Morgunblaðið - 05.05.1959, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 05.05.1959, Qupperneq 21
Þriðjudagur maí 1959 MORGVISBLAÐIÐ 21 GÓÐ 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr á góðum stað til leigu 16. maí (fallegt sól- setur). Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer á af- greiðslu blaðsins fyrir 8. maí meíkt: „Sólsetur 15. maí 9759“. Ráðskonustaða Stúlka með stálpað barn ósk- ar eftir ráðskonustöðu á litlu og góðu heimili í bænum. Til- boð ásamt símanúmeri send- ist til blaðsins fyrir 9. þessa mán. merkt: „Framtíð — 9718“. Hörblúndur Næloiiblúndur Undirfatnaður á góðu verði. Sængurfatnaður, fjöl- breytt úrval. Húlsautnastofan Grundarstíg 4, sími 15166. Borðstofu- húsgögn vönduð í renaissance stíl til sölu og sýnis að Miklu braut 52 í dag' kl. 5—8. Skrifstofustarf Ung stúlka, seim lokið hefur gagnfræðaprófi og hefur próf úr A-flokki í vélritun, ennfrem ur bókfærslupróf, óskar eftir sl rifstofustarfi, helzt strax. Tilb. merkt Áhugasöm — 9769 Le®gist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudag. Paö freyðir nægilega þó iítið sé tekið. Það er i gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rak vélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel . .. og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Reynið eina túpu í dag. Aðeins lítið eitt nægir... því rakkremið er írá Gillette Gillette „Brushless“ krem. einni? fáanlegt. Heildsölubirgðir: Globus hf., Hverfisgötu 50, sími 17148 KJARNMIKIL MALTl-Ð ÚR ÚRVALS SKOZKUM HÖFRUM Sumarhústaður við Þingvallavatn til sölu. Húsið er járnvarið timbur- hús, 3ja herb. íbúð á steyptum grunni, þá fylgir geymsluhús og nýlegur bátur með utanborðsmót- or, einnig % ha. lands og er það allt girt og gróður- sett nokkur hundruð trjáplöntum. Hagkvæmt verð. Útborgun kr. 40 þúsund. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Spánamðskipti Útvega íslenzkum fyrirtækjum margs- konar spánskar framleiðsluvörur, svo sem byggingarvörur, vefnaðarvorur og skófatn- að. Annast einnig sölu íslenzkra afurða á Spáni. Hefi um 20 ára bil haft margskonar við- skipti við ísland, og legg áherzlu á að svara fyrirspurnum greiðlega. — Skrifa má til mín á ensku. S. Montaner Balmes, 293 — Barcelona ALLT \ SAM4 STAÐ NÝKOMNIR Hljóðdeyfar í eftirtaldar bifreiðar: Buick Morris Chervolet Opel Chrysler Plymouth Dodge Pontiac De Soto Skoda Ford Studebaker Fiat Vauxhall G.M.C. Volkswagen Kaiser Willys-jeppa Mercedes Benz Wolseley og universal (langir). Útblástursrör í Willys-jeppa Einnig fyrirliggjandi útblástursrör í metratali i y8—i5/i«—i %—i y2 —1 %—1 %—2—2 y4 Ávallt, þegar þér kaupið haframjöl, þá'biðjið um Scott’s. Þér tryggiö yður úrvals vöru framleidda við ýtrasta hreinlæti og pakkað í loft- þéttar umbúðir. Scott’s haframjöl er mjög auðugt af B bætiefaum. HINIR VANDLÁTU VELJA Scott’s Hafið þét athugað hvort hluturinn, sem yður vantar f bílinn, fæst hjá Agli Egíll Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 SÍ-SLÉTT P0PUN (N0-IR0N) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.