Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 6
MORC,TJTSnr/AÐ1Ð
Föstudagur 11. sept. 1959
Indland
og
Pakisian
STJÓRNMÁLAFREGNRITAR-
AR stórblaðanna á Vesturlönd-
um hafa að undanförnu drepið
margsinnis á það, að straum-
hvörf þau, sem um þessar mund-
ir eiga sér stað í indverskum
stjórnmálum, sé hið merkasta,
sem' gerzt hefur á stjórnmála-
sviðinu í Asíu á undanförnum
árum.
Augu indverskra leiðtoga eru
að opnast fyrir hinu raunveru-
lega markmiði kommúnismans,
atburðirnir í Tíbet, Laos og nú
síðast en ekki sízt — á landa-
mærum Indlands og Tíbet, hafa
á fáeinum vikum gersamlega
breytt almenningsálitinu í Ind-
landi hvað viðvíkur öllum sam-
skiptum við kommúnistaríkin.
Margir halda því fram, að at-
burðimir í Kerala séu dæmigerð-
♦ *
TUTTUGASTA Evrópumeistara-
mótið í bridge hefst n.k. laugar-
dag í borginni Palermo á Sikiley.
fslenzkir bridgespilarar keppa
ekki á móti þessu, en hinsvegar
munu tvær íslenzkar sveitir
keppa á Olympíumótinu svo-
nefnda, ér fram fer í Róm í apríl-
mánuði 1960.
Ekki er vitað með vissu, hve
margar þátttökuþjóðirnar verða
í Palermo, en reiknað er með
mikilli þátttöku og mun því mót-
ið sennilega standa í 14 daga.
Vitað er um keppendur nokk-
urra þjóða og eru margir þeirra
íslenzkum bridgespilurum kunn
ir. Reiknað er með, að hin sigur-
sæla ítaisKa a ’eit. m.mi keppa á
mótinu, en þó hafa heyrzt raddir
um, að einn eða tveir úr sveit-
inni hafi ákveðið að hætta þátt-
töku í keppninni. Enska sveitin
verður þannig skipuð: .Reese,
Shapiro, Meredith, Konstam, Laz
arus og Franks. Þeir Lazarus og
Franks keppa nú í fyrsta sinn
fyrir England. Franska sveitin
verður þannig skipuð: Jais, Trez-
el, Svarc, Pariente, Bourchtoff og
DelMouly. Norska sveitin verður
þannig skipuð: Magnusson, Schrö
der, Nielson, Höic, Ström, Johan-
sen og Björn Larsen. Sviar senda
tvo góðkunningja okkar, þá Wohl
in ogLillehöök og með þeim eru
Anulf, Zackrisson, Andersson og
Sundberg.
Almennt er reiknað með, að
baráttan muni standa milli Ítalíu,
Frakklands og Englands, enda
senda þessar þjóðir fram reynda
og góða spilara ,sem hafa oft
keppt í Evrópumótinu.
Ekki er gott að segja, hvaða
þjóð er sigurstranglegust í
kvennaflokknum. Mikil óánægja
er í Danmörku með val á kvenna
liðinu og ekki reiknað með, að
dönsku dömunum takizt að sigra,
en þær eru núverandi Evrópu-'
meistarar. Reiknað er því með,
að baráttan komi til með að
standa milli Frakklands og Eng-
lands.
Eins og áður segir er mót þetta
hið 20. í röðinni. Fyrsta Evrópu-
mótið fór fram árið 1932, en hlé
varð á mótunum styrjaldarárin.
Sigurvegarar frá upphafi hafa
þessi lönd orðið:
1932 Austurríki og einnig 1933
1934 Ungverjal. — Frakkl. 1935
1936 Austurríki og einnig 1937
1938 Ungverjal. — Svíþjóð 1939
1948 England og einnig 1949
1950 England — Ítalía 1951
1952 Svíþjóð — Frakkland 1953
1954 England — Frakkland 1955
1956 Ítalía — ftalía 1957 og 1958.
íslendingar hafa tekið þátt í
mótinu átta sinnum, fyrst árið
1948. Beztum árangri náðu ís-
lenzku bridgespilararnir á mót-
ir fyrir hið indverska viðhorf
til kommúnismans í dag.
4V
♦ *
inu í Brighton árið 1950, en þá
urðu þeir þriðju í röðinni.
í bridgeþætti erlends dagblaðs
var nýlega rætt um úrspil og var
þar m.a. tekið eftirfarandi dæmi.
Sögnin er grand og þarf að fá 4
slagi á spaða og spurningm er
hvernig er réttast að spila.
S: K G 6 3
S: Á 9 5 2
Flestir spila þannig, að ásinn er
tekinn og síðan er lágum spaða
spilað og vanalega er gosanum
svínað. En segjum nú svo, að
drottningin sé einspil hjá vestur,
þá fær austur slag á tíuna. — Rétt
ast er því að spila lágum spaða
frá suður og svína gosanum. Ef
drottningin er einspil hjá austur
þá fær vestur alltaf slag, þó við
látum út ásinn í byrjun. Ef drottn
ingin er einspil hjá austur þá fær
vestur alltaf slag, þó við látum
út ásinn í byrjun. Ef drottningin
er einspil hjá vestur, þá getum
við svínað níunni og fengið fjóra
slagi með því að byrja eins og áð-
ur er sagt á því að spila út lágum
spaða.
Nehru hefur gert Kínverjum
fyllilega skiljanlegt, að Indverj-
ar ætla ekki að láta hræðast af
ógnunum og gífuryrðum — og
greinilegt er, að Nehru ætlar
að reyna að fá kínverska komm-
únista til þess að ganga inn á
samningabrautina án þess að til
verulegra átaka komi.
Síðasta orðsending Kínverja
til indversku stjórnarinnar ber
hins vegar með sér, að Kínverj-
ar hyggjast halda hergöngunni
í vesturátt áfram, þó ekki fari
þeir hratt yfir landið. Og fregnir
frá Shrinagar, höfuðborg Kashm-
ir, herma, að þar sé almennt ótt-
azt, að áform Kínverja sé að taka
Kashmir herskildi, þegar veður
fara að batna — í nóvem-
ber n. k.
Vinnubrögð kínversku komm-
únistanna hafa verið öll á sömu
lund — og í rauninni rökrétt
áframhald af fruntalegri herferð
þeirra gegn Tíbetum. Peking-
stjórnin hefur látið prenta ný
landabréf þar sem stór landa-
mærahéruð Indlands eru gerð að
kínversku Iandi — og viður-
kennd landamæri flutt til um
tugi kílómetra.
Helztu rök Kínverja gegn Ind-
landi í þessu máli hafa verið
þau, að hér sé um óbyggileg
landsvæði að ræða, sem Indverj-
ar muni aldrei hafa neitt gagn
af. Indverjar hafi líka hjálpað
Tíbetum í baráttu þeirra gegn
Kínverjum — svo að Indverjar
eigi ekkert gott skilið, liggur í
orðunum. Og til þess að taka af
allan vafa um réttmæti land-
vinningastefnu sinnar, segir
Pekingstjórnin, að hin umdeildu
landamærahéruð séu kínverskt
landsvæði, sem Indverjar hafi
Deilur Indverja og Kín- (
verja hafa valdið miklum \
áhyggjum meðal stjórn- >
málaleiðtoga í Pakistan —■ ^
og á dögunum kom forseti s
Pakistan, Ayub Khan, til >
Nýju Dehli til viðræðna j
við Nehru. Myndin var tek- \
in við það tækifæri. i
sölsað undir sig með ofbeldi.
Það sé því ekkert álitamál, að
rétturinn sé Kínverja.
Eins og fyrr greinir hafa at-
burðir þessir haft mjög mikil
áhrif á stjórnmálaástandið í Ind-
landi. Þau öfl, sem vilja segja
skilið við hlutleysisstefnu Nehru
og vilja taka upp nána samvinnu
við Vesturveldin hafa eflzt dag
frá degi. Batnandi horfur á góðri
sambúð Indlands og Pakistan má
vafalaust rekja til þess áróðurs,
sem rekinn er í Indlandi fyrir
bandalagi v.ið lýðræðisríkin og
vonbrigða Nehru yfir því hve
haldlítil hlutleysisstefna hans
gagnvart kommúnistum hefur
reynzt.
Getgátum er jafnvel að því
leitt, að Indverjar muni nú senn
flytja hið fjölmenna herlið sitt
frá landamærunum við Pakistan
— og senda það til Kashmir til
þess að sýna Kínverjum fram á,
að Indverjar séu staðráðnir í því
að veita frekari ásælni þeirra
viðnám.
í S.Í.B.S.
200 þús. kr. nr. 48348
50 þús. kr. nr. 14756
10 þús. kr.:
2207 8620 9530 14993 21670
31350 31886 59631 59854 60489
5 þús. kr. nr.:
4315 5450 12911 16379 22833
24097 31495 32669 34424 36242
40603 44934 61340 62736
1000 kr. nr.:
800 2340 2398 3296 4262
9522 10073 11768 13612 lol35
21811 24755 24866 27055 29531
33731 34078 34392 34647 35754
36140 36766 38840 40923 42448
42896 44652 46885 53698 54069
56090 56729 57261 59220
500 kr. nr.:
1 141 305 421 445
502 529 679 1058 1192
1199 1210 1606 1635 1714
1827 2135 2384 2751 2876
3021 3109 3277 3577 3972
4059 4126 4409 4477 4920
5108 5145 5155 5456 5589
5781 6283 6613 6623 6941
• f f
______ ur
daqlegq lífinu
Flugfélögin reyndust
afturhaldssömust
UNDRANDI varð ég, er ég las
í gær viðtal hér í blaðinu við
unga flúgkonu. Þar kemur fram,
að hún hefur ekki getað fengið
atvinnu sem flugmaður af því að
hún er kona, þó hún uppfylli að
öðru leyti þau skilyrði sem starí-
ið krefur.
Ég man að frú Bodil Bergtrup,
fyrrv. sendiherra Dana á íslandi,
sem mikið hefur starfað við Kven
réttindanefnd Sameinuðu þjóð-
anna, sagði mér éinu sinni, að
íslendingar væru sennilega eina
þjóðin, sem með algerlega
hreinni samvizku gætu skrifað
undir það að hjá þeim ríkti jafn-
rétti karla og kvenna. Þá var ekki
búið að ákveða það, að rikiserfð-
ir gengju einnig í kvenlegg í Dan
mörku og mig minnir að hún
hafi sagt að annars staðar á Norð
urlöndunum ættu konur í erfið-
leikum með að fá prestvígslu. Nú
er búið að ákveða að Margrét
prinsessa taki við ríki af föður
sínum og m. a. k. hafa staðið
deilur um rétt kvenna til prest-
vígslu í hinum löndunum,, svo
þar miðar þessu máli a. m. k. í
rétta átt.
En nú fréttum við að flugfé-
lögin séu í þessum efnum aftur-
haldssömustu stofnanir í voru
landi. Og það er það, sem kom
mér á óvart. Mér hefur alltaf
fundizt að fugféögin væru nokk
urs konar fulltrúar nýja tímans.
Þau hafa engar gamlar kreddur
að brjóta á bak aftur. Hjá þeim
hefur ekki skapazt nein gömul
hefð. En það eru yfirleitt þær
hindranir sem verið er að yfir-
vinna annars staðar.
Gamall draugur
MÉR skildist á viðtalinu við
flugfreyjuna, að einasta á-
stæðan sem fram væri borin gegn
því að hún fái að stunda það
starf, sem hún hefur aflað sér
menntunar í, sé sú, að hún geti
seinna gift sig og farið að exga
börn. Er þetta ekki einmitt gamla
setningin, sem borin var fram á
sínum tíma af þeim allra aftur-
haldssömustu, gegn því að stúlk-
ur fengju menntun? Þessi gamli
draugur hélt ég að væri að hvería
eða horfinn. Og sízt hefði ég trú-
að að hann lifði enn góðu lífi hjá
flugfélögunum, þar sem maður
heldur að ekki ráði neinir aftur-
haldspúkar aftan úr forneskju.
Ljósin blinda bílstjórana
VARLA líður'sá dagur að ekki
birtist í blöðunum fréttir af
umferðarslysum, Of oft lesum við
þá skýringu, að annar bifreiða-
stjórinn hafi blindast af ljósum
áins.
J
Síðastliðinn sunnudag var ég á
ferð í rigningu á þjóðvegi austur
í sveitum eftir að dimmt var orð-
ið. Á einum stað í sveit þessari
var ball og það vildi svo til, að
ég ók einmitt á móti baligestun-
um, sem streymdu á dansleikinn,
flestir í jeppum. í hvert skipti
sem bíll kom á móti mér lækkaði
ég Ijósin, en oftast varð ég einnig
að aka út á vegarbrúnina og
stanza, því ljósin frá hinum skinu
of mikið framan í mig til að ó-
hætt væri að aka áfram.
Farþegi í mínum bíl skýrði
þetta þannig, að jafnvel lágu ljós
in á jeppunum væru svo hátt
stillt, að þau skinu framan í bíl-
stjóra, sem kæmu á móti. En þvi
eru þau svona hátt stillt? Er ekki
eftirlit með því að bílljósin séu
í lagi, jafnvel úti í sveitunum?
Komast bílar í gegnum skoðun
með slíkan Ijósaútbúnað? Manni
finnst það nokkuð mikil áhætta
að líða fjölmörgum bílstjórum að
aka þannig að þeir geti ekki lækk
að ljósin nægilega mikið. Það er
of mikið í veði til að ekki sé með
því strangasta eftirlit.
Nú veit ég ekki hvort þetta er
rétt skýring, en bágt á ég með að
trúa því að jeppabílstjórar al-
mennt lækki ekki ljósin, ef þeim
er gefin bending um að þess
þurfL
7211 7233 7679 7700 7773
7824 8331 9060 9332 9562
9724 9838 9903 9967 10183
10316 10397 10509 10636 10983
11095 11465 11537 11546 11625
11698 12467 12912 13258 13346
13492 13550 13677 13832 14087
14482 14701 15324 15467 15752
15865 16213 16321 16527 16671
16694 16833 16926 16981 17081
17233 17300 17400 17473 17479
17714 17768 17875 17885 18133
18242 18658 18732 18925 19537
19656 "20271 20629 20897 21090
21275 21328 21525 21587 21845
21894 21965 22079 22244 22266
22321 22368 22537 22566 22776
22817 23043 23177 23209 23Ö75
23362 23600 23733 24422 24556
24588 24658 24689 24763 25340
26573 26617 26682 26956 26959
26996 27184 27197 27284 28321
28609 28677 28740 28876 29471
29472 29496 29522 29680 29880
30101 30135 30270 30414 30493
30550 30643 30847 31432 31450
32206 32313 32345 32455 32556
32828 32837 32882 33116 33620
33701 34017 34021 34112 34330
34340 34582 34786 34820 34869
34871 35177 35201 35293 35465
35730 35778 35992 36035 36189
36244 36292 36425 36510 36764
36777 37459 37610 37645 37785
38047 38128 38232 38324 38423
38447 38570 38573 38587 38999
39119 39168 39265 39293 39917
40064 40101 40140 40195 40753
40887 40954 40970 41329 41437
41714 42105 42339 42489 42494
42887 43006 43304 43330 43435
43704 43713 43789 43884 43905
44025 44059 44117 44221 44431
44538 44751 44938 54255 45304
45446 45536 45606 45645 45648
46123 46131 46188 46335 46607
46628 46652 46789 46803 46986
47007 47379 47621 47772 47981
48005 48037 48340 48392 48454
48670 48733 48913 48919 49019
49031 49035 49384 49390 49400
49553 49583 49651 49875 50032
50045 50128 50282 50343 50722
51169 51266 51357 51479 51500
51756 51835 51927 51942 51949
52045 52138 52479 52634 52741
53081 532.92 53314 53707 53759
54090 54370 54475 54586 54653
54726 54762 54869 55074 55234
55330 55437 55704 55769 55861
56109 56179 56445 56487 56768
56947 57007 57215 57218 57306
57377 57938 58174 58202 58330
58342 58508 58520 58594 59109
59168 59546 59605 59740 59992
60044 61226 61258 61279 61363
61469 61762 62111 62360 62384
62404 63182 63394 63558 63580
63627 63825 64105 64438 64461
64617 64623 64664 64714 64736
S*
f
(Birt án ábyrgðar).