Morgunblaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 9
x&40r/rM>0mwœKr/r/zr*/>, Sunnudagur 6. Serðst 1959 woncrnm. aoið 9 Sendiferðabílar Eigum enn óselda nokkra G A R A N T - sendiferðabíla. Burðarmagn um 2 tonn. Athugið að bessir bílar eru um helm- ingi ódýrari en sambærilegir bílar, sem nú flytjast til landsins, samkvæmt hin- um nýju leyfisgjöldum. Höfum ennfremur nokkra 5 tonna vörubíla til sölu. Kaupendur burfa ekki að útvega inn- flutningsleyfi. Getum boðið hagkvæma greiðsluskilmála. Talið við okkur strax. bví hér er aðeins um fáa bíla að ræða. Laugavegi 103. Reykjavík. Sími 24033 Gólf, sem eru áberandi hrein, eru nu gljáfægð með: Olí> Eftglish Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi. — þolúr allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! Reynið í dag sjálf-bónandi Dri-Brite fljótandi Bón. Fœst allsstaðar Dúnhelt og fiðurhelt léreft og einnig dívan-dúkaefni. GLASGOWBÚÐIN Sími 12902 — Freyjugötu 1. Reglusöm stúlka óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. sept. merkt: „133 — 4900“. Til sölu Ford Consul ’55 vel með far- inn. Uppl. í síma 16089. Höggdeyfar fyrir Mercedes Benz 180 og 220. RÆSIR M.F. Skúlagötu 59 — Simi 19550. Til sölu ÞÝZKT PÍANÓ H. I.UBIS Og SJÓNVARPSTÆKI Uppi.-í síma 10544. íbúð til leigu tveggja herbergja íbúð við Laugaveg. Tilboð merkt: „Sér — 4998“ sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. i 24 ára gömul stúlka með 2ja ára telpu óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili í Reykja- vík eða Keflavík. Tilboð send ist Mbl. fyrir 10. 'september merkt: „Reglusöm — 4997“. Einr.ig reimskeifur Flatar reimar Reimalásar Verzl. VALD. POULSEN h.f. Klapparstíg 29 — Sími 13024. LOFTUR h.t. LJÓSMYNÍJASTt't AN Ingólfsstr?“ti 6. Pantið tíma í sm.a 1-47 72. Einar Ásmu ídsson haestaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðssoit héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð. Sími 15407, 19813. Schannong’s minnisvarðar Öster Farimagsgade 42. K0benhavn. Kennsla SAMTAL A ENSKU á eina sameiginlega hótelinu og málaskólanum í Bretlandi (Stjórnað af Oxfordmanni). Frá £ 10 vikulega. The Regency, Ramsgate, Engl. Tilboð óskast í upi "tt á 2ja hseða húsi. UppL í síma 32557. íbúð óskast til leigu fyrir 1. des. Þrennt í heimili. Gjörið svo vel og hringjt. í síma 35574 eða 19007. 2—4 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Má vera í Kópa- vogi.. Upplýsingar í gróðrar- stöðinni Alaska eftir kl. 1 í dag. INN ANMAl ClUOCA - » f F NISBOE'004-- VINDUTdOlaD Dákur—Pappir Framleidil eftir máli Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-7.9 Gunnar Jónsson Lögmaður , við undirrétti o- h-éstarétt. Þingholtsstræti 8. — Simi 18259. Maskinuboltar Borðaboltar Bilaboltar Boddyskrúfur Rær Skífur Fr. skrúfur VA» D. POULSEN h.f. Klapparstíg 29 — Sími 13024. / B A LLE RUP j MASTER MIXER 3 Hrætívélar með berjapressu Margra ára revnsla hér á landi sannar ótvíræð gæði bessara véla. MASTER MIXER og JUNIOR MIXER hrærivélar fyrirliggjandi Einnig alls konar FYLGIHLUTIR Einkaumboðsmenn: LUDVIG STORR & CO. Odyrt v \ Ódý.t Seljum á morgun og nœsíu daga mjiig ódýrar prj ónavörur Verzl. Anna Þb. Cardótlir Skólavörðustíg 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.