Morgunblaðið - 05.08.1959, Page 8
8
MORCVKRTAÐIÐ
MiSvik'udagur 5. ágúst 1959
íslenzk kvikmyndaleikkona
Fritz Ruzicka „uppgötvar"
Ragnheiði Jónasdóttur
Gerir henni tilboð um að leika i
kvikmynd á næsta ári. — Hún hefir
þegar leikið í kynningarmyndum
hjá Rank
■■■ 5KÁK ■■■
Skákþing NorBurlanda
í KAUPMANNAHAFNAR-
BLAÐINU B.T. birtist hinn
1. þ. m. eftirfarandi frásögn
og viðtal við Fritz nokkurn
Ruzicka, sem telur sig nú hafa
„uppgötvað“ Ragnheiði Jón-
asdóttur, sem hann álítur, að
hafi mikla hæfileika til þess
að verða góð kvikmyndaleik-
kona. — Ýmsir munu minn-
ast Ruzicka síðan hann kom
hingað í fyrra ásamt „söng-
parinu“ Nínu og Friðrik. —
Frásögn B.T. hljóðar svo í
lauslegri þýðingu:
FRITZ RUZICKA, sem er einn
af kunnustu mönnum Evrópu,
er ræður og velur nýja kvik-
myndaleikara, hyggur sig hafa
fundið nýja kvikmyndastúlku.
Hún heitir Christína Sveinsson,
er ljóshærð Norðurlandastúlka,
grönn, en holdug þó, einmitt á
þann hátt, sem kvikmyndastjörn-
ur eiga að vera í dag.
Christína Sveinsson er 19 ára,
hún fr frá íslandi, falleg stúlka,
sem stenzt vel hinar hörðu kröf-
ur um rétt líkamsmál (98, 59,
97). Hún hefur hlotið fegurðar-
titilinn „Miss Adría“ á kunnri
ítalskri baðströnd, komið fram í
sjónvarp í Englandi og leikið
hlutverk í tveim stuttum kynn-
ingarkvikmyndum Arthurs
Rank, en þær á að frumsýna í
Englandi í októbermánuði næst-
komandi. Leikur Ragnheiðar í
þessum stuttu kynningarkvik-
myndum hefur þegar orðið til
þess, að EAGLE LION hefur
boðið henni samning um snoturt
hlutverk í kvikmynd, sem innan
skamms á að taka í Sviss. En
þar með er ekki sagan öll sögð,
því að eftir að Fritz Ruzicka sá
og kynntist Ragnheiði, kom til-
boðið og loforðið um stærra hlut-
verk 1960.
— Hvers vegna hafið þér þetta
álit á þessari i ngu stúlku? spyrj-
um vér Ruzicka.
— Fyrir tveim árum var ég
spurður, hvort ég hefði álit á
Nínu og Friðriki, og þá svaraði
ég því játandi. Ég veit að ég rata
oft á hið rétta í þessum efnum
og ég held að Christína hafi
hæfileika.
— Og hvað er það, sem fær
yður til þess að halda það?
ÍSAFIRÐI, 4. ágúst. — Nýlega er
lokið niðurjöfnun útsvara 4ér á
ísafirði. Jafnað var niður kr.
6.949.400,00 á 830 gjaldendur. í
fyrra var heildarupphæð útsvar
anna kr. 6.341.700,00, en gjaldend
ur þá 841 — Tekjur voru mun
meiri nú en þá.
Hæstu útsvör nú bera eftir-
taldir aðilar: Hraðfrystihúsið
Norðurtangi hf*. kr. 127 þús., Kaup
félag ísfirðinga kr. 125.500,00, ís-
húsfélag ísfirðinga hf., kr. 121.
600,00, Olíusamlag útvegsmanna
kr. 103.000,00, Marzellíus Bern-
harosson kr. 32.900,00, Ólafur
Guðmundsson kr. 30.300,00 og Jó-
Ragnheiður Jónasdóttir —-
Christina Sveinsson
— Hún er falleg stúlka, og það
hefur hina me.úu þýðingu í
kvikmyndaheiminum og svo
hefur hún hæfileika, hæfileika
til að leika kát og glaðvær hlut-
verk. Þetta sýndi hún, þegar hún
lék fyrir mig smáhlutverk til
kvennagullinu Charles Boyer.
Hann varð sextugur 28. ágúst, en
kveðst ekki hafa miklar áhyggj-
ur af því. Hugur hans er allur
bundinn við fjölskylduna, eink-
um við einkasoninn, Mike. Samt
sem áður er Boyer ekki búinn áð
leggja leiklistina á hilluna, an
hann hefur eins og kunnugt er,
oftast leikið ómótstæðileg kvenna
gull. Á næsta ári mun hann leika
í 81 kvikmyndinni sinni.
hann Gunnar Ólafsson kr. 30
þúsund. — G. K.
Mikil hey
ÞÚFUM, N.-ís., 31. júlí. — Und-
anfarna dag hefir verið ágætur
heyþurrkur hér um slóðir, og
hafa mikil hey verið hirt, með
ágætri nýtingu. Er nú mestur
hluti töðu kominn í hlöður,
Mikill ferðamannastraumur er
um héraðið, og fer Fagranesið oft
tvær ferðir á dag með fólk og
bifreiðir um Djúpið. Mikil veður-
blíða er daglega. — P.P.
reynslu. En auðvitað bíður okk-
ar óhemju vinna. Og ég hyggst
alls ekki knýja fram skjótan
frama fyrir Christínu. Það ligg-
ur ekkert á. Það þarf að undir-
búa hana vel.
Þess vegna fer hún nú aftur til
London, til þess að fullnuma sig
í ensku og halda áfram námi
hjá ungfrú Freedmann. Þessi
'nska kona er sannarlega enginn
iðvaningur og hún tekur ekki
v'ern sem er í kennslu. Hún er
kaflega kröfuhörð kona. Meðal
annarra hafa Elisabeth Bergner,
Carl Brisson og Gina Lollobri-
gida verið iærisveinar hennar,
svo að nokkur nöfn séu nefnd.
Það var sjónvarpsmaður, sem
benti ungfrú Freedmann á þessa
íslenzku stútku, og eftir að hún
hafði séð Christínu í sjónvarpinu,
tók hún að sér að kenna henni
ensku, koma fram og leika, í
stuttu máli sagt — kenna henni
ýmis þau atriði er grundvallar-
þýðingu hafa innan kvikmynd-
anna.
— 1 svipinn er ég að skyggn-
ast eftir góðu kvikmyndahand-
riti, sem hefur að geyma hlut-
verk, er ég álít að hæfi Christínu,
segir Ruzicka.
■ — Þessi væntanlega kvikmynd
verður gerð annað hvort á veg-
um ASA eða PALLADIUM. Ég
vona að hún muni sýna og sanna,
að ég hafi valið rétt.
BLAÐINU hefur bolizt ný ljóða-
bók eftir Braga Sigurjónsson og
nefnist hún „Á veðramótum“,
Sæmilegar
heyskaparhorfur
í Reykhólasveil
«
MIÐHÚSUM, Reykhólasveit, 28.
júlí. — Þurrkar hafa verið held-
ur linir hér að undanförnu, en
hey hafa náðst upp án þess að
hrekjast a ðráði. Fyrri slætti er
nú að ljúka víðast hvar og frekar
gott útlit með háarsprettu. Vel
lítur út með uppskeru garðávaxta
og einnig lítur vel út með að
berjaár verði gott. — Sv. G.
2. ágúst ’59.
VIÐ landarnir erum farnir að
kunna vel við okkur hér, og er
það ekki sízt að þakka Skúla
Thoroddsen lækni, sem dveiur
hér um þessar mundir.
í annarri umferð hafði 4g
svart gegn Nymand og kom upp
sikileyjartafl og beitti Svíinn
Richter árásinni án þess að hrók-
færa á lengri veginn, og tefldi
mjög gætilega svo að mér tókst
ekki að flækja stöðuna nægilega
enda urðu snemma drottningar-
kaup og jafntefli verð ekki um-
flúið eftir frekari mannakaup.
Jón Þorsteinsson tefldi við son
Jens Enewoldsen og sigraði í
einni setu. Björn vann í biskupa-
endatafli skák sína við Krenzisky
en Ólafur tapaði peði í byrjun-
inni á spánskum leik og rétti er.ki
við eftir það. Jón Hálfdánarson
gerði jafntefli eftir harða skáK.
3. umferð
Th. Haahr tókst að tæla mig
inn í jafnteflisafbrigði af Stem-
itz vörn og sömdum við jafntefli
eftir 17 leiki! Axel Nilsen sem
hafði farið illa af stað var.n
’Stáhlberg í harðri skák. Blöðin
höfðu haldið Stáhlberg mikið á
lofti, en drógu skyndilega saman
seglin eftir þetta tap.
Jón Þ. tefldi erL -Vák 0»
fékk jafntefli eftir tvær s-:ur,
Björn fékk á sig leikfléttu í mið-
gefin út á Akureyri. Bókin er
112 bls. og í henni eru 37 ljóð,
sum þeirra alllöng. Tveir ljóða-
flokkar eru meðal þessara ljóða,
annar 11 bls. og nefnist „Þrjár
niðurstöður" (ívars þáttur Ingi-
mundarsonar), hinn 19 bls. og
nefnist „Svarthöfða mál Dufgus-
sonar“. Ljóðin eru öll háttbund
in og vel kveðin, fjalla flest um
náttúruna eða mannleg örlög.
Bragi Sigurjónsson hefur áður
gefið út fjórar bækur, þrjú ljóða-
söfn: „Hver er kominn úti?“
(1947), „Hraunkvíslar“ (1951) og
„Undir Svörtuloftum" (1954) og
eitt smásagnasafn „Hrekkvísi
örlaganna“ (1957).
„Á veðramótum'1 er smekkleg
bók, prentuð á góðan pappír og
frágangur allur til fyrirmyndar.
taflinu og fékk ekki varið mát.
Ólafur lék af sér drottningu peg-
ar hann var að rétta stöðu sína
við.
4. umferð
Ég hafði svart gegn Finnanur»
I. Niemála, sem var efstur með
2% vinning þegar umferðin
byrjaði Upp kom kóngs-indversk
vörn með miklum flækjum, og
hafði ég betur í fyrrihluta m;ð-
tafls, en lokaði miðborðinu of
fljótt og missti frumkvæðið, sem
kom þó upp í hendurnar á mér
síðar í villtum leikfléttum og
tókst mér að fylgja því eftir og
vinna. Jón Þorsteinsson virðist
eiga góðar vonir með að vinna
meistaraflokk, enda hefur hann
langan skákferil að baki.
Eftirfarandi skák er tefld í 1.
umferð. Skákin varð snemma
mjög flókin og bauð upp á ma’~g-
víslega möguleika.
Hvítt: J. Niemála.
Svart: I. R. Jóhannsson.
Kóngs-indversk vörn, Sámis-iráa
I. d4, Rf6; 2. c4, g6; 3. Rc3, Bg7;
4. e4, d6; 5. f3, 0-0; 6. Be3, e5;
7. d5, c6; Hér er einnig hægt að
leika 7. — Rh5 ásamt f5 og 3.
leiðin er 7. — c5 ásamt Re8 og
f5. Ég ákvað að fylgja uppskrift
Gligoric. 8. Dd2, cxd5; 9. cxd5, a6;
10. g4, h5!; Til þess að hindra
hina hættulegu peðaframrás.
II. h3, Rbd7; 12. Rge2, Rh7; Le;k-
ið til þess að „blokkera“ kóngs-
vænginn með h4 og Bf6 13.
gxh5(?) Betra er 13. 0-0-9.
13. — Dh4f 14. Kdi, Dxh5;
15. Bg2, Dh4! Annars leikur hvit-
ur h4. 16. Kc2, f5; 17. Hafl,
17. — f4. Betra var sennilega bö.
18. Bf2, Dd8; 19. Hfgl, Hf7;
Ef 19. — b5. Þá 20. Bfl, De3;
21. Hg2! og svartur á í erfiðleik-
um. 20. h4 Rb6; Eftir 20. — bP;
21. Bh3, Rdf8; 22. Be6, Rxe6r
23. dxe6, Bxe6; 24. Hxg6, Rf8;
25. Hg2, Hc8 er staðan sennilega
í jafnvægi. 21. Bfi Rf8; 22. h5,
gxh5. Hér er einnig mögulegt
22. — g5; 23. Bxb6, Dxb6;
24. Hxg5, Kh7; 25. Hhgl, Bd7 og
svartur hefur sóknarmöguleika á
drottningarvæng fyrir peðið.
23. Hxh5, Rc4; 24. Dd3, b5; 25.
Hhg5, Dc7; 26. b3, Rb6? Ofmat á
stöðunni. Rétt var 26. — Ra3f
27. Kb2, b4; 28. Ra4, a5!; 29 Rb6,
Ba6!; 30. Rxa8, Bxd3; 31. Rxc7,
Hxc7. Einnig hefur hvítur fleiri
möguleika í 30. leik. 27. Rxf4!
ABCDEFGH
Staðan eftir 27. Rxf4!
Ef 27. — exf4; 28. Bd4 og vinnur.
Ég reyndi því að flækja stöðuna
og lék 27. — Rh7; 28. Re6 Sterk-
ara var 28. Hg5-g2 og mótflétta
svarts strandar eftir 28. — exf4;
29. Bd4, Rxd5; 30. Bxg4, Rb4f
31. Kd2, Rxd3; 32. Bh6f og mátar.
28. — Bxe6; 29. dxe6, Rxg5;
30. Hxg5? Hvítur heldur að harn
sé að vinna. 30. — He7; 31. Kb2,
31. — Hc8; 32. Be3, b4; 33. Rd5
Rxd5; Ef 33. Re2, þá d5! 34. exd5,
e4f 35. Hxg7f Ef 34. Dd4 þá 3-. —
Dc2f; 35. Kbl, Ddlf og Hc2.
35. — Hxg7; 36. fxe4, Hg3!;
37. e5, Hxe3; 38. Dg6f, Dg7;
39. Dxg7, Kg7; 40. exd6, Hf8!;
41. Kc2, Hfl; gefið.
Ingi R. Jóh.
Útsvör ó Ísaíirði tæpar 7 millj. kr.
Árin líða, og þau líða líka fyrir.
Ný Ijóðabók eftir
Braga Sigurjónsson