Morgunblaðið - 01.09.1959, Síða 2
2
mORCVNBlAÐlF
Þriðjudagur 1. sepí. 1959
Víðir II. og Snæfell
aflahæstu skipin
f SKÝRSLU Fiskifélags íslands
um síldveiðamar í sl. viku segir
m. a. „Framan cif vikunni var
bræla fyrir Austurlandi, en
lygndi um miðja viku og hélzt
blíðviðri á miðunum út vikuna.
Töluverð síldveiði var 20—40
sjómílur SA af Seley og fengu
allmörg skip góðan afla þessa
daga. Talið er að enn sé að veið-
um þriðjungur þeirra skipa, sem
í salt 211.405 uppsalt. tn.
í bræðslu 831.761 mál.
í frystingu 19.555 uppm.tn.
til veiða fóru í vor. Nokkur töf
varð á löndun eystra, þar sem
þrær verksmiðjanna fylltust jafn
óðum. Á laugardag fóru skip að
leita til Raufarhafnar, en þar var
lokið fyrir nokkru að bræða þá
síld, sem þar var i þróm. Viku-
aflinn var 60.886 mál og tunnur.
Á miðnætti laugardaginn 29.
ágúst var síldaraflinn sem
^segir:
hér
1958
(288.769)
(235.009)
( 15.253)
1957
(149.306)
(518.653)
( 15.954)
Samtals mál og tn. 1.062.721
Tíu aflahæstu skipin sl. laugar-
Víðir II., Garði.......... 17613
Snæfell, Akureyri......... 15456
Jón Kjartansson, Eskif. .. 14416
Faxaborg, Haifnarfirði .. 14396
Guðm. Þórðarson, Rvík .. 12805
(539.031)
(683.913)
dagskvöld voru þessi:
Sig. Bjamason, Akure. .. 12636
Arnfirðingur, Rvík .... 11240
Bjarmi, Dalvík ......... 10609
Einar Hálfdáns, Bolungav. 10499
Hólmanes, Eskifirði .... 10404
Þéttar síldartorfur
út af Langanesi
REITINGSAFLI var frá hádegi í
gær á mlðunum fyrir austan. —
Síldarleitarflugvélin fann 20—30
▼aðandi torfur 40 mílur austur af
Langanesi og Ægir hafSi einnig
fundið síld á nálægum slóðum.
Voru um 30 skip að veiðum þar
i gær. Afli var sæmilegur, frá
200—700 mál. Veðrið var gott á
veiðisvæðinu og höfðu nokkrir
bátar tilkynnt síldarleitinni afla
sinn. Halda þau ýmist inn á Rauf
arhöfn eða suður á firði, ef um
söltunarhæfa síld er að ræða. Er
síldin. sem þama veiðist, talin
mun betri en sú sem fengizt hef-
ur að undanförnu út af Seley. —
Veður var prýðilegt til veiði í
gær.
Sildarleitinni á Raufarhöfn var
kunnugt um afla eftirtalinna
skipa: Bjarmi 700, Guðmundur
Þórðarson GK 300, Haföm 200,
Fjölskyldan
með Knísjeff
WASHINGTON, 31. ágúst.
— I fylgd með Krúsjeff í
Bandaríkjaförinni verða
kona hans, þrjú böm og
tengdasonur. — Talsmaður
bandaríska utanríkisráðu-
neytisins upplýsti í dag, að
Krúsjeff hefði þegið boð
Eisenhowers um að hafa
fjölskyldu sína með. Kona
Krúsjeffs heitir Nina Petr-
ovna, dætumar tvær Julia
Nikitichna og Rada Nikit-
ichna, sonurinn Sergie Nik-
itovich — og tengdasonur-
inn Alexi Ivanovich Adzhu
bei, en hann er ritstjóri Iz-
vestia.
Helga RE 150, Hilmir 260, Sunnu
tindur 200, Ásúlfur 300, Björg-
vin EA 200 og Gylfi II. 150. Vitað
var að fleiri skip höfðu fundið
síld.
NESKAUPSTAÐ, 31. ágúst. —
Þrjú skip bíða nú löndunar í Nes-
kaupstað, Ársæll Sigurðsson með
700 mál, Helgi Flóventsson með
575 og Frigg með 600 mál. Þessi
skip hafa landað síðan á sunnu-
dag: Vonin II 610 mál, Guðmu.i i-
ur Þórðarson 896, Sigrún 776 mál.
— í dag lönduðu þessi skip:
Faxaborg 176 mál, Kári 326, áæ-
faxi 724, Magnús Marteinsson
588 og verið er að landa úr Gull-
faxa, sem ec með 800 mál. Þá
verður löndunarhlé til hádegis i
morgun. Er verksmiðjan þá búin
að taka við 72000 málum. Ekk-
ert hefur verið saltað hér síðar.
á laugardag, en þá var saltað í
5000. tunnuna, gerði það Þóra
Ölvisdóttir, og fékk hún 500
króna verðlaun.
— Fréttaritari.
RAUFARHÖFN, 31. ágúst — Hér
hafa landað eftirtalin skip, Gunn-
ar 575 mál, Fagriklettur 1040
Víðir II. 750; Hrafnkell 853; Sig-
urbjörg 632; Helga RE 956; Guð-
björg GK 622; Vörður 656; Giss-
ur hvíti 833; Guðmundur Þórð-
arsson GK 426; Hvanney 504;
Pétur Jónsson 628; Hafbjörg 168.
Svanur SH 360; Þráinn 414; Páll
Pálsson 684; Muninn 362; Sleipn-
ir 720; Hafbjörg VE 252; Sigrún
AK 44; Sæljón 424; Snæfell 766.
— Einar
Fyrirlestur
um jarðskjálfta-
mælingar
DR. MARKUS BÁTH, dósent í
jarðskjálftafræðum við háskólan
í Uppsölum, flytur erindi um
jarðskjáiftamælingar í 1. kennslu
stofu Háskólans, miðvikudaginn
2. þ.m. kl. 20. Félagar hins ísl.
Náttúrufræðifélags og aðrir er
kynnu að hafa áhuga á efni þessu
eru velkomnir.
Vígsluathöfnin að Hólum hófst með skrúðgöngu hempklæddra presta til kirkjunnar. — Siðastir
ganga vígsluvottar, vígsluþegi og biskupar. Um 30 vígðir menn voru viðstaddir athöfnina.
Albýðusambandið hvetur til
samningauppsagna
Fréttatilkynning frá sambandsstjórninni
UM síðustu helgi sátu 38 fulltrú-
ar verkalýðssamtakanna innan
Alþýðusambands Islands víðs
vegar af landinu _ ráðstefnu um
kaup- og kjaramál ásamt mið-
stjóm Alþýðusambandsins. Ráð-
stefnunni lauk á sunnudagskvöld
og var þá einróma samþykkt
eftirfarandi ályktun:
Ráðstefna Alþýðusambands
ins, haldin í Reykjavík 29. og
30. ágúst 1959, telur nauðsyn-
legt, að samningum verði sagt
upp af þeim sambandsfélög-
um, sem er það kleift á næst-
unni, vegna uppsagnarákvæða
samninga.
Jafnframt telur ráðstefnan
rétt, að miðstjórn sambands-
ins boði til nýrrar ráðstefnu
með fulltrúum þeirra félaga,
er þá hafa sagt upp samning-
5
Framsókn
' sparkar Óskari
í Vík
MBL. hefur fregnað, að
þrír efstu menn á lista
Framsóknarmanna í Suður-
landskjördæminu verði:
1. Ágúst Þorvaldsson,
2. Björn Björnsson,
3. Helgi Bergs.
Með þessari skipan er
sýnt, að Framsóknarflokk-
urinn ætlar að sparka Ósk-
ari Jónssyni í Vík í Alþing-
iskosningunum í haust, en
hann var eins og kunnugt
er kjörinn þingmaður V-
Skaftfellinga í kosningun-
um sl. sumar.
Fríhöfnin á Keflavíkur-
velli selur hátollavörur
Keflavíkurflugvelli,
31. ágúst —
UM sl. helgi hóf frí-
höfnin á Keflavíkur
flugvelli s ö 1 u til
flugfarþega á vör-
um sem eru í hæzta
tollflokki, en eru
seldar án tollálagn-
ingar og verðmunur
því mikill saman-
borið við verðlag á
frjálsum markaði.
Vörur þær sem frí
höfnin hefir á boð-
stólum eru m. a.
frönsk ilmvötn svo
sem Christian Dior
og Molyneaux Ljós
mynda- og kvik-
myndavélar frá Voi
gtlander, Leica og
Rolleiflex, allt nið-
ur í ódýrari tegund-
ir. Karl- og kven-
armbandsúr eru frá
Gruen.
Tíðindamaður Mbl.
spurði Ólaf Thord-
ersení fríhafnarstj.,
um muninn á verð-
lagi í búð hans og
t.d. á sömu vöru í
Bandaríkjunum. Ól-
afur n e f n d i sem
dæmi að Minolta-
ljósmyndavél kost-
aði 163 dali í frí-
höfninni, en sams-
konar vél kostaði
250 dali í Bandaríkj
unum og 16 mm
kvikmyndavél, sem
hér kostaði 300 dali
væri seld út úr búð
í Bandaríkjunum á
500 dali.
Þessi dæmi gefa
til kynna að opnun
verzlunar þessarar,
er til hins mesta
hagræðis fyrir er-
lenda flugfarþega,
sem leggja leið sína
um Keflavíkurflug-
völl. — B. Þ.
um, þegar frekari vitneskja
Iiggur fyrir um verðlagningu
landbúnaðarafurða og aðra
þróun efnahagsmála þjóðar-
innar.
Fulltrúár sjómannafélaganna
a ráðstefnunni héldu með sér
sérstakan fund, þar sem rædd
voru kaup- og kjaramál togara-
sjómanna. Samþykkti fundurinn
einróma að rétt væri að segja
upp samningum togarasjómanna
í haust og hafa þá lausa.
Vínstúka
í smíðum
Keflavikurflugvelli,
31. ágúst. —
VERIÐ er að smíða mikla og
vandaða vínstúku i sambandi við
fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli.
Vínstúkan er innan þess svæðis,
sem er afmarkað í flugstöðvar-
byggingunni fyrir starfsemi frí-
hafnarinnar. Þarna mun erlend-
um flugfarþegum gefast tækifæri
til að fá kokteil eða aðra sterka
drykki á meðan þeir bíða eftir
brottför flugvélar sinnar.
Vínstúkan er hin smekklegasta
að útliti, smíðuð úr dökku sand-
blásnu birki, skreytt speglum og
ljósastæðum úr eir. Teikningu
vínstúkunnar gerði Sveinn Kjar-
val en smíði annast trésmiðja
Þórarins Ólafssonar í Keflavík.
Gert er ráð fyrir að vínstúkan
taki til starfa 10. sept. n.k.
— B. Þ.
Nýja háspenna-
línan frá Mjólkár-
virkjun tcngd við
ísaf jörð í haust
ÍSAFIRÐI, 31. ágúst — t sumar
hefur verið unnið við lagningu
háspennulínu hingað frá Mjólkár
virkjun, og er nú hafin bygging
spennustöðvar hér í hlíðinni upp
af bænum. Að öilum líkindum
verður hægt að tengja hina nýju
háspennulínu við rafveituna hér
í haust. Að því er rafveitustjór-
inn hér, Jón Gestsson, skýrði frá,
hefur enn ekki verið gengið frá
samningum við Rafmagnsveitur
ríkisins um kaup á raforku frá
Mjólkárvirkjun. En Rafveita
tsafjarðar er sjálfstætt fyrirtæki.
Vatnsaflsstöð tók til starfa hér I
febrúar 1937, hefur hún síðan
verið aukin og auk þess eru nú
hér tvær díselstöðvar. AIls er
orkan um 2110 kw. — G. A.
Rússar neita enn
OSLÓ, 31. ágúst. — Rússar hafa
enn hafnað óskum flugfélagsins
SAS um að fá að fljúga yfir
rússneskt landssvæði í áætlun-
arflugi frá Norðurálfu til Suður-
Asíu. SAS hefur áður borið fram
þessar óskir, en ef heimilað yrði
að fljúga yfir Rússland og Söber-
íu í flugi til Japan mundi flug-
leiðin styttast til muna. SAS held
ur uppi flugferðum frá Norður-
löndum til Moskvu.
Bílstjóri slosost
UM tólfleytið á laugardag' var
sendiferðabifreiðin R-5361 á leið
eftir Suðurlandsbraut jnni við
Elliðaár. Þar óku einnig tveir
drengir á skellinöðrum og ólc
annar þeirra í veg fyrir sendi-
ferðabílinn, sem neyddist til að
víkja til að forða árekstri. Fór
Lilli-.n við það útaf. Bifreiðar-
stjórinn meiddist og var fluttur
á Siysav ..rðstofuna 0o oíllinn
skemmdist.
Unglingarnir á skellinöðrunu 1
fóru léiðar sinnar og tókst ekki
að hafa upp á hverjir þeir væru.
Eru það vinsamlega tilmæli til
þeirra, sem kynnu að hafa séð er
slysið bar að höndum, að þeir
hafi samband við rannsóknarlög-
regluna.
Dómur genginn í
tnáli bandarísku
veiðiþjófanna
f GÆR barst Morgunblað-
inu fréttatilkynning frá ut-
anríkisráðuneytinu varð-
andi mál bandarísku veiði-
þjófanna í Botnsá í Hval-
firði. Eins og skýrt var frá
hér í blaðinu 19. þ. m., voru
menn þessir staðnir að veið
um í Botnsá og voru hand-
samaðir í annarri tilraun,
eftir að hafa áður sloppið
undan i þyrilvængju. —
Fréttatilkynning utanríkis-
ráðuneytisins hljóðar svo:
Hinn 13. og 14. ágúst sl.
voru liðsmenn úr björgun-
arsveit varnarliðsins að æf-
ingum nálægt Botnsá í
Hvalfirði. Gerðu þeir ár-
angnrslausa tilraun til þess
að veiða í ánni. Lögreglu-
stjórinn á Keflavíkurflug-
velli tók málið þegar til
rannsóknar, og hefur nú,
eftir að dómsmálaráðuneyt-
tS hafði fjallað um málið,
gert yfirmanni þeira, sem
ábyrgð bar á atburði þess-
um að greiða 2000 króna
sekt, að viðbættum máls-
kostnaði, fyrir brot á lögum
um lax- og silungsveiði.
Auk þess voru hin ólöglegu
veiðarfæri gerð npptæk.