Morgunblaðið - 11.06.1959, Page 11

Morgunblaðið - 11.06.1959, Page 11
Flmmtudagur 11. Júnl 1959 MORCVISBL 4 ÐIÐ 11 \7 McCaU’s 4877 Létt ullarefni |]TSVN til annarra landa i sumarkjóla og dragtlr. tizkuefni tízkulitir. — Ný sending. — Tizk'ihnappar LitaSir rennilásar Skotlandsferðin 20. júní—2. júlí. Ódýrt en skemmtilegt sumarleyfi í fögru umhverfi. Síðustu forvöð að tryggja sér þátttöku 1 dag eða á morgun. — Opið kl. 5—7 síðdegis. FERÐAFÉLAGIÐ CTSÍN — NÝJA BlÓI — Sími 2 35 10. Margs konar smávörur. Skólavörðustíg 12. Dppeldismálaþiiigið verður sett í Melaskólanum á morgun föstudag kl. 10 árdegis. íhúðir til sölu Höfum til sölu mjög skemmtilegar og rúmgóðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi í Háaleitishverfi. Ibúðii’nar eru s."—'ar fokheldar með fullgerðri miðstöðvarlögn, að öðru leyti en því, að ofna vantar. Fagurt umhverii. Hag- stætt verð. Bílskúrsréttur getur fylgt. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, (hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. Hæð í Vesturbæaum Höfum til sölu mjög glæsilega ibúðarhæð í Skjólunum, sem er 6—7 herbergi, eldhús, bað, skáli og ytri forstofa. Tvö af herbergjunum geta verið forstofuherbergi með sér W.C. Ibúðin verður seld fokheld. í húsinu eru aðeins 3 íbúðir. Fagurt útsýni. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, (hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. Til leigu Verzlunarpláss Höfum til leigu nýtt verzlunarpláss 70 ferm. við Álf- heima, ásamt góðu iðnaðar- eða lagerplássi, sem er um 65 ferm. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. Isleifsson, hdl., Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, H. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 ♦ BEZT 4Ð AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐMU 4 Samband ísíenzkra barnakennara. Landssamband framhaldskólakennara NÝUNG NÝUNG Klórföflur 1 tafla í þvottavélina um leið og þér blandið öðru þvottaefni, og hvíta tauið verður mjallahvítt. Örugga efnið til blæfegrunar hvítum eða liftföstum efnum úr bómull, líni, nælon, co-Ion, dracon og rayon. Til að hreinsa og hvíta gulnaða emeleringu, s.s. baðkör, vaska W.C. skálar, postulín, emaeleraðatr vörur o. s. frv. Kaupið pakka strax. Betri efni. Auðveldari og minni vinna, Betri árangur ntiOQinn Bankastræti 7 Laugaveg 62 hafa þessir hlutir verið smíðaðir í Schmalkalden. Undir heitinu Schmalkalden-gripir urðu þeir heimsfrægir. Enn þann dag í dag tryggir reynsla samstarfsmanna vorra, með hjálp nýtízku framleiðsluhátta, hin miklu og viðurkenndu vörugæði verkfæra þeirra og borðbúnaðar sem vér fram- leiðum. VEB VEREINIGTE WERKZEUG- UND BESTECK- fABRIKEN -SCHMAIKALDEN / T H 0 R. • DDR M Heimsækið haustkaupstefnuna í LEIPZIG 30. ágúst til 6. september 1959. Umboðsmenn: K. THORSTEINSSON & Co., Pósthólf 1143, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.