Morgunblaðið - 01.09.1959, Page 10

Morgunblaðið - 01.09.1959, Page 10
10 MORCUNnr. 4ÐIÐ Þriðjudagur 1. sept. 1959 ;ra dómur, að áð neer tvö þúsund manns sét siöBugt uppteknir við hernaðar- innskap. Því jjr hen4ifÍljS all« hafa tekið m naw-KiíQ.brezk .e'rskip. Hafa þau v< ir eSa skemur, sum 4. Herskipin hafa veitt togurum yernd á þrem 30 sjómílna löng- Ifm svæðum umhverfiá’t?T*adið. SvaeðHþessi hafa verið fluált ■ til éftir veí8i ög VSðiUlU — IBlrTMlW eftir því, hvernig aflabrögð hafa verið fyrir utan þau. Kemur það eð sjélfsögðu-Hl af 'því, að marg- ir togaraskipstjpranna hafa verið tregir til að fara inn fyrir. Upp- - Það er ekki Bretum að þakka, að ekki hefur hlotizt alvarlegra af Samtal við Pétur Sigurðsson um gæzlu íiskveiðilögsögunnar nýju og framferði Breta undanfarið ár ENGRI stétt íslenzkra manna skaðabætur, et &eir Uafa verið ranginc »4|»r haf»;feör< skyldllð toaara sína lagði útfæ: markanna í ari byrði á helgisgæzlu: en 1. sept upp voru s önnum kaf: ing þeirra arar að veiðúm í íslen lögsögu hafa síðar v beittir. Og köngulóin í smágerða en mikilvæga sem líkja gæzlunni v afla sínum, um — er eifts vera kunnugt, Pétur son, sem í sámráði vii stjórnarvölcF landsins, átt allra manna drýgstan þátt í að skipuleggja viðbrögð landhelgisg^zlunnar % átök- unum við það mun f| sú barátta §j árangursrík| hægt að b| mennri, frig Það yrði sagt væri, að| ur Péturs Si störfum, serrr Hn til vemdar strendur la: hefði hann um þau í blöi að hann lét í ast að spjall; korn við tíðii komst þá svo hvað áherzluverðast væri inu: unni og áskilja sér allan þann rétt, sem þeir síðar gætu fengið með iahlar yifðti taltíir v beittV. og beirit sss að cmörkin.' á vett- þess að kæmu fogarar rveiðilög- dfjfö síð- til þeálf að sja:ma) að togar- imir færu inn fyrir, eins og þeim höfðu verið gefin fyrirmajli um, hvort sem þeim væri það ljúft' eða leitt. Hvort tveggja hafa með sömu ár- iir greina frá, sta ið«r herskipavernd — Hvað finnst yður helzt á- stæða til að hafa í huga í sam- ibandi við aðgérðir Breta? — Það var auðvitað rrá upp- hafi ljóst, að ef Bretar beittu um sjálfum komið, hvernig þeim gengur að fylgja þeim. Og að mínum dómi er það ekki Bret- um að þakka, að ekki hefur hlot- izt alvarlegra af. En það var annað, sem líka var ljóst frá fyrstu byrjun. Og það var, að fráleitt væri, að láta sér til hugar koma, að fiskveiðar undir herskipavernd, gætu borið sig fjárhagslega. Hér gat því r en svo verið um nokkra framtKjarlausn að ræða fyrir Breta —Ajniklu fremur eins kon- ar refsiaðgerð a 'hendur Islend- ingum, svipað því sem''löndun- arbannið^Var á sínum tímá.ySú reyiftáBÉÉaMa fengizt hefur 'af jtoi Breta, sýnhr^ mjög vel, hve misheppnaðar þær erurAllir vita, hve!ééralltlu máli •ndunarbannið :sskip^%)kku^ erskipaverndin; ' fiv heftii engan reynzt þess umkomin að ð*vrap4D _tagararnir öfluðu vér^TnSaaBÍBáknark- annr Þúsund gæta 250 ' / Að staðaldri hafa verið h> við land 4—5 herskip auk birgða- samtals um 1000 geta öp, liii^ax^ „Við höfum fylgt reglunni: — Sá væg- sem vitið hefur ■■m ^irs^, og á henni s munum við sigra.“ | S Á ÞESSA' leið mælti Pétur i i Sigurðsson, yfirmaður Land- \ | helgisgzlunnar, í vjðtali við s S tíðindamann Mbl. á dögun- i i um þar sem rætt vaí'um gang ■ ^ mála á því eins árs «-^~**»* sem í dag — 1. septe 1959 — er liðið, síðan s eiðitakmörkin við ísland i færð út í 12 sjómilur, i jna Kefur íslenzka landhelgisgæzlan auk 260— { skip, sem í skjóli fallbyssna j hafa hindrað, að lög- S hugleitt er það istand, ríkt hcfur við strendur En kj fjarri sanni þo svo stór sern'þátt- rðssonar ér í þlwT Ofnnin haía veriff iskistofnunum við sins, — svo lítið ngizt a8 segja- im. Þó fór það svo, ðustu viku til leið- um þau stuwSar- famann MW. Hann að orði um það, jrðast væri í mál- sm fyrirmæl en starfsmenn siður syínegt, tnþess ræmdar aðgerðir ao úm sam- geti verið að ræða. Það er svo undir monnun- haflega ætluðu Bretar að skylda togara sína til að veiða fyrir inn- an fiskveiðitakmörkin 3 daga í hverri veiðiferð eða um 30% þess tíma, sem veiðarnar taka. Það kom hins vegar fljótt í ljós, að með þessu var algjörlega ver- ið að kippa fótunum undan út- gerðinni. Tíminn var því styttur niður í einn sólarhring og þar með sýndu Bretar að þeim þætti aðeins borga sig að verja fb—10% veiðitímans í fiskveiðilögsögunni hér. 13 landhelgisbrjótar á dag Um fjölda þeirra togara, sem stundað hafa veiðar á svæð- um þessum er annars það að segja, að hann er mjög misjafn; frá engum upp í 35, en að meðal- tali yfir allt árið 13 á dag og er skynsamlegt að áætla, að áhafn- ir þeirra séu alls um 250 sjó- menn. Á tímabilinu frá nóvem- ber til febr. í vetur gáfust Bretar algjörlega upp við að halda opn- um veiðisvæðum fyrir norðan, vestan og sunnan. Það var aðeins fyrir austan land, á svæðinu milli Langaness og Hornafjarðar, sem veiðar voru stundaðar á þessu tímabili. —. Langflestir þeirra brezku togara, sem sézt hafa við veiðar hér við land, koma hingað aðeins endrum og sinnum, en leita á önnur mið þess utan. Að- eins 4—5% brezkra togara á Is- landsmiðum munu stunda veið- ar þar eingöngu. Og mjög marg- ir koma hingað aðeins örsjaldan á ári eða rétt á meðan aflavonin t. d. kom um 30% tog- aðeins 1 sinni hingað á sl. ári. ÞóSþefur t. d. í sumar jafnan verið inlkið um brezka togara hér í nánd. Alls hefur Land- helgisgæzlin skráð að ólöglegum veiðum 26Ó—270 brezka togara. — Afli þessara~b*gara hefur ver- ið misjafn, en þegar'maður reyn- ir að gera sér sem gleggsta grein fyrár afla þeirra af togúrum, sem innao fiskVeiðitak- nið irstaðan a 5um sú, hvergi stíaum af viS-land. Efling Landhelgisgæztunnar — Hvað viljið þer segja um landhelgisgæzluna í nútíð o» framtíð? Tvennt skiptir mestu — Ef litið er á málið frá upp- hafi, skipta tvö atriði mestu frá sjónarmiði landhelgisgæzlunnar. 1 fyrsta lagi hafa allar þjóðir — nema Bretar — fallizt á út- færsluna í raun, og þær virt hin nýju takmörk svo frábærlega vel, að á öllu tímabilinu, síðan þau tóku gildi, höfum við ekki haft ástæðu til að ákæra einn einasta erlendan togara — og ekki heldur islenzkan — fyrir að hafa reynt ólöglegar veiðar. Þetta er algjört einsdæmi, frá þvl að landhelgisgæzlan tók til starfa — og raunar allt írá þeim tima, er aðrar þjóðir byrjuðu fiskveiðar hér við land. 1 öðru lagi er svo framferði Breta, sem nær er að nefna end- emi en einsdæmi, þótt hvort tveggja sér rétt. Þeir létu sér ekki nægja að mótmæla útfærsl- / Sifco oe fLoei* ÁKLte *tCAL£*te wAnesxwe ee fuitvéiA Herskip Breta og íslenzku varðskipin Lorge OesTroyert 2600 smil. — M sjómílur — ZM mess Pieo' Oestroyare *M0 smál. — 31 sjómílur — SSO sienn Anfi Submorme Fngotes 1100 smál. — 22 sjómílur — 110 mena Fieet On Tonkers 16000 smál. — 1S sjómílur — M mest z/f ÞÓB 100 smál. — 11 sjóm. — Zt mens u/i €0'» 900 smál. — 11 sjóm. — 29 mewt %/» ALBERT 200 smál. — 13 sjóm. — 19 mess u/t MARÍA JÚLIA 1M smál. — 12 sjóm. — 12 ment t/» SÆ BJÖRG 100 smál. — 10 sjóm. — 11 mesn k/S ÓÐINN 15 smál. — 11 sjóm. — 11 menn Þrjátíu og sjö herskip með samtals 7000 manns un borS hafa tekið þátt í hernaðaraðgerðum brezka sjóhersins til verndar ólöglegum veiðum brezkra togara í íslenzkri fiskveiðilögsögu. — Þessi herskip eru: 4 Large Destroyers, 13 Fleet Oestroyers, 6 Anti Submarine Frigates (stærri), 13 Anti Submarine Frigates (smærri) og eitt mirna herskip; nokkur olíuskip hafa og verið hér. — Með víðtækari útfærslu flsk veiðitakmarkanna tvívegis á skömmum tíma hafa kröfur þær, sem til Landhelgisgæzlunnar eru gerðar, aukizt til svo mikilla muna, að efling hennar er óhjá- kvæmileg. Þessum auknu verk- efnum hefur fram til þessa að mestu verið mætt með því að krefjast meira af starfsmönnum hennar öllum, háum sem lágum, jafnt i lofti, landi sem á sjó. Ég sé sízt ástæðu til vonhrigða vegna undirtekta starfsliðsins. Það hefur alls staðar’gegnt sinu hlutverki eins vel og hægt er að ætlast til og af þeirri ástæðu hef- ur reynzt kleift að leysa verk- efnin. Friðun hefur áreiðanlega aidrei verið éins mikil hér við land og í ár, enda verður þess víða vart. öll friðun er gagnslaus nema haft sé eftirlit með friðunarsvæð unum, því að þeir veiðimenn eru fáir, sem hugsa meira um hve margir fiskar verða eftir — en hve marga þeir fá. Skip Land- helgisgæzlunnar eru nú mörg tekin að eldast og er endurnýj- un þeirra því nauðsynleg, jafn- framt því sem stærra friðunar- svæði krefst fleiri skipa. Efling Landhelgisgæzlunnar er því brýn og að henni er unnið. Smíði nýs varðskips miðar vel áfram í Álaborg og teikning annars er hafin, auk þess sem stefnt er að því að efla flugflot- ann og í því sambandi í athugun að festa kaup á þyrilvængju. Þess er svo rétt að geta að lok- um, að samhliða þessari eflingu, er stöðugt keppt að fullkomnara skipulagi. * Ól. Eg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.