Morgunblaðið - 06.09.1959, Síða 22

Morgunblaðið - 06.09.1959, Síða 22
22 MORGTJNBLAÐIÐ Sunnndae'ur 6. áeúst 1959 H andavinnunámskeið Byrja á næstunni 6 vikna námskeið í handavinnu. Hef eins og áður tízkuefni í úrvali. (Hör). Lærið hannyrðir sem eru í samræmi við nútíma húsmuni. — Nánari uppl. í síma 23713. Ragnheiður Thorarensen Ægisgötu 54. Liðtæk ski ifstofustulka óskast 1. okt. eða fyrr. Vélritunarkunnátta og góð rithönd nauðsynleg. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín og helzt upplýsingar á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt „Rösk—4908“. Verzlun til sölu á bezta stað í bænum, vegna brottflutnings eiganda Um sérgreinarverzlun er að ræða, sem hefur verið vel rekin og á miklar vörubirgðir. Upplýsingar gefnar á skrifstofu minni, sem jafn- framt annast samningsgerð vegna kaupanna. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON hrl. Austurstræti 1 — Sími 13400. Verksmiðjuvinna Okkur vantar fólk til verksmiðjustarfa nú þegar. Vaktavinna Hampiðjan hf. Stakkholti 4 Húseigendur athugið Hafið þér athugað, að seinni hluti sumars er tilvalinn tími til þess að standsetja lóðina? 1. Trjábeð sem á að planta í næsta vor er bezt að undirbúa fyrir haustið. 2. Það má tyrfa lóðir alveg fram í frost. 3. Það er auðveldara að fá góða garðyrkjumenn eftir að vorannir eru yfirstaðnar. 4. Enn er hægt að fá lóðir skipulagðar. L E I T I Ð UPPLÝSINGA Gróðrastöðin við Miklatorg. — Sími 19775. Verzlunin Gnoð selur málningu frá þrem verksmiðjum. Fyrir uftir- talin hverfi hverfi er fljótlegast að kaupa máln- ingu í verksmiðjunni Gnoð: Fyrir Vogana, Langholtið og Heimanna. Ennfrem- ur fyrir Sogamýri og Bústaðahverfi, Byggðina frá Blesugróf að Háaleitisvegi og Reykjanesbraut. VERZLUNIN GNOÐ stendur við Suðurlandsbraut og Langholtsveg. VERZLUNIN GNOÐ selur snyrtivörur, smávörur barnafatnað, vinnufatnað og metravöru. Verzlunin Gnoð Gnoðavogi 78 — Sími 35382. Erlendir skemmtikraftar c Röðli SAMKOMUHÚSIÐ Röðull, sem í sumar hefir einungis haft ís— ]■ nzka skemmtikrafta, á nú von á nokkrum erlendum skemmti- kröftum. Kemur fyrst norskur kúrekasöngvari, er kallar sig Skiffle Joe, sem og hefir skemmt með söng sínum og leik á öllum Norðurlöndum auk þess í Eng- landi og Þýzkalandi í sjónyarp og útvarp. Skiffle Joe hefur sung ið nokkrar hljómplötur fyrir hljómplötufyrirtækið Triola. Þá er það Otto Brandenborg danskur söngvari, sem er mjög vinsæll í heimalandi sínu um þessar mundir, og á eftir að sigra á sviði dægurlagasöngs í heimi dægurlaganna. Hann hefir sungið á nokkrar plötur fyrir hljómplötu fyrirtæki, Odeon og bindur það nokkrar vonir við söng Ottos Brandenborg. Otto söng um langt skeið í söngkvártettinum Four Jacks, sem við könnumst vel við. Otto Brandenborg hefir sungið í Svíþjóð og fengið tilboð frá Þýzkalandi og Frakklandi, einnig eru plötur hans að fara á heims- markað. Otto er einnig mjög snjall gítarleikari og aðstoðar hann sig sjálfur í mörgum til- felium á sinn gítar. Otto Brand- Otto Brandenborg enborg syngur á Röðli seinna í þessum mánuði. Svo er það hinn ungi og heims- frægi negrasöngvari Frankie Lymon, sem mun koma fram á fimmtudagskvöld og nokkur fleiri kvöld. , Haukur Morthens mun skemmta gestum með söng sínum H afnfirðingar H afnfirðingar aðallega Karlakórinn Þresti vantar söngmenn, tenóra. Uppl. hjá Þórði B. Þórðarsyni í símum: 50325 og 50083. Húsmæorikkennaraskóli Islaniis heldur 2ja mánaða matreiðslunámskeið, sem byrj- ar um miðjan október. Kennt verður þrjá daga í viku eftir hádegi. Umsóknir sendist skólastjóra. Uppl. í síma 16145 eða 15245. HELGA SIGURBARDÓTTIR Seanbrit útvegar ungu fólki skólavist og úrvalsheimili í Englandi. Á heimilunum eru ætíð enskir unglingar á svipuðum aldri. Lærið ensku meðal þeirra, sem tala málið bezt. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Hjarðarhaga 40, sími 14029. BOMSUR fyrir drengi Uppháar með þrem spennum. Stærðir 34—38. Verð kr. 125. Lárus G. Lúðvígsson Skóverzlun sem fyrr á Röðli. Undirleik með skemmtiatriðum annast hljóm- sveit Árna Elfar. —■ Afli tregur Frh. af bls. 3. á lítt troðnum slóðum norðar- lega við vesturströnd Grænlands og gengið mjög vel að fá full- fermi. Öðrum skipum sem á eftir koma hefur ekki gengið nærri því eins vel. Síðan á sunnudaginn var hafa komið af veiðum togarinn Uran- us með 290 tonn, Marz 320 tonn og þá var Austfirðingur hér í gær að losa um 90 tonna karfa- afla af Nýfundnalandsmiðum. — Þar hafði togarinn verið allan tímann, en tókst ekki að fá meiri afla. í dag er togarinn Geir vænt- anlegur af veiðum. Hann hefur verið hér á heimamiðum og er með karfa. Um helgina er von á Hvalfellinu sem líka hefur verið hér við land. Allur þorri tog- aranna mun þó vera vestur við Grænland. Undanfarna daga hefur ekki verið almenn vinna í frystihús- unum hér í bænum. Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skj alaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstræti 14, sími 10332, heima, 35673. Gólfslípunin Barmahlíð 33. — Simi 13t>57 ÖRN CLAUSEN heraðsdómslögmaður MálFutningsskrifstofa. Bankastræti 12 — Símj 18499. Samkomur ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Hafnarfjörður Almenn samkoma í dag kl. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur Hörgshlíð 12 í Reykjavík, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld. Fíladelfía Bænadagur Fíladeilfíusafnað- arins (fasta). Samkoma fyrir söfnuðinn kl. 4. — Þórarinn Magnússon talar. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Ásmundur Eiríksson og Garðar Ragnarsson. Einsöng- ur: Gísli Hendreksson. Fórn vegna byggingu Fíladeilfíusafn- aðarins. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 20,30. —■ Leslie Randall og David Proctor tala. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.