Morgunblaðið - 05.05.1959, Side 19

Morgunblaðið - 05.05.1959, Side 19
Þriðjudagur maí 1959 MORGUN BLAÐIÐ 19 Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. S Hljómsveit Aage Lorange S Dansstjóri: Sigurdór Sigurdórsson j OKEYPIS- I AÐGANGUR Til sölu af sérstökum ástæðum, ef viðunandi tilboð fæst, vandað timburhús, hæð og ris á steyptum kjallara. Húsið er einbýlishús, á góðum stað í Skerjafirði. Ný, góð olíukynding. Rúml. 500 ferm. eignarlóð. Bfl- skúrsréttindi. Góð lán áhvflandi. Makaskipti koma til greina. Upplýsingar í síma 1-56-51 í kvöld og næst kuvöld. Félngs- íundur verður haldinn í Félagsheimilinu, Freyjugötu 27 í kvöld kl. 8,30 þriðjudgainn 5. maí. Fundarefni : Kappréiðar, góðhestakeppni og sumar- ferðalög. Fjölmennið á fundinn og munið hópfeðrina til Hlé- garðs n.k. fimmtudag. Stjórnin ££)cui ó feiLa r Sími 2-33-33 Hljómsveit ANDRfSAR INGðLFSSONAR «9 SIGURÐUR JOKIIE skemmfa Steinhús í miðbænum til sölu. Einbýlishús (9 herb., eldhús o. fl.). Getur líka verið 2 íbúðir — 8 herb. og 2 eldhús — og þannig tilvalið fyrir 2 fjölskyldur, sem vilja búa saman. Eignarlóð. Hitaveita. Hagkvæm lán. Skipti á 5—6 herb. íbúð koma til greina. STEINN JÓNSSON, hdi. lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 14951 og 19090 Húseign við Tjarnorgötn Höfum til sölu húseign við Tjarnargötu húsið er 122 ferm. að stærð, á götuhæð er 2ja herb. íbúð, 2 geymsl- ur, þvottahús, miðstöð o. fl. Á I. hæð er 5 herb. íbúð Á H. hæð er 4ra herb. íbúð. í risi er bueymslur. Byggingarlóð fylgir. FASTEIGNASALAN EIGNIR Lögfræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 10332 Páll Ágústsson, sölumaður, heima 33983 CömSu dansatnir verða í kvöld kl. 9 Hljómsveit hússins leikutr Helgi Eysteinsson stjórnatr Ókeypis aðgangur Ameríski söngkvintettinn Hljómleikar í Austui bæjarbíói í kvöld kl. 11,15 SÍÐASTA SIIMN Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói eftir kl, 2 í dag. Sími 11384 BLINDRAFÉLAGIÐ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.