Morgunblaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 10
10 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. ágúst 1959 Hinn þekkti ungverski pianó- leikari, Andor Foldes, kom fyrir skömmu til London, þar sem hann átti að halda nokkva hljómleika. Þá ldt hann hafa eftir sér nokkuð, sem vakti at- hygli hljómlisc- armanna. — Mér er mein illa við að gefa aukalög á hljóm leikum, sagði kann. I>ó manni þyki einhver réttur góður og vilji fá meira af honum, fær maður hann ekki nema að kaupa hann. Því í ósköpunum aettu tónlistar- menn þá að gefa aukskammt ókeypis.' * Elizabet Taylor hefur látið hafa það eftir sér, ad þegar hún verði þrítug, eft ir nokkur ár, þá muni hún haetta að leika í kvik- myndum. — Ég hefi átt svo lang an starfstíma, að nú vil ég fá að hvíla mig, segir hún. Þetta eru kann ski ekki . eins miklar ýkjur og í fljótu bragði kann að virðast. Hún byrjaði frægðarferil sinn á kvikmyndatjaldinu, 12 ára göm- ul og var farin að leika full- orðnar stúlkur 15 ára. Á þeim tíma hefur hún leikið í ótal kvikmyndum, verið fjór- um sinnum gift, átt þrjú börn og á von á því fjórða, að sagt er. Nú býr hún með fjórða manní sínum, Eddie Ficher, suður við Miðjarðarhaf og lifir í vellyst- ingum praktuglega. Um daginn sló hún hann ujn peninga fyrir armbandi, sem kostaði 5000 — döllara. ★ Karim, arftaki Aga Kahns, er nú í fríi í Nissa. Um daginn sáu fréttamenn hvar hann ók í aust- urlenzkum búningi og með svört sólgleraugu út á flugvöll. Það var heldur betur uppí fótur og fit, er það kom í Ijós að hann var að sækja þangað Tracy Pel- issier, 19 ára gamla stjúpdóttur enska kvikmyndatökumannsins Sir Carol Reed. En svo kom í Ijós, að Karim hefur bara safnað að sér nokkrum góðum kunningj- um, sem hann leikur sér með á sjóskiðum og siglir um Miðjarð- arhafið, en virtist ekki hafa neinn sérstakan áhuga fyrir neinni stúlkunni í hópnum. BREZKUR trommuleikari hefur sett heimsmet í sinni grein. Lék hann viðstöðulaust á trommurn- ar í liðlega 30 stundijv Nærðist hann fjórðu hverja stund á smurðu brauði og víni, en lék á meðan. ★ LEON MISSOU er Frakki, fædd- ur í desember 1859. Hann kvaðst eiga franskt met í kjörsókn. Þeg- ar hann greiddi atkvæði við síð- ustu sveita- og bæjarstjórna- kosningar í Frakklandi kvaðst hann hafa kosið meira en 120 sinn um. Fyrst 1880 og æ síðan. þegar kosningar hafa verið. Missou er skósmiður og vinnur enn fullan vinnudag þrátt fyrir aldurinn. — Hann verður sem sé 100 ára í vetur. í FRÉTTUNUM að undanförnu hefur mikið verið rætt um örlög Júgóslavanna fjögurra, sem urðu að sigla fram og aftur í 7 mánuði með danska skipinu Olav Bjarke, og ekkert land vildi taka við. En málið leystist þegar Austurríki félls á að taka við þessum óláns- sömu manneskjum. Hér sjást Jú- gósavarnir við komuna til Austur ríkis, þar sem þeir fá nú sama stað og vinnu. Þeir heita Belasko Svarka, Mate Akrap og lvo Tujic og frú Tujic, sem nú fær að fæða barn sitt á þurru landi. Það er ekki að furða þótt hún sé kát. Fréttir hafa borizt um að Nína Petrovna Krúsjeff fari með manni sínum, Nikita Krúsjeff í Bandaríkjaför hans og sömuleið- is þrjú börn hans og tengdason- ur. Almenningi á Vesturlöndum leikur forvitni á að sjá frú Krú- sjeff, sem varla var vitað að væri til, fyrr en Nixon fór til Sovét- ríkjanna um daginn. Og svona lítur hún út. SVEliNBJÖRN DAGFINNSSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. LOÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa, Klapparstíg 29 sími 17677. Sigurður Ölason Hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35 ALLT t RAFKERFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólatssonar Rauðarárstíg 20. — Sími 14775. Skrifstoíustúlka vön almennum skrifstofustörfum og fær í vélritun, óskast nú þegar eða um næstu mánaðamót. Tilboð merkt: „Heildverzlun—4439“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10 þ.m. Til sölu Til sölu í húsi við Sólheima sérstaklega glæsileg 3ja herbergja íbúð komin undir tréverk og málningu. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns B. Jónssonar. Austurstræti 9. Sími 14400 Bókfœrslunámskeið Þriggja mánaða námskeið í bókfærslu verður haldið, ef næg þátttaka verður, og byrjar 27. september. Upplýsingar gefnar í síma 11640 og á skrifstofu Fé- lagsprentsmiðjunnar, Ingólfsstræti, kl. 3—6 e.h. dagana 10—15. september ,og eftir kl. 8 síðdegis í síma 18643, hjá undirrituðum. SIGURBF.RGUR ARNASON. Höfum opnað Húsgagnaverzlun að Vita- stíg 10 undir nafninu „Dagstofan“ Sími 18611.’ Jón Tryggvason Guðm. Ó. Eggertsson. húsgagnabólstrarmeistari húsgagnasm.meistari Viljum rdða Stulku eða fullorðna konu til starfa við innpökkun og útsendingu blaða. Upplýsingar í skrifstofu vorri, Skipholti 33 (áfast við Laugaveg 176) milli kl. 5 og 6 á morgun, mánu- dag. Blaðadreyfing Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar eftir Stúlku með góða vélritunarkunnáttu til bréfaskrifta á ensku og dönsku, nú þegar eða síðar. Tilboð merkt: „Bréfritun-—4436“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m. tsklMruverzíuii til sölu Af sérstökum ástæðum er þekkt vefnaðarvöruverzl- un í fullum gangi til sölu nú þegar. Lager mjög góður. Góðir greiðsluskilmálar koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: Tækifæri—4437“. Verzlunarmaður Ungur reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa í járnvöruverzlun. Ka.up eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Áhugasamur—4440“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld n.k. í fréttunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.