Morgunblaðið - 01.09.1959, Page 11

Morgunblaðið - 01.09.1959, Page 11
Þriðjudagur I. sepí. 1959 MORCfrNfíT 4 Ð1Ð 11 Tilkynning frá Laugarás s.f. Mjög fáum 2ja herb. íbúðum er enn óráðstafað í húsi félagsins að Austur- brún 4. Það fólk. sem hefur áhuga fvrir bessum hagkvæmu íbúðum, hafi sam- band við skrifstofuna, sem fyrst. kl. 9—5 í dag og alla virka daga, sími 34471. tíard Gloss v.... t er það bezta á nýtízku tíglagóll og gólfdúka. Fæst í næstu búð. TJmboðsmenn: MÁLARINN H.F., Rvík. Gólígijáinn Berið á og farid frá! Komið aftur og gólfið hefir þornað með mjög fallegum, sterkum gians. WiJKl . M *** ww*«%• CHICO Sjálfvirkar amerískar uppþvottavélar án rafmagns, nota aðeins heitt vatn. Taka uppþvott fyrir 5 manna fjölskyldu. — Enginn uppsetningarkostnaður. Færanlegar, léttar, með sterkri og fallegri áferð. Hafa staðist með ágætum reynslu vandlátra not- enda. — Verð kr. 2.600. — Laugavegi 68 — Sími 18066. íbúðir til sölu Til sölu í 3ja hæða húsi á bezta stað í Kópavogi (við Hafnarfjarðarveg) 2ja herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk og ein 4ra herbergja íbúð í góðum kjallara, fok- held með miðstöð. Allt sameiginlegt úti og inni er múr- húðað. Verð og greiðsluskilmálar óvenjulega hagstætt. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. Málaskólinn M í MIR Vetrarstarfið er að hefjast. Nemendur verða innritaðir frá 1.—25. sept. Kennsla í fyrri flokkunum hefst þ. 21. sept. en í hinum síðari 28. sept. Haustnámskeiðum lýkur 10.—17. des. Skólinn hefu nú sem fyrr úrvalskennurum á að skipa. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslu- stundum. Samtölin fara fram á því máli, sem nemendur eru að læra, og venjast þeir því á það frá upphafi að tala tungumálin og hlusta á þau í sinni réttu mynd. Byrjendaflokkum kenna sérmenntaðir íslendingar, sem skýra byggingu málsins fyrir nemendum og þjálfa þá í frumatriðum þess, en síðan taka útlendingar við, og kennir hver þeirra um sig sitt eigið móðurmál. Við slíkt nám öðlast nemendur þjálfun, sem að jafnaði næst ekki nema við dvöl í sjálfu landinu þar sem hið erlenda tungu- mál er talað. Enska, þýzka, franska, spænska, ítalska, danska, norska, sænksa, hollenzka, rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 5—7 e.h. Allar frekari upplýsingar gefnar í síma 22865 (kl. 5—7). Málaskólinn MÍMIR Hafnarstræti 15. ) s V s s s ( s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i { s s [ s s Hótel Borg s s Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Björns R. Einarssonar leika og syngja Hljómsveitin 5 t FCLLU FJÖRI leikur. Opið frá kl. 9—11.30. KomiS tímanlega. Forðist þrengsli. Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. sími 19611. syngur me3 hljómsveit Arna ELFAR Matur framreiddur frá kl. 7-11 Borðpantanir í „..na 15327. KöUl ★ ★ Haukur Morthens Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa- fasteignasala KirkjuhVoli. Sími 13642.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.