. Hæðin er innréttuð með harðviðarhurðum og harðviðarkörm um. IXIýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. A SKYRTUR DOUBLE TWO — ENSKAK Strauning óþörf Auka flibbi SÍMI 1-2-3-4-5 HERRADEILD rramhaldsaðalfundur í húseigendafélagi Reykjavíkur verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut, föstudaginn 8. maí n.k. kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Stjórnarkosning o. fl. Félagsmenn, sem skulda félagsgjöld frá síðastliðnu ári, svo og nýir félagsmenn, sem óska að mæta á framhaldsaðalfundi, eru beðnir að gera skil til skrif- stofu félagsins, Austurstræti 14 III. hæð, fyrir n.k. föstudagskvöld. Inntökubeiðnum og félagsgjöldum er veitt móttaka í skrifstofu félagsins virka daga kl. 1 til 7 síðdegis. •' 'lagsstjórnin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.