Morgunblaðið - 01.09.1959, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 01.09.1959, Qupperneq 14
14 MORCUNBLAÐ1Ð triðjudagur 1. sept. 1959 íbúð óskasf íslenzk kona gift ameríkana óskar eftir að leigja tveggja herbergja íbúð m/húsgögnum. Tilboð merkt: „Barnlaus — 4798“ sendist MbL Framtíðarvinna Ungur áhugasamur og algerlega reglusamur maður óskast til starfa í verksmiðju, sem framleiðir plast- vörur. Umsóknir, er tilgreini, aldur og fyrri störf, ásamt mynd sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir limmtudagskvöld n.k. merkt: „Reglusamur — 9893“. Carðyrkjustöð I Hveragerði til sölu. Leigulóð 3800 ferm. íbúðar- hús, vinnuskúr. Gróðurhús 500 ferm. Auk þess grunnar og efni í 600 ferm. — Uppl. gefur SNORRI ARNASON lögfræðingur, Selfossi — Sími 123. Rösk og ábyggileg stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. UppL £ búðinni (Ekki í síma) kl. 18,15—19,30. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Atvinna Nokkrar saumastúlkur geta fengið atvinnu í verk- smiðju vorri nú þegar .Ennfremur handlaginn karl- maður. VINNUFATAGERÐ fSLANDS H.F. Þverholti 17. PHs í miklu úrvali. Margir litir og stærðir. Verzlunin Iða Laugaveg 28 — Sími 16387. Hreppsnefnd Blönduósshrepps hefur ákveðið að ráða til sín mann er haft gæti á hendi umsjón með framkvæmdum hrepps- ins út á við, og fleiri störf, ef um semst. Upplýsingar um launakjör og annað, starfi þessu viðkomandi, gefur odd- viti. Umsóknir um starf þetta skulu hafa borizt hrepps- nefnd fyrir þ. 1. okt. n.k. ODDVITI BLÖNDUÓSHREPPS Einbýlishús Höfum til sölu í Austurbænum einbýlishús sem er 6 herb. og kjallari. Öll eignin er í I. flokks standi Bílskúr fylgir. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆ3ÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gnstafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 / fáum orðum sagt Framh, af bls. 6. tökst að vísú ekki að kpmast á þing, kannski vegna þess, að ég er ekki nógu mikill áróðursmað- ur eða nógu pólitískur. Leið flestra upp í ráðherraembætri liggur um Alþingi, en MÍn leið lá fram hjá Alþingi. Ég kefði ekki orðið ráðherra 1942, ef ég hefði náð kosningu. Vegir Guðs eru órannsakanlegir. — Hvernig þótti yður að vera ráðherra? « — í>að var erfitt, en lærdóms- rikt. Við komum svífandi inn í þingið í óþökk þingmannanna, en samt voru samskipti stjómar og þings furðanlega góð. Stefán Jóhann sagði, þegar stjórnin var mynduð, að ráðherramir væru ágælis menn, en þá skorti „leikni hinna æfðu stjórnmálamanna". Mér þótti hann þá taka einkenni- lega til orða, en kannski har.n hafi haft rétt fyrir sér, þó sumir ráðherranna hafi verið klókir menn og vitrir. Það má vera, að viðskipti okkar við þingið hefðu orðið með einhverjum öðrum hætti, ef við hefðum haft þessa „leikni“ sem Stefán Jóhann taur um, en það eru ekki mín orð, að hún sé alltaf til eftirbreytni. — Hafið þér áhuga á því að verða ráðherra aftur? — Óskir .mínar standa ekki til þess nú frekar en í desember 1942, en ef skyldan kallar á mað- ur að vera reiðubúinn að vinna fyrir ísland. — Það er eins og Eggert Stef- ánsson hefði sagt þetta. Hann er» á að eiga sem bezt viðskipti við mikill föðurlandsvinur. — Já, einmitt. — En segið mér, hvað er yðúr minnisstæðast frá ráðherraárun- um? — Þegar sendifulltrúi Banda- ríkjastjórnar kom í skrifstoíu mína með orðsendingu frá Roose- velt forseta, sem var svar við beiðni íslands um viðurkenningu á íslenzka lýðveldinu. Svarið Var jákvætt og um leið tilkynnt, að forsetinn mundi skipa sér- stakan ambassador fyrir lýðveld ishátíðiiia á Þingvöllum. Þetta var 17. maí. Næstu daga á eftir kom hver sendiherrann á fætur öðrum með svipaðar orðsending- ar. Það voru skemmtilegir dagav. — Kommúnistum virðist vera lítið um yður gefið. — Já, þeir hafa alla tíð ráð- izt hatramlega á mig og jafnvel litið á mig sem óvin númer 1, þó ekki vegna þess, að ég hafi nokkurn tíma látið þá hafa hit- ann í haldinu, svo ég viti. — Finnst yður það heiður? — Heiður? Ég hef aldrei hugs- að um heiður og læt mér aliar árásir í léttu rúmi liggja, en tel þó árásir kommúnista tákn þess, að ég hafi gert rétt. — Yður hefur þá líkað illa við „vinstri stjórnina"? •— Hún er farin, er það ekki? — Hvers 'vegna þessar árásir kommúnistanna? — Þeir vita, að ég hef alltaí verið mjög hlynntur aðild íslands og vestrænu samstarfi. Ég er sannfærður um að okkur ríður Dönsk Vegna brottflutnings eru til sölu ný, dönsk húsgögn út teak-viði. Til sýnis að Laugaveg 27b, 3. hæð. Ráðskona nánustu frændþjóðir okkar og nágranna. Ég get viðurkennt það innan sviga, að ég tortryggi alþjóðakommúnismahn. — Segið mér eitt, Vilhjálmur, hvað gerið þér í frístundum yðar? — Þá hugsa ég um, hvað biður mín næst. Bankastjórastarfið er mjög erilsamt. Ég hef lítinn tíma til að lesa, en svík mér hann út öðru hverju. Góðar skáldsögur þykja mér gott lestrarefni og einnig sögulegar bækur. Ég á þarna nokkrar bækur um ýmis stórmenni, sem gaman er að lesa, en undanfarið hefur mestur tim- inn farið í að lesa viðskipta- skýrslur. — Það hlýtur að vera skemmti- legt fyrir mann í yðar stöðu? — Það gæti komið að gagni. — Og þá á ég aðeins eftir aS spyrja yður um eitt: Hafið þér verið hamingjusamur um dag- ana? — Já, það hef ég verið. Sá, sem á góða móður og eignast góða konu, hefur öll skilyrði til að vera hamingjusamur. Áður en ég kvaddi Vilhjálm Þór og gekk út úr fallegu húsi þeirra hjóna, sem stendur við Hofsvallagötu, þar sem einu sinni var kartöflugarður Ferdinands hringjari, sagði ég við hann án þess að neitt sérstakt byggi und- ir: — — Þér segist ekki hafa lagt nein plöi. í æsku, en voruð þér ekki mikill fyrir yður, einbeittur? — Ég var ekki mikið fyrir bar- smíðar eða slagsmál, svaraði Vil» hjálmur Þór. En samt atvikaðisl það svo, að ég var oftast í fyrir- rúmi, þegar við lékum okkur, strákarnir á Oddeyrinni. Oft vor- um við í skipaleik og sigldum þá um höfin og fluttum ýmiss konar vörur og vaming til maigra hafna, bæði hér á landi og erlend- is. Þá var ég oftast skipstjórinn. — M. - 20 ár vön matreiðslu, hreinleg og reglusöm óskast sem íyrst til að taka að sér húshald og mötuneyti á Suðurnesjum. Tilboð merkt: „Hreinleg — 4840“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 6. sept. n.k. Saumastúlkur vantar nú þegar. Fatagerð Ara & Co. Laugaveg 37. Volkswagen sendiferðabíll óskast til kaups. Uppl. í síma 10485. Fiskibátar Útvega fiskibáta úr eik eða stáli frá viðurkenndum sænskum bátasmíðastöðvura. Hagkvæmt verð — Gíóðir gieiðsluskilmálar. BJARNI PÁLSSON Austurstræti 12 — Símar: 14869 og 12059. Skatt- og útsvarsskrá Reykjavikui 1959 fæst í Letur s.í. Hverfisgötu 50 — sími 23857 Framh. af hls. 8 Rússlandi. Það verður augljóst mál, að Versalasamningarnir 1918 áttu sína sök á' útbreiðslu naz- ismans, því að engum dylst, að Þjóðverjar voru þar beittir rang. læti og geymdu með sér hefndar- hug. En nazisminn fór þó fyrst að blómgast vegna neyðarástands ins í Þýzkalandi vegna stríðs- skaðabótanna og eftir kreppuna miklu, sem kom einna harðast niður á Þjóðverjum. Það má einnig segja, að orsök þessara atburða hafi verið and- varaleysi og algert varnarleysi Vesturveldanna og einangrunar- stefnan í Bandaríkjunum. Ef til vill hefði Hitler aldrei þorað að hreyfa sig, ef Bandaríkin hefðu látið verulega að sér kveða. ÖFGASTEFNUR V I Ð V Ö L D Hvað sem segja má um frum- orsakir styrjaldarinnar er það ljóst, að á þeim tíma sem styrj- öldin brauzt út voru að völdum í tveimur stærstu ríkjum Évrópu öfgaflokkar, sem fóru ekkert leynt með það, að þeir voru fúsir að beita vopnávaldi, hvenær sem slíkt yrði þeim til framdráttar. Allir vita, að hernaðaræði rikti meðal þýzkra nazista og það er yfirlýst stefna kommúnista, áð sjálfsagt sé að beita vopnuðum byltingum og styrjöldum ef slíkt er til þess fallið að auka veldi kommúnismans. Af liðnum atburðum sögunn ar má margt læra og er þaS athyglisvert að enn fljúga hót. anir um loft og geigur er í mönnum. Það má og vera, að enn verði erfitt að grafast fyrir um frumorsakir kalda stríðsins, sem nú hefur geisað um langt árabil. Hitt stendur óhaggað, að enn er við völd í einu helzta stórveldi heims öfga og ofbeldisstefna, sem geymir þá kenningu óskerta, að öllum ráðum megl beita f stjórnmálabaráttunni, jafnvel | vopnavaldL Þ. Th.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.