Morgunblaðið - 06.09.1959, Side 4

Morgunblaðið - 06.09.1959, Side 4
MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. ágúst 1959 f dag er 249. dagur ársins. Sunnudagur 6. september. Árdegisflæði kl. 08:13. Síðdegisflæði kl. 20:31. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin aíla virka daga frá ki. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er ðpið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kE 19—21. Keflavíkurapótek er npið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga •kl. 9—16. Helgidaga ícl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Helga Emils, Fálkagötu 32 og Halldór Ingva- son, Blómsturvöllum, Grindavík. + Aímæli + EHSMessur Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðasókn: — Messa í Háa- gerðissókn kl. 5 í dag. — Séra Gunnar Árnason. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,3Ó. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Bruökaup í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Auður Haraldsdóttir, Grettisgötu 90 og Ari Pálsson, útvarpsvirki, Smáragötu 14. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Grettisgötu 90. I dag verða gefin saman í hjónaband Anna Soffía Sturlaugs dóttir og John Ackerman. Heim- ili þeirra verður að 30 Hillcrest Ave. Morristown N.J. U.S.A. Síðastliðinn föstudag voru gef- in saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Só-1 veig Magnúsdóttir og Þórarinn Guðmundsson stud. filol. Heimili þeirra er á Laugarnesvegi 34 hér í bæ. Jóhann Hjaltason, kennari, Kleppsvegi 54 hér- í Reykjavík, á í dag sextugs afmæli. — Hann er kunnur fræðimaður, sem hef- ur skrifað fjölda ritgerða og gef- ið út bækur um þjóðleg fræði. Jóhann var lengi skólastjóri í Súðavík við ísafjarðardjúp. — Vinir hans óska honum til ham- ingju með sextugs afmælið. Skipin Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Riga í dag. Askja er væntanleg til Seyðis- fjarðar í dag. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er í Leningrad. Jökulfell kemur til Reykjavíkur í dag. Dísarfell fór í gær frá Stykkishólmi, áleiðis til Esbjerg. Litlafell er í Reykja- fell. Helgafell er í Borgarnesi. Hamrafell fór frá Reykjavík 25. ágúst til Batúm. Flugvélar Flugfélag Islands h.f.: — Hrím I faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:50 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. Fer til Lund úr.a og Madrid kl. 10 í fyrramál- ið. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 22:40 i kvöld. — Fer til Oslóar, •Kaupmannahafnar og Hambajrgar kl. 9;30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Kópaskers, Siglufjarðár, Vestmannaéyj'a pg Þórshafnar. Ámorgun er áætlað ao fljúga til Akureyrar, Bíldudals,. Fagurhóls mýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Patreksfjarðar og Vestm.eyja. Loftleiðir h.í.: Hekla er vænt anleg frá Amsterdam og Luxem- borg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20:30. — Edda er vænt- anleg frá Néw York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11:45. HalFélagsstörf Aðalfundur Ljósmæðraféiags íslands verður haldipn þriðjudag inn 8. september 1959, í Tjarnar- kaffi kl. 1,30. Kosið verður í stjórn til næstu 3ja ára og þess er vænzt að félagskonur fjöl- menni. — Stjórnin. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: H K kr. 100,00. Lamaði iþróttamaðurinn: — S. A. krónur 100,00. Ymislegt Orð lífsins: Ég er brauð lífs- ins. .. Þetta er brauðið, sem kem ur niður af himni, til þess að maður neyti af því og deyi ekki. Ég er hið lifandi brauð, sem kom niður af himni, ef nokkur etur af þessu brauði, mun hann lifa til eilífðar, og það brauð, sem Þrír menn 1 snjónum Austurbæjarbíó hefir að undantörnu sýnt þýzkU gamanmyrtd'- ina „Þrír menn í snjónum“. — Mynd þessi var sýnd hér fyrir nokkrum árum við geysimikla aðsókn. Sagan, sem myndin er byggð á, hefir komið út í íslenzkri þýðingu sem framhalds- saga Morgunblaðsins og ennfremur í bókarformi undir nafninu „Gestir í Miklagarði“. — Athygli skal vakin á því að nú eru allra síðustu -forvöð að sjá þessa vinsælu kvikmynd, því hún mun verða send af landi burt strax eftir helgina. Á myndinni hér að ofan eru þeir sem fara með aðalhlutverkin í myndinni, þeir Poul Ðahlke, Gúnther Lúders og Claus Biederstaedt. ég mun gefa, er hold mitt, heim- inum til lífs. (Jóh. 6). Hjálpræðisherinn: — Sunnud.: Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 16: Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20,15: Bænasamkoma. — Kl. .20,30: Hjálpræðissamkoma. Majór Óskar Jónsson stjórnar og talar á samkomum dagsins. Fleiri for- ingjar og hermenn taka þátt. — Allir velkomnir. Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fullorðna: Alla* virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla LJOTI AIMDARIINGIIMN Ævintýri eftir H. C. Andersen P. I. B. Box 6 Cop«nhoq«n 7 En vesalings andarunginn, sem Sastur kom úr egginu og var o ófrýnilegur — hann var bit- n .hrakinn og hæddur, og voru ir bæði endur og hænsni að :rki. — „Hann er of stór“ sögðu iu öll. Og kalkúnhaninn, sem ir fæddur með spora á fótun- n og hélt því, að hann væri keisari, þandi sig út eins og skip fyrir fullum seglum oð æddi að andarunganum. Svo lét hann móðan mása og varð blóðrauður í framan. Aumingja andarung- ii.n vissi ekki, hvað hann átti af sér að gera. Hann var mjög áhyggjufullur út af því, hvað hann var ljótur. Og hann ör- vænti vegna þess, að hann var til athlægis í öllum andagarðinum. Þannig var ástandið fyrsta dag inn, svo fór það sífellt versnandi. Allir lögðu vesalings andarung- ann ~í einelti, jafnvel systkini hans voru vond við hann. „Bara að kötturinn tæki þig, „ófétið þitt“, var vana viðkvæðið hjá þeim. Og mamman sagði: „Það vildi ég óska, að þú værir kom- inn veg allrar veraldar". — End- urnar bitu hann, hænsnin hjuggu í hann, og stúlkan, sem gaf fuglunum að' éta, sparkaði í hann. virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibiiið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Minjasafn bæjarins, safndeild in Skúlatúni 2, opin daglega kl. 2—4 sd. — Arbæjarsafn kl. 2—6. — BáÖar safndeildirnar lokaðar á mánudögum. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL síðd. FF.RDINAIMH Dramb er falli næst J? <5900 Copyriqht P I B. Bo* 6 Læknar íjarverandi Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Arni Björnsson um óákveðinn tíma. Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linriet. Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca. 20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —• Staðg.: Henrik Linnct til 1. sept. Guð- mundur Benediktsson frá 1. sept. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknlr Kópavogj til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Eggert Steinþórsson fjarverandi 2. september óákveðið. Staðgengill: Krist ján Þorvarðarson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán- aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðmundur Björnsson, fjarverandi. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Guðmundur Eyjólfsson, jarv. 3.—18. september. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson. Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon, V esturbæ j arapótekL Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. — Staðg: Hinrik Linnet. Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik- ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi, fjarv. frá 22. júlí tU 28. sept. — Stað- gengill: Úlfur Ragnarsson. Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað gengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristjana Helgadóttir til 14. sept. -*• Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugs- son. Kristján Jóhannesson læknir, Hafn« arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.: Bjarni Snæbjömsson. Kristinn Björnsson frá 31. ág. tii 10. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson frá 5. sept. óákveðið. Staðgengill: Bergþór Smári. Ólafur Þorsteinsson tU 10. sept. Stað- gengill: Stef án Ólafsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlL Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730. heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við- talstími kl. 1—3, og Sveinn Pétursson. Tómas Jónasson fjarv. 3.—13. sept. Staðgengill: Guðjón Guðnason. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Viðar Pétursson fjarv. til 6. sept. Víkingur H. Arnórsson verður fjar- veraandi frá 17. ágúst til 10. sept. — Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaagur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.