Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 1
20 slðut
samvinnu
LONDON, 10. sept. — Einn af
helztu forráðamönnum kana-
diska flugfélagsins TCA lét
svo ummælt í dag, að upp úr
þessu mundu stóru flugfélög-
in faya að leita eftir samvinnu
hvort við annað — og TCA
hefði nú í huga nána sam-
vinnu við brezka flugfélagið
BOAC á flugleiðinni yfir At-
lantshaf. Bæði mundu áætl-
anir félaganna samræmdar j
og hafin yrði náin samvinna
hvað afgreiðslu og farmiða-
sölu snerti.
Benti hann á, að t. d. BEA
gerði flugáætlanir sínar í sam-
ræmi við áætlunarflug allra ann-
arra keppinauta, SAS og Swissair
hefðu gert samvinnusamning —
og Air France, Lufthansa, Sab-
ena og Alitalia hefðu myndað
flugsamsteypu.
. Sagði talsmaður hins kana-
diska flugfélags, að með nýrri
og hraðfleygari flugförum yrði
tilkostnaður sífellt meiri jafn-
framt því sem samkeppni flug-
félaganna harðnaði. En með ná-
inni samvinnu væri bæði hægt
að lækka kostnað og fargjöld —
og þar með auka farþegatöluna
til muna.
Orðsendinofu
Dalai Lama fagnað
WASHINGTON, 10. sept. —
Bándaríkjastjórn hefur fagnað
þvi að Dalai Lama hefur vakið
athygli heimsins á hinum hræði-
legu atburðum, sem gerzt hafa
í Tíbet, með því að biðja Sam-
einuðu þjóðirnar að taka málið
upp. Hammarskjöld lét svo um
mælt í dag, að ekkert væri lík-
legra en að eitthvert ríki bæði
um að Tíbetmálið yrði rætt á
Ai isher j arþinginu.
Vesturveldin sem einn
— sagði Eisenhower
WASHINGTON, 10. sept. —
Eisenhower forseti flutti í
kvöld ræðu, sem sjónvarpað
var og útvarpað um öll Banda
ríkin. Sagðist hann vona í
einlægni, að væntanlegar við-
ræður hans og Krúsjeffs
mundu gefa mannkyninu
meiri og sannari friðarvonir
— á rökum reistar.
Ræddi hann um viðræður sínar
við stjórnmálaleiðtoga í Evrópu
Gepfn sameígiu
le^ri hættu
ISTANBUL.10. sept. — Man-
zoor Qadir, utanríkisráðherra
Pakistan, lét svo um mælt í
dag, að Pakistanar væru óró-
Iegir vegna landamæraerja
Indverja og Kínverja. Sagði
hann, að nú yrðu Indverjar og
Pakistanar að leggja megin á-
herzlu á að jafna deilurnar
sin á milli til þess að geta
snúið bökum saman og varizt
yfirvofandi hættu, en þar átti
hann við útþenslustefnu kín-
verskra kommúnista.
og sagði, að bandamenn Banda-
ríkjanna væru sammála um það,
að hvernig svo sem til talaðist
við Rússa — þá yrði að tryggja
fullan rétt V-Berlínar. Sagði
hann, að viðræður utanríkisráð-
herranna hefðu leitt það í ljós,
að alvarlegar viðræður gætu
dregið úr viðsjánum milli aust-
urs og vesturs.
Fór hann lofsamlegum orðum
um það hve vel hefði farið á
með honum og Adenauer, Mac-
millan og de Gaulle og sagði að
Vesturveldin öll mundu standa
dyggan vörð um málstað hinna
frjálsu þjóða.
Horfið frá þjóð-
nýtuigu
BONN, 10. sept. — Jafnaðar-
mannaflokkurinn v-þýzki hefur
birt stefnuskrá sína, en þar er
horfið frá þjóðnýtingu. Telja
jafnaðarmenn, að heppilegast sé
að koma á eins konar samvinnu-
rekstri á arðbærustu fyrirtækj-
um landsins.
—♦ London, 10. sept. — Stefnu-
yfirlýsing íhaldsmanna fyrir vænt
anlegar kosningar verður birt á
morgun. Jafnaðarmenn munu
hins vegar fjalla um sína stefnu-
skrá á mánudaginn — og er birt-
ingu hennar að vænta á þriðju-
dag.
Myrnes-
slysið
í GÆR kl. 10 f.h. fór fram á
Seyffisfirói kveðju- og minn-
ingarathöfn um norsku sjó-
mennina, sem fórust meff
norska síldveiffiskipinu Myr-
nes. Séra Erlendiur Sigmunds-
son annaffist kveffjuathöfnina,
sem fram fór í Seyffisfjarffar-
kirkju. Aff henni lokinni voru
lík þeirra í jómanna, sem fund
ust eftir slysiff, flutt um borff
í norska affstoffarskipiff J. M.
Johansen, sem flytur hina
látnu til Noregs. Viff minning-
arathöfn þessa stóðiu sjóliðar
af norska eftirlitsskipinu Troll
heiffursvörff bæði viff kirkju og
eins á bryggjunni er likin voru
flutt um borff.
Athöfn þessi var fjölmenn,
enda lágu nokkur norsk skip
inni á Seyffisfjarffarhöfn er at-
höfnin var gerff. Einnig voiu
nokkrir Seyfffirffingar í kirkju.
Myndir þær, sem hér fylgja
meff eru teknar af Skúla Gunn
arssyni í gærmorgun. Hin
stærri sýnir hvar veriff er aff
flytja lík hinna látnu um borff .
í affstoðarskipið J. M. Johan-
sen, en hin er tekin í Seyffis-
fjarffarkirkju. Séra Erlendur
Sigmundsson er fyrir altari.
★
OSLÓ, 10. sept. — Ejáröflun
er hafinn um allan Noreg S
fyrir aðstandendur þeirra, 5
sem fórust á síldveiðiskipinu
Myrnes viff ísland. Y-fir
20,000 krónur hafa þegar
safnazt — og hefur norska
konungsfjölskyldan gefiff eitt
þúsund krónur.
Föstudagur 11. september.
Efni blaðsins m.a.:
Bls. 3: Fegurðardrottningin — ljós-
móðir.
Hann ætlar ekki að stytta upp
— 6: Indland og Pakistan.
— 8: Síli og Siglufjörður.
— 10: Ritstjórnargreinin: Þrjú dæmi
um starfsaðferðir Framsóknar.
— 11: Þing Stéttarsambands bænda.
— 18: íþróttir.
Ég skil ekki hugsana-
gang Kínverja -
segir Nehru
NÝJU DEHLI, 10. september. — Nehru sagði í indverska þinginu
í dag, að það væri mjög heimskulegt, ef Indland og Kína færu
að berjast um yfirráð yfir nokkrum háfjöllum. Skýrði forsætis-
ráðherrann svo frá, að indverska stjórnin hefði í gær sent Peking-
stjórninni orðsendingu sem svar við bréfi Chou En-lai, én það
hefði sízt orðið til þess að bæta ástandið.
í indversku orðsendingunni
var lögð áherzla á það, að Ind-
land muni verja landamæri sín
af öllum mætti. Hins vegar
kvaðst stjórnin fús til þess að
hætta við að senda liðsauka til
hinna umdeildu landamærahér-
aða, ef Kínverjar drægju sinn
yfirgæfu
yfir landamærin og
landamærastöðina.
Nehru varð tíðrætt um andann
í kínverksu orðsendingunni og
sagði, að þó Indverjar og Kín-
verjar notuðu svipuð orð — og
í þeim væri fólgin sama meining
— þá skyldi hann allt of oft ekki
hugsanagang Kínverja.
F/e/ri
flugfélög
hefja