Morgunblaðið - 06.05.1959, Qupperneq 20
20
MORnurtnr 4t>ib
Miðvik'udagtir 6. maí 1959
ItÆÐaN
ETT/R MICHABL GRAT SOLT/KOW
SONN NJOSNARSAGA (JR.
NEIMSSTYRJÖLDJNN/ SÍÐARl
„Talið þér við „Orsival“, Páll,
•kýrið þér honum frá, hvernig
ástatt er. Segið þér honum, að við
höfum náð £ tuttujru og einn starfs
*nann „Interalliée“. Það er fólk,
•em á von á lauða sínum og mun
•egja allt, sem það veit, til að
bj-arga lífi sínu. Segið honum, að
nú orðið sé þýðingarlaust að
þegja. Og segið honum enn eitt, að
hann geti ekki aðeins bjargað lífi
*ínu og yðar, heldur einnig frú
Bouffet og allra annarra, sem eru
í „Interalliée", meira að segja
Walenty sjálfs, ef hann segir nú
frá“.
Bleioher þegir snöggvast, áður
en hann spilar út stærsta tromp-
inu og segir:
„Herinn tryggir ykkur öllum,
•em að öðrum kosti hlytuð að
verða skotnir sem njósnarar, að
þið haldið lífi og fáið sómasam-
lega meðferð sem stríðsfangar. —
Það er gjaldið, sem við greiðum
fyrir heimilisfang Walentys. Það
er okkar samningur . .. .“
hina lokuðu klefahurð. Það er
Bleiöher undirforingi.
Allt og sumt, sem Þjóðverjinn
heyrir á sínum einmanalega stað,
er hvísl manna, sem eru æstir, og
við og við þungt fótatak varð-
manns, sem er á varðgöngu úti í
húsagarðinum. ,
Bleidher lítur aftur á úrið. Tím
inn fer að verða naumur. Klukk-
una vantar fimm mínútur í níu.
Eftir fáar klukkustundir er t®ki-
færið glatað til að komast loksins
á slóð „Interalliée". Hér verður
hann að sitja í aðgerðaleysi og
bíða, þangað til báðir frakknesku
fangarnir þarna inni í klefa sín-
um hafa komið sér saman, —
komið sér saman um, hvort þeir
ætla að tala eða þegja, hvort þeir
vilja lifa eða deyja.
Eftir þetta samtal voru báðir
fangarnir, Páll Kiffer og Pólverj-
inn Orsival, lokaðir inni í sama
klefanum, til þess að þv.ir gætu
rætt saman.
Þessar umræður ákvarða líf og
dauða tuttugu og fjögurra manna
tuttugu og fjögurra félaga í
n j ósnasamtökunum „Interalliée",
sem nú þegar eru í höndum þýzku
leyniþjónustunnar.
,En fyrir utan, í hinum geysilanga
fangelsisgangi situr maður og
hlerar með eftirvæntingu eftir
hverju hljóði, sem berst gegn um
Hér um bil samtímis situr
Preuss liðþjálfi við hlustunartæki
sitt í höfðinglegu einbýlishúsi úti
í St. Germain. En húsið er ekki
nærri því jafnhöfðinglegt, síðan
það var gert að aðalstöðvum for-
ingja fréttaþjónustunnar í ihinu
hersetna Frakklandi, og þeir, sem
hlera eftir skeytum, sitj-a þar all-
an liðlangan daginn við tæki sín
og hlusta.
Preuss liðþjálfi, sem hefur
kvöldvörð þetta nóvemberkvöld, er
hreint ekki í góðu skapi. Honum
hefur einu sinni enn verið fengið
mjög vanþakklátt verkefni, þ. e.
að hafa gætur á njósnaskeytun-
um.
„Eins og það komi a' nokkru
gagni“, hafði Preuss liðþjálfi taut
að, þegar varðstjórinn hafði kynnt
STÚLKIJR óskast strax
MAIST
Stúlkur óskast
Hressingarskálmn
Skrifstofustúlka
Nú er laust starf hjá Vikunni fyrir röska
skrifstofustúlku vana bókaldi og vél-
ritun Uppl. gefnar milli kl. 5—6 í dag.
VIKAN, Tjarnargötu 4.
honum verkefnið. „Það er alltaf
sami grautur í sömu skál, bók-
stafakássa, sem enginn botnar í,
ekki einu sinni þeir góðu menn,
þýðendurnir".
„Verið þér ekki með heimsku-
þvaður“, hafði undirforinginn
svarað, „og leggið þér eyrun að
„Læðunni". Þér þekkið tíðnina
hvoi't sem er-----“
Já, það var allt annað mál með
„Læðuna". Svipurinn á Preuss lið-
þjálfa verður dálítið léttari. —
„Læðan“ var alger undantekning.
Hún hafði ekki einu sinni fyrir
því, að senda skeyti sín á dulmáli.
Það var stórkostleg ófyrirleitni,
sem þessi leynilega sendistöð í
París sýndi, þegar hún sendi út á
hverju kvöldi nákvæmlega klukkan
níu. — ,
Það er kominn nokkurs konar
veiðihugur í hinn litla Preuss, þeg
ar hann er að hlusta, og sama er
að segja um hina tólf skeytahler-
endur í herberginu. Hann snýr
hægt stillihnappnum á tækinu
sínu. Það brestur og suðar í heyrn
artólinu. Þá heyrist skyndilegá
stuttur sónn og síðan hið skýra
tif morse-málsins .. stutt-langt —
stutt-langt-stutt.... ,
„Til hermálaráðuneytisins í
Lunlúnum .. herbergi .. 55A ..
Læðan .. tilkynnir...."
Það var hið venjulega upphaf.
Preuss lætur blýantinn hreyfast
með flughraða yfir merkjablaðið.
Bókstafir verða að orðum, að setn
ingum. Og þegar senditækið þagn-
ar nokkrum mínútum síðar, held-
ur liðþjálfinn á tilkynningu, sem
kemur tárunum fram í augu hans.
„Læðan tilkynnir: Óánægja SD
í París vex með leyniþjónustustöð-
ina í París. Avenue Foch (þ. e.
höfuðstöðvar SD) ber leyniþjón-
ustunni í París á brýn, að ýfir-
menn leyniþjónustunnar í hótel
„Lutetia“ (þ. e. aðalstöðvum leyni
þjónustunnar) séu flestir óhæfir
menn. Þeir séu of gamlir, kunni
nærri undantekningarlaust ekki
frönsku, hafi verið sendir til
Parísar vegna hlífðar, reki,
svartamarkaðsviðskipti, stofni til
drykkjusamkvæma með frönsku
kvenfólki, fari á veiðar ig feli
Forstöðukona
óskast á hótel
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: 399-
nú þegar
-4188“
STULKA
óskast í þvottahús. Upplýsingar í síma 24866, milli
12—4 í dag.
a
L
á
1) „Ég hefi áhyggjur af henni,
Markús. Þetta er ekki sú sama
gamia gcl'a Stína.“ „Ég held að
þetta sé ekki alvarlegt, Róbert.
Stína er bara að verða fullorðin
stúlka.“
2) „Hvernig finnst þér hann,
Siggi". „Alveg stórkostlegur,
Linda.“
3) „Mig langar líka til að líta
vel út á iþróttamannabalimu."
undirmönnum sínum, meira að
segja undirforingjum starfið. —
„Læðan“ gat hindrað þá fyrirætl-
un franskra ættjarðarvina, að
kasta um hádegið sprengju í borð
sal hótel „Lutetia“ sem snýr út að
strætinu (þ. e. foringjaklúbbur
leyniþjónustunnar), þar eð þá
hefðu yngri, duglegri leyniþjón-
ustuforingjar komið frá Þýzka-
landi í stað þeirra, sem féllu við
sprengjutilræðið".
„Hérna, lesið þessa tilkynningu,
herra undirforingi. Manni verður
ónotalega við, er ekki svo?“
„Lofið mér að sjá!“ Undirforing
inn gýtur hornauga til Preuss. —
Hann kann ekki við þennan
kumpánlega róm, að minnsta kosti
alls ekki í herþjónustunni. — En
því næst deyja orðin út á vörum
hans. , ,
„Fari það í sjóðbullandi — —
fari það í sjóðbullandi —“ er það
eina, sem hann kemur upp fyrst í
stað, en síðan gleymir hann skyndi
lega öilum virðuleik og stöðumis-
mun og lætúr dæluna ganga háum
rómi: „Maður guðs og lifandi •—
þegar sá gamli les þetta, þá verð-
ur hann alveg fi'á sér. Þetta er
dásamlegt, það er ennþá br'jál-
aðra en ófyrirleitnin nýlega varð-
andi Rouen“.
„Hvað var það þá, varðanli
Rouen‘, spyr Preuss.
„Það var líka dálaglegt varð-
andi Rouen. Ég tók þá sjálfur á
móti sendingunni. Hún var hér um
bil þannig:
„Læðan til'kynnir: Fyrir vestan
Rouen — samanber Miöhelin, upp
dráttur, reitur, þetta og þetta, hjá
þorpinu þetta og þetta — hefur
hingað til staðið þýzkt 8,8-Flak
skotvirki með þungum fallbyssum
sem unlanfarna nótt hefur verið
fært burt og flutt til Þýzkalands.
1 þess stað hefur þar verið settur
útbúnaður úr tré, einföld vagn-
hjól og trjástofn á milli þeirra, til
þess að blekkja enska könnunar-
flugmenn....“
„Þannig símaði „Læðan“ í það
skiptið Og það stóð ekki á því, að
daginn eftir kastaði Tommy
sprengjum úr tré á trjávirkið
okkar. Það mega þeir eiga, strák-
arnir hinum megin, að þeir geta
gert að gamni sínu!“
Undirforinginn lætur skjalaveskið
með síðustu skeytunum undir
hendina, en efst lætur hann skeyt-
ið frá „Læðunni". Síðan snýr hann
sér enn einu sinni hvatlega að lið-
þjálfanum:
„Vel á minnst, gamansemi —
vonandi gleymir gamli maðurinn
okkar henni ekki, þegar hann les
þetta þarna------“
„Gamli maðurinn", foringi,
vestur-fréttaþjónustunnar, á sann
arlega fullt í fangi með að gæta
stillingar, þegar hann nokkruTn
mínútum síðar fær að sjá óskamm
feilnina, sem siðasta leynisending
„Læðunnar' ber vott um. Preuss
litli heyrir, að í vinnuherbergi
„gamla mannsins" við hliðina er
stól ýtt harkalega aftur á bak,
og að „gamli maðurinn“ gerir boð
um forgangshraðsamtal við O K
W í Berlín, erlenda leyniþjónustu
deildina, eftir að hann hafði átt
stutt og æst samtal við aðalstöðv-
ar leyniþjónustunnar í París. —■
Þannig var allt leyniþjónustukerí
ið sett í gang, — en það varð tál-
gangur.
Bleicher undirforingi gengur
óþolinmóður fram og aftur og aft
ur og fram í hinum dimma fang-
elsisgangi. Níu skref í þessa áttina
— níu skref í hina, alveg eins og
margir fangar æða órólegir fram
og aftur bak við hurðirnar í klef-
um sínum. ,
Aftur lítur Bleicher á úrið sitt.
Nú er klukkan tíu að kvöldi. Ef
„Orsival" lætur ekki uppi heimilis
fang leynisendisins eftir nokkrar
mínútur, þá er Walenty sloppinn.
Bleioher ræður af að fara inn í
klefann til fanganna og gera síð-
ustu tilraun. Orsival er þögull, tor
trygginn og f jandsamlegur. Bleic-
her ávarpar hann, skorar á hann
og endurtekur allar þær röksemd-
ir, sem Páll Kiffer hefur þegar
fært fram án árangurs. Að lokum
segir Bleioher með miklum alvöru
þunga:
„Hugsið þér yður, Orsival, að
þessir tuttugu og einn njósnarar,
sem ég hef tekið höndum fyrir
skömmu uppi í Normandie, þar á
meðal fjölskyldufeður, komur, ung-
ar stúlkur og ungir karlmenn, sem
h-afa ennþá alls ekki notið lifsins,
— hugsið þér yður nú, að þessir
tuttugu og einn væru hér í þessum
þrönga klefa eða að þeir stæðu
þarna úti í ganginum og' heyrðu
samtal okkar.
Myndu þessir tuttugu og einn
ekki grátbiðja yður, grátbæna yð-
ur á hnjánum, að ganga að þessum
drengilega samningi?"
Það koma svipbi'igði á andlit
Orsivals. Bleioher athugar áhrif
orða sinna: ,
„Hafið þér nóg hugmynlaflug,
Orsival,‘til þess að ímynda yður,
hvað þessir tuttugu og einn myndu
segja. Geta það verið „svik“, sem
yðar eigin félagar myndu grát-
æna yður um, ef þeir væru hér
ddir?“
Orsival varpar öndinni djúpt:
ailltvarpiö
Miðvikudagur 6. maí.
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50—14,00 „Við vinnuna": Tón-
leikar af plötum. 20.30 Erindi:
Alexander Humbolt, — hundrað-
asta ártíðarminning (Sigurður
Þórarinsson jarðfræðingur). 21.00
Frá tónleikum austurríska píanó-
leikarans Walters Klien í Þjóðleik
húsinu 26. apríl. 21.45 íslenzkt
mál (Jón Aðalsteinn Jónsson
kand. mag.). 22,10 Erindiskorn:
Sveitasumarið og þéttbýlisbörnin,
eftir Þorbjörn Björnsson bónda
á Geitaskarði (Gísli Kristjánsson
ritstjóri flytur). 22.25 Á léttum
strengjum (plötur). 23.00 Lýsing
á handknattleikskeppni: FH og
þýzkt lið keppa; Sigurður Sig. lýs
ir). 24,00 Dagskrárlok.
Finimludagur 7. maí:
Uppstigningwrda&ur).
Fastir liðir eins og venjulega
9,30 a) Sálmaforleikur, b) Aase
Nordmo Lövberg syngur, c) Nic
anor Zabaleta leikur verk eftir
Prokofieff og Tailleferre, d) Fiðlu
konsert ‘ a-moll op. 82. 11.00
Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Sr.
Þorsteinn Björnsson). 15.00 Mið-
degistónleikar. 16.00—17.00 Kaffi-
tíminn. 19.00 Miðaftantónleikar.
19.45 Auglýshigar. 20,20 Einsöng-
ur: Otto Edelmann syngur óperu-
ariur eftir Wagner. 20.45 Erindi:
Skozka þjóðskáldið Robert Burns;
síðara erindi (Þóroddur Guð-
mundsson rithöfundur). 21,10 Tón
leikar: Lög við Ijóð eftir Burns.
21,35 Útvarpssagan: „Úr ösku í
eld“ eftir Dagfinn Sveinbjörns-
son; I. (Ævar Kvaran leikari).
j 22.05 Danslög (plötur). — 23.30
Dagskrálok.