Morgunblaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 6. ágúst 1959 MORCVNHT/AÐIÐ 5 Vinnufatnaður Hrerji nafni sem nefnist. Ávailt i stærsta ©g fjöl- brejrtUsia úrvali. — GEVSIRhJ. Fatadeildin. Xveir reglusamir þrítugir menn óska að KYNNAST stúlkum á sama aldri. Tilb og mynd sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „Hljóð færaleikari — Bílstjóri — 4737“. karlmannareiðhjól Til sölu er lítið notað reið- hjól, D.C.G., með gírum, hand- bremsu, Ijósum, bögglabera og lás. Hentugt fyrir drengi, 12 ára og eldri. Verð kr. 1Í50.00. Upplýsingar ísíma 10536. íbúð Barnlaus hjón óska eftir 3ja herbergja íbúð 1. okt. Upp- lýsingar í síma 10816 milli kl. 2—8 í dag. Hafnarfjörður Ný 2jaherbergja risíbúð til leigu. Laghentur maður, sem gaeti séð um frágang á íbúð- inni, gengur fyrir. Tilb. send- ist blaðinu fyrir 11. þ.m. merkt: „4996“. Tilboð óskast í 3ja herb. risíbúð sem er til- búin undir tréverk og máln- ingu. Uppl. í síma 32557. Keflavik Vetrarúlpurnar komnar. — Poplinkápur Ný sending. — Skinnjakkamir komnir aftur. Verzl. Edda Trésmiðir Vantar menn til að slá -pp fyrir bílskúr. Uppl. í síma 33224. Tvö herb. til leigu að Laugavegi 27. Hentugt fyr- ir skrifstofur eða smáiðnað. Upplýsingar í síma 16393 frá kl. 8 f.h. — 6 e.h. íbúð óskast til leigu 3 til 4 herbergja íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í sima 19413 eða 12662. Hafnarfjörður Tek að mér innlendar og er- lendar bréfaskriftir, bókhald og önnur skrifstofustörf, fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. Hringbraut 57 I. hæð. Sjómann vantar 3ja herb. ibúð fyrir 1. október. Þrennt full- orðið í heimili. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir miðvikudag merkt: „Róleg — 377 — 4738“. 2 sæti laus í Leigubíl til Austurlands 10. þ.m. Uppiýsingar í síma 32186. Vestmannaeyjar Hús til sölu Nú hefi ég m.a. til -öla eftir- taldar eignir í Vestmannaeyj- um: 1. Landagötu 11 þ.e. % hlutar hússins, hæð og ris, allt sér í fyrsta flokks standi. 2. Hásteinsveg 21, efri hæð og y2 rishæð. Prýðileg þriggja herbergja íbúð. Útveggir af steini. 3. Vallatún. Einbýlishús. Til- boðum sé skilað til mín fyr- ir 15. sept. n.k. Réttur áskil inn að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. 4. Vesturveg 9 C (Litlu- Eyri), sem ereitt herbergi og eldhús ásamt salerni. Tilboð óskast fyrir 20. sept. n.k. 5. Sóleyjargötu 4. Húsið er fokhelt og fullgert úti og einangrun á veggjum inni. 6. Strembugötu 16, sem er uppsteyptur kjallari um 100 ferm. á hornlóð. Ýmislegt fleira er til sölu. Væntanlegir kaupendur eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við mig sem allra fyrst. JÓN HJALTASON, hdl. Heimagötu 22 — Sími 447. V estmannaeyj um. Mallorka Tvö sæti laus í bifreið sem fer frá Hamborg um 25. þ.m. um Holland, Belgíu, Frakk- land og Spán, til Barcilona. Eftir 10 daga dvöl í Palma, haldið aftur til Þýzkalands. Upplýsingar í síma 17771. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2 ja til 6 herb. íbúðarhœðum og einbýlishúsum í bcenum Miklar útborganir Til sölu m.a.: Nýtízku 2ja til 6 herb. ibúðir í smíðum, á hagkvæmu verði. IHýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 Til sölu 3ja herb. 1. hæð við Bragagötu Eignarlóð, útb. 50 iil 100 þús. Ný uppgert steinhús við Loka stíg tvær 4ra herb. íbúðir seljast saman eða sín í hvoru lagi. Nýtt einbýlishús í Smáíbúða- hverfi, sem er fulgerð 3ja herb. hæð, fokhelt ris og bílskúr. Verð og skilmálar óvenju hagstætt. 5 herb. hæð við Bugðulæk 130 ferm. með sér hita. íbúðin er ekki alveg fullgerð og selst því aðeins fyrir 450 þús. útb. eftir samkomu- lagi. Góð 2ja herb. íbúðarhæð við Miklubraut. Æskileg skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð nær Hlemmtorgi. 3ja herb. einbýlishús við Suð- urlandsbraut. Útb. 25—50 þús. 2ja herb. rishæð við Suður- urlandsbraut. Verð 150 þús. útb. eftir samkomulagi. 4ra he*-''. hæð við Gunnars- braut. 4ra herb. hæð í Hlíðunum. 4ra herb. rishæð í Hlíðunum. 4ra herb. hæð og y2 kjallari í Norðurmýri. 5 herb. hæð við Rauðalæk. 5 herb. hæð við Holtsgötu. Einbýlishús við Langagerði. Húsið er 4ra herb. hæð og 4ra herb. portbyggt ris, fok- helt. Xveggja íbúða hús við Efsta- sund. Verkstæðisskúr fylgir fyrir 4 bila. — 5 herb. einbýlishús við Hlíð- arveg. Lítið einbýlishús við Bústaða- veg. Hlaðið. Verð 100 þús. útb. eftir samkomulagi. Úrval af íbúðum af ýmsum stærðum og gerðum við allra hæfi, víðsvegar um bæinn og víðar. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Einarssona. — Fasteigmsala Andrés Valbeig. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. — Takið eftir Verzlunin ALLT selur og tek ur í umboðssölu nýjan og ný- legan kven- og barnafatnað. Móttekið mánud. 6—-7. ALLT, Baldursgötu 39. Hjólbarðar 640x13 / RÆSIR H.F. Skúlagötu 59 — Sími 19550. Takið eftir Verzlunin ALLT Nýkomnir ódýrir morgunkjól- ar. Verð frá kr. 145. — Enn- fremur smekklegar svuntur, barnagallar, ódýr kvennærföt og barnahosur. — Smekklegar snyrtivörur fyrir dömur. ALLT, Baldursgötu 39. Þýzk barnanáttföt Verð frá kr. 33,10. Ódýr þýzk nærföt Drengjapeysur, Telpupeysur, Ullarbolir, Crepsokkabuxur SKEIFAM Blönduhlíð 35. Sími 19177. Snorrabraut 48, sími 19112 Til sölu kvikmyndatökuvél Nizo Heliomatic 8 mm. með normal-(Heligon 1:1,5) að- dráttar- og wide-angle linsu og innbyggðum ljósmæli, filt- erum. og töskum. Upplýsing- ar í síma 3-44-33 eftir kl. 7. Ávalt mikið úrval af nærfatnaði bæði úr nylon og prjónasilki, CHIC Vesturgtöu 2. Skólaföt Drengjajakkaföt 6—14 ára Stakir drengjajakkar Drengjabuxur og peysur Drengjafataefni og civiot Matrosaföt, Matrosakjólar Æðardúnsængur 3 stærðir Æðardúnn — Hálfdúnn. Kaupum æðardún. Síhiar 13570 og 32529. íbúð 2 stúlkur óska eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Til- boð sendist Morgunbl. merkt: „Reglusemi — 4894“ fyrir þriðjud. Óska eftir sendiferðabil Upplýsingar í síma 18763. Margar gerðir af undirfatnaði Nælon skjört nýkomin. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Kjólaefni í fermingarkjóla, kvöldkjóla og eftirmiðdagskjóla. Verzlunin \Jerztunin JJnót Vesturgötu 17. Ti! sölu 2ja—7 herb. íbúðir víðsvegar um bæinn og nágrenni. Ein- býlishús og íbúðir í smiðum í miklu úrvali. IGNASALÁ • REYKJAVí K < 13 Ingólfsstræti 9B. bimi 19540. og eftir kl. 7 simi 36191. Rússneskur jeppi með stálhúsi, er til sölu. Upp lýsingar gefur Björn Trausta- son, Hofteig 20, um helgar og eftir klukkan 7 á kvöldin. Svefnherbergishtísg. Dönsk svefnherbergishúsgögn til sölu á Leifsgötu 26 I. hæð. Búsáhöld Þvottavélar, strauvélar Ryksugur og bónvélar með afborgunar skilmálum PRESTO hraðsteikarpönnur PRESTO hraðsuðupottar BEST króm hraðsuðukatlar BEST keramik rafm. kaffikönnur CORY kaffikönnur, króm. ISOVAC hitak. gler & tappar KrómaCar kaffikönnur Pottar og pönnui í litum Hitabrúsar, högg heldir FELDHAUS hringofnar Myndskreytt matarbox Þeytarar án og í könnu Uppþvottagrindur Mjólkurbrúsar, flöskur og nestiskassar úr mjúku plasti Hnífar og skæri í úrvali Brauðsagir (Áleggssagir) Eldhúsvogir, krómaðar Vandaðar baðvogir Áherzla lögð á birgðir vara- hluta til viðhalds innfluttum vörum. Ávallt eitthvað nýtt. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14 — Sími 17-7-71. Nýtt Kvenskór með hálfháum hæl, ljósir, Kvenskór með lágum hælum. Margar gerðir af töfl- um. Svartir drengjaskór. Skóverzlunin IIECTOR h.f. Laugavegj 11 — Sími 13100. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.