Morgunblaðið - 01.09.1959, Side 16
16
MOKCVMILAÐIÐ
Þriðjudagur 1. sept. 1959
Skrifsfofur vorar
eru fluttar úr Þingholtsstræti 5
í Austurstræti 8 II. hæð.
lsaifoldarprentsmið|a h.f.
Skrifsfofustúlka
Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Verzlunarskóla-
menntun æskileg. Upplýsingar (ekki í síma) á skrif-
stofu vorri kl. 6—7 í dag þriðjudag.
Skipholt h.f.
Skipholti 1.
Starfsstúlkur
óskast að Samvinnuskólanum Bifröst í vetur. Góð
vinnuskilyrði, gott kaup. Uppl. í síma 17973.
Njarðvíkingar
Kjörskrá
til alþingiskosninga í Njarðvíkurhreppi liggur
frammi í skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 3,
Ytri Njarðvík, frá 25 ágúst til 21. sept. að báðum
dögum meðtöldum. Kærur yfir kjörskránni skulu
komnar til sveitastjóra eigi síðar en 4. okt. n.k.
Njarðvík, 24. ág. 1959.
Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi
Jón Ásgeirsson.
Vanur afgreiðslumaður
vantar nú þegar.
Verzl. Vísir
Laugavegi 1.
Stúlka óskast
Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni.
Leikhúskj allarinn.
og ensk
Pils
glæsilegt úrval.
MARKAfiURINN
Laugavegi 89.
Hatnarfjörður
Hefi jafnan til sölu
ýmsar gerðir einbýlishúss
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
Guðjón Steingrím*»on, hdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 509fi0 og 50783
Sparifiárelgendur
Avaxta sparifé á /insælan og
öruggan hátt Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Peningalán
Útvega ‘'agkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl:
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magrússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Verzlunin Rósa
Garðastræti 6. — Sími 19940.
Everglase-efni
hvít og mislit. —
Einlitur gluggatjaldajafi.
Apaskinn í mörgum litum.
Stúlka
15—16 ára, 'skast til sendi-
ferða og snúninga. — Fyrir-
spurnum ekki svarað í síma.
Hálsbindagerðin JACO
Suðurgötu 13.
Gólfteppaviðgerðir
Tökum að okkur teppaviðgerð
ir og breytingar. Límum sam-
an innlenda og erlenda dregla.
Fljót og góð vinna. Upplýsing
ar í síma 15787.
Kona, vön húshaldi, óskar
eftir
ráðskonu'stöðu
hjá einum manni eða stærra
heimili. Kjör og kaup eftir
aðstöðu. Tilboð sendist Mbl.,
fyrir föstudag, merkt: „Hátt-
prúð — „4797".
Bifreið til sölu
Tilboð óskast í fimm manna
Skoda-bifreið, sem lent hefur
i árekstri. Bifreiðin er til sýn
is hjá Vöku, Suðurmúla 20.
Tilboð leggist inn hjá Vöku,
merkt: („55 model‘k
Sebbix
Flösu-Shampoo
fæst í næstu
snyrtivöruverzlun.
J. Ó. MÖLLER & Co.
Kirkjuhvoli, sími 16845.
Frá Ferstiklu
Viðskiptavinum vorum skal á þau bent, að við fram-
reiðum ekki heitan mat frá deginum í dag að telja.
Veitingahúsið KKItSTIKLA, HvalfirðL
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 56., 57., og 58 .tbL Lögbirtingablaðsins
1959 á hluta í Blönduhlíð 14, hér í bænum talin eign
Ólafs Georgs Jónssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans
í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. septem-
ber 1959, kl. 2 siðdegis.
BOKGARFÓGETINN I REYKJAVfK.
H úsgagnasmiðir
Húsgagnaverzlun óskar eftir því að kaupa kommóð-
ur. Tilboð ásamt upplýsingum um verð, stærð og
viðartegund sendist afgr. blaðsins merkt: „Komm-
óður — 4198“ fyrir 10. sept.
íbúðir til sölu
Til sölu eru mjög góðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir
á hæðum í fjölbýlishúsi, sem er í smíðum við Stóragerði
í Háaleitishverfi. Hverii íbúð fylgir auk þess sér her-
bergi í kjallara hússins auk venjulegrar sameignar I
kjallara. íbúðirnar éru seldar fokheldar, með fullgerðri
miðstöð, húsið múrhúðað og málað að utan, öli sameign
inni í húsinu múrhúðuð, allar útidyrahurðir fylgja. Bil-
skúrsréttur fylgir. Mjög fagurt útsýni. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314.
Carðsláttuvélar
Birgðir mjög takmarkaðar.
Bankastræti 7 — Sími 22135
Laugavegi 62 — Sími 13858.
ELEKTROLUX
Hrærivélar með beriaoressu
Electrolux
trvggir fullkomna
nvtingu berianna.
Suarar tíma
Soarar vinnu
Hrærivélar — Ryksugur — Bónvélar —
Loftbónarar — Varahlutir
. Kaupið bað bezta — kaupið
ELECTROLUX
2Vz árs ábyrgð.
Einkaumboðsmenn:
Hannes Þorseinsson & Co.