Morgunblaðið - 01.09.1959, Side 4

Morgunblaðið - 01.09.1959, Side 4
V MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. sept. 1959 FF.RDIIM AIVO Fullkomín þægindi Copyiqfa ^ I ð Bo* 6 CooenKoo** ttf/ HILMAK FOSS lögg.dómt. og skjalaþýð. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Hörður Ólatsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstræti 14, simi 10332, heima 35673. <ms- í dag er 244. dagur ársins. Þriðjudagur 1. september. Árdegisflæði kl. 05:14. Síðdegisflæði kl. 17:32. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kL 9—16 og 19—21. Helgi- dae kl. 13—16 og kl "'ft—21. Næturlæknir í Hafnarfirði frá 29. ágúst til þriðjudags er Grét- ar Ólafsson, simi 50952. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23)00. I.O.O.F. Ob. 1 P — 14191SÍ4 — P. st. Hrst., Kp. st. RMR — Föstud. 1. 9. 20. — VS — Fr. — Atkv. — Hvb. + Afmæli + Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Ásta Guðmundsdóttir og Ólafur P. Jónsson, héraðslæknir, Stykkishólmi. Þau iveljast nú í Mestervig á Grænlandi. E^Brúdkaup S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Emil Björnssyni, ungfrú Arndís Þórðar dóttir skrifstofumær, Framnes- vegi 3 og Baldur Sveinsson, verk fræðingur. Brúðhjónin héldu til útlanda á sunnudaginn. Á laugardaginn voru gefin sam an í hjónaband á Akureyri, ung- irú Birna Björnsdóttir og Heim- ir Hannesson, stud. jur. _____Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Arnheiður Símonardóttir og Þórður Stefáns son, Norður-Reykjum, Hálsa- sveit, Borgarfirði. Opinberað hafa trúlofun sína Fjóla Júníusdóttir og Guðjón Ermenreksson, byggingameistari, bæðLlil heimilis á D.-götu 4, Blesugróf. r-Lúa-t- Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Dettifoss fer frá Leningrad 2. þ. m. til Helsingfors, Fjallfoss er í Reykjavik. Goðafoss fór frá ísa- firði í gær til Faxaflóahafna. — Gullfoss fór frá Reykjavík 29. f. m. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss er í Riga. Reykja- foss er í Reykjavík. Selfoss er í Riga. Tröllafoss er í Hamborg. Tungufoss er í Reykjavík. Skipadeild S.I.S. — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Helsingfors. Jökulfell fór frá New York 28. f.m. til Rvíkur. — Dísarfell er á Siglufirði. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Stykkishólmi. Hamrafell fór frá Reykjavík 25. f.m. áleiðis til Batúm. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Nörresund by á morgun. — Askja er á ísa- firði. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur á - degis á mergun frá Norðurlönd- um. Esja fer frá Akureyri á há- degi í dag á vesturleið. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Skagafjarðarhöfnum á leið til Ak ureyrar, Þyrill fór frá Siglufirði í gær til Raufarhafnar. Skaftfell ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. g|FIugvélar Loftleiðir h.f.: — Leiguvélin er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20:30. — Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22:30. -— Hekla er væntanleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið. Fer til Oslóar og Stafangurs kl. 9:45. Ymislegt 1 Orð lífsins: — Þá sagði Jesús við þá. Sannlega, sannlega segi ég yður: Ekki gaf Móse yður brauð af himni, heldur gefur faðir minn yður hið sanna brauð af himni. Því að brauð Guðs er það, sem stígur niður af himni og gefur heiminum lif. (Jóh. 6). Keflavíkurprestakall: — Séra Rögnvaldur Jónsson er til við- tals að Klapparstíg 7 í Keflavík (sími 10) miðvikudaga og laug- ardaga kl. 17—19. Aðra virka daga í síma 3-2249 í Rvík kl. 19—20,30. Frá kvöidskóla KFUM. Skól- inn tekur til starfa 1. október. — Innritun fer fram daglega í verzl. Vísi, Laugavegi 1. Leiðrétting. I grein um Svifflugið sem birt ist í Mbl. á sunnudag er minnzt á Geir og Indriða Baldurssyni, en hafði misritazt Baldvinssyni. Leiðréttist þetta hér með. BLÖÐ OG TÍMARIT Samtiðin, september-blaðið, er komið út, fróðlegt og fjölbreytt. Forustugreinin nefnist: Kvik- myndir í þágu heilsuverndar, og er þar sagt frá mjög merkum framkvæmdum erlendis i þessum efnum. Freyja skrifar að vanda kvennaþætti, Guðmundur Arn- laugsson skákþátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. Þá er fram- haldssaga: Hryllilegt hús, og gamansaga: Með kærri kveðju. Ennfremur eru: vinsælir dægur- lagatextar, draumaráðningar, bréfaskóli í íslenzku, bráðfyndn- ar skopsögur og próf, sem menn geta gengið undir til að rannsaka skapgerð sína. Margt fleira er í blaðinu. Kápumyndin er af leik- urunum Ava Gardner og Clark Gable í nýrri kvikmvnr? ySjAheit&samskot Áheit og gjafir á Strandakirkju afh. Mbl.: Ámi Sigurðsson kr. 100,00; Ágúst, Þjórsá 175,00; M J 20,00; O S 100,00; G S B 100,00; N N 100,00; G Ó 10,00; Sissí 30C,00; Þ 100,00; H S J 30,00; N N 15,00; S 40,00; Kr. Á 10,00; Borga 50,00; G S J Hafnarfirði, 500,00;Y R H 100,00; R M 50,00; 88 mviyuhJuijjmiv Guff. En hvaff þetta er dásamlegur hattur. Sunnudagaskólakennari var að tala um guðspjall dagsins og er hann hafði lokið máli sínu spurði hann: — Jæja, börnin góð. Hver get- ur sagt mér hvað við eigum að gera til þess að fá fyrirgefningu synda okkar? Fyrst var hljóð drykklanga stund, þar til lítill drengur sagði: Fyrst verðum við að syndga. Hvað kostar að fá Skotinn: sér bað? Baðvörðurinn: — Einn shilling. Skotinn: — Er ekki hægt að fá sér bað fyrir sex pence, ef þér látið helmingi þynnra vatn í bað- kerið? V H V 500,00; Halla, nýtt og gam1 alt 50,00; Guðrún 30,00; E F 100,00; R J 100,00; N N 20,00; L T 50,00; O Þ 50,00, áheit í bréfi 50,00; frá ferðafélaginu Útsýn í Mið-Evrópuferð 1.—25. ágúst kr. 440,00; P X 100,00; N 50,00; N N 50,00; E J 500,00. Læknar fjarverandi Alma l»órarinsson 6. ág. f óákveðinn tima. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjöm Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Ámi Bjömsson uzn óákveðinn tfma Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet. Ámi Guðmundsson frá 27. ág. til ca. 20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet. Bergsvelnn Ólafsson fjarv. 20.—26. ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson og Úlfar I»órðarson. Björn Guðbrandsson frá 30. j-úlí. — Staðg.: Henrik Lrnnct til 1. sept. Guð- mundur Benediktsson frá 1. sept. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Tngibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kf. 1—2, sími 23100. Daniel Fjeldsted fjarv. til 29. ágúst. Staðg.: Stefán Bogason, Reykjalundi og Kristinn Bjömsson. Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. — Staðg.: Guðm. Eyjólfsson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. f mán- LJÓTI ANDARUNGINIM - Ævintýri eftir H. C. Andersen ÞARNA lá önd á eggjum sínum. Hún ætlaði að unga þeim út, en uú var svo komið, að henni var íarið að hálfleiðast. Þetta tók svo langan tíma — og fáir komu í heimsókn. Hinar endurnar kusu heldur að svamla í síkjunum en að kjaga upp á land og setjast undir njólablöðku til þess að spjalla við hana. Loks eftir langa mæðu tók að braka og bresta í eggjunum, hverju eftir annað — „píp, píp“ — allar eggjarauðumar höfðu öðlazt lif, og höfuðin gægðust út. „Rapp, rapp“, sagði öndin, og svo hertu ungarnir sig allt hvað þeir máttu og skimuðu í allar átt- ir undir grænu blöðunum. Og mamma lofaði þeim að horfa á allt, sem þeir vildu, því að græni liturinn er svo góður fyrir augun. „En hvað heimurinn er stór“, sögðu ungarnir einum rómi, enda var nú eitthvað rýmra um þá en þegar þeir voru í eggjunum. „Haldið þið, að þetta sé allur heimurinn, eða hvað?“ sagði mamma. „Nei, hann nær langt út fyrir garðinn, alla leið inn á ak- urinn prestsins. En þangað hefi ég reyndar aldrei komið. — Þi.ð eruð hér allir, eða hvað?“ Og svo rétti hún úr sér. „Nei, ekki eru þeir allir komnir — stærsta egg- ið liggur þama enn. Hvað ætli þetta taki eiginlega langan tíma? Ég fer nú að þreytast á þessu“. Og svo lagðist hún á aftur. aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Friðrík Einarsson til 1. sept. Gisli Óiafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðjón Klemenzson, Njarðvikum, 3. —24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson. héraðslæknir, Keflavík. Gunnlaugur Snædal þar til í byrjua sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon. Vesturbæjarapóteki. Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. —• Staðg: Hinrik Linnet. Halldór Hansen frá 27. júlí f 6—7 vik- ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 25. ágúst. — Staðg.: Karl S. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tfma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jónas Bjarnason til L sept. Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Sta0 gengill: Kjartan R. Guðmumlsson. Kristjana Helgadóttir til 14. sept. —• Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugs- son. Kristján Jóhannesson læknir, Hafn- arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.: Bjarni Snæbjömsson. Kristján Sveinsson fram í byrjim sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað gengill: Eggert Steinþórsson. Kristinn Bjömsson frá 31. ág. til 10. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.: Guðjón Guðnason. Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað- gengill: Stefán Ólafsson. Páll Sigurðsson. yngri frá 28. júli. Staðg.: Oddur Ámason, Hverfisg. 50. sími 15730, heima simi 18176. Viðtals- tími kl. 13.30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kL 3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur Björnsson, augnlæknir. Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.r Jón Hj. Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Viðar Pétursson fjarv. til 6. sept. Vikingur H. Amórsson verður fjar. verasidi frá 17. ágúst til 10. sept. — Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8L Þórður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg: Tómas Jónsson. * Geagtð • áölugengi: 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .. — 16,82 100 Danskar kr. .... — 236,30 100 Norskar kr.........— 228,50 100 Sænskar kr. .... — 315,50 100 Finnsk mörk .... — 5,10 1000 Franskir frankar — 33,06 100 Belgískír frankar — 32,90 100 Svissneskir frank. — 376,00 100 Gyllini .............— 432,40 100 Tékkneskar kr. .. — 226,67 100 V.-þýzk mörk .. — 391,30 1000 Lírur .....---------- — 26,02 100 Austurr. schill. .. — 62,78

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.