Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 4
/ MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 11. sept. 1959 í dag er 254. dagur ársins. Fdstudagur 11. september. Árdegisflæði kl. 01:00. SíðdegLsflæði kl. 13:15. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9■—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði til vikuloka er Garðar Ólafsson, sími 10145. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 7. s 140998 V2 = I.O.O.F. 1 == 1419112 f Dómk. I.O.O.F. 1 = 1419118% = (g^Brúókaup I gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Tryggva dóttir, Ófeigssonar, útgm., og Lawrence McDonald, læknir frá Atlanta, Ga. Sl. laugardag voru gefin saman í Hallgrímskirkju af séra Sigur- jóni Árnasyni brúðhjónin Vilborg Gunnarsdóttir Hagamel 38 og Hilmar Sigurðsson trésm. Greni- mel 5. Heimili þeirra er á Haga- mel 38. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkjuung frú Svanhvít Á. Jósefsdóttir, Sandvík, Glerárþorpi og Svavar Fr. Hjaltalín verkstjóri Grundar- götu, Akureyri. Heimili þeirra er í Sandvík. Síðastliðinn Iaugardag voru gefin sáman í hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni, Vilborg Gunnarsdóttir, Hagamel 38 og Hilmar Sigurðsson, Grenimel 16. Sl. föstudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns, Hafdís Danielsdóttir og Helgi Andrésson, bæði til heimilis að Jaðarsbraut 11, Akranesi. » + Afmæli + 50 ára verður í dag 11. sept. Victor L. Ström, Laugarnescamp 65. Stúlka óskast Lífstykkjabúðin Skólavörðustíg 3 LJÓTI AIVOARUNGIIVIV - í dag er frú Ágústa Steindórs- dóttir, prjónakona, Hnífsdal, 70 ára — Sextíu ára er í dag Guðjón Magnússon, Víghólastíg 13, Kópa vogi. |Hjónaefni Þann 8. sept. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Rannveig Páls- dóttir frá Stóru-Sandvík í Flóa og Kristinn Kristmundsson stud. mag frá Kaldbak í Hrunamanjpa- hreppi. Skipin Eimskipafélag Islands: Dettifoss er á leið til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Hafnar- firði í gærkvöldi til Stykkis- hólms, ísafjarðar, Akureyrar, Norður- og Austurlandshafna og Vestmannaeyja og þaðan til Hull. Goðafoss er á leið til New York. Gullfoss er í Reykjavík. Lagar- foss er í Hamborg. Reykjafoss fór væntanlega frá Gautaborg í gærkvöldi. Tröllafoss fór frá Hamborg 9. sept. til Gdansk. Tungufoss fór frá Keflavík í gær kvöldi til Lysekil. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Gautaborg. Esja er á Austfjörðum. Herðubreið fóf frá Þórshöfn i gær á leið vestur um land til Reykjavíkur. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Riga. Askja fer í kvöld frá Reykjavík áleiðis til Kingeton og Havana. ^3 Flugvélar Flugfélag fslands: Millilandaflug: Miililandaflugvél in Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja. B3H Ymislegt Orð lífsins: — En er poscularn- ir, þeir er í Jerúsalem voru, heyrðu að Samaría hefði tekið við orði Guðs, sendu þeir til þeirra þá Pétur og Jóhannes. Þeir fóru norður þangað og báðu fyrir þeim, að þeir mættu öðlast Heil- agan Anda, því að hann hafði alls eigi enn komið yfir neinn þeirra, aðeins voru þeir skírðir til nafns Drottins Jesú. — Post. 8. Alúðarfyllstu þakkir færum vér hér með bifreiðarstjórum Aðalstöðvarinnar í Keflavík fyr- ir skemmtiferð er þeir buðu oss í, hinn 24. ágúst sl. og varð oss til beztu skemmtunar, og bifreiðar- stjórunum til mikils sóma. Með beztu vinsemd og virð- ingu. ' — Ferðafélagar, Innri- Njarðvík. Kvenfélag Háteigssóknar hefir kaffisölu í Sjómannaskólanum sunnudaginn 13. þ. m. Þ*r konur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunn- ar, eru vinsamlega beðnar að koma því í Sjómannaskólann á laugardaginn kl. 4—6 síðd., eða á sunnudaginn fyrir hádegi. — Upplýsingár í síma 13767 og 19272. Blindrafélagið vill hér með sér staklega færa Unnsteini Sigurðs- syni, Vestmannaeyjum, hjartan- legar þakkir fyrir hina rausnar- legu gjöf hans til félagsins. — Stjórn Blindrafélagsins. Aheit&samskot Blindrafélagið. — Til minn- ingar um Einar Eyjólfsson frá Stokkseyri, hafa gefið, Guðrún Pálsdóttir, kr. 500,00, Salvör Páls dóttir, kr. 500,00 og Magnús Páls- son, kr. 500,00. I tilefni 95 ára hjónaafmælis, kr. 500,00 frá ó- nefndum. Frá S. S. áheit, kr. 1,000,00, frá aldraðri kónu, kr. 200,00, frá Guðríði Sigurðardótt* ur, Efri-Vík, Landbroti, krónur 2,000,00. — Með beztu þökkum. — Stjórn Blitidrafélagsins. Sólheimadrengurinn: — S. Þ. áheit, krónur 25,00. Söfn EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. ÞórFhamri við Tempiarasuno Magnús Thorlacius hæstarétiarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 11875. Ævintýri eftir H. C. Andersen BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kL 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útlánstími Tæknibókasafnsiiis (Nýja Iðnskólahúsinu) kl. 4,30—7 e.h. þriðju-, fimmtu-, föstu- og laugardaga. KL 4,30 til 9 e.h. mánudaga og miðvikudaga. Minjasafn bæjarins, safndeild in Skúlatúni 2, opin daglega kl. 2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildirnar lokaðar á mánudögum. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl. 1—4 síðd. Listasafii Einars Jónssonar — Hnitbjörgum er opið miðviku- daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30 Málaskólinn M I M I R J-fili Hafnarstræti 15. (Sími 22865). öll kennsla fer nú fram í hjarta bæjarins. Skólinn er skammt frá Lækjartorgi, svo að strætisvagnaferðir eru mjög hagkvæmar. Kennt er að kvöldinu eftir vinnutíma og geta nemendur oftast valið tima sína sjálfir. Byrjað verð- ''úr að kenna í fyrstu flokkun- um þ. 21. sept. Eldri nemend- ur fá að venju afslátt af skóla gjöldum. Innritun alla virka daga kl. 5—7. Félagslíf Það var ekki fyrr en liðið var langt á dag, að kyrrð komst loks á aftur. En vesalings andarung- inn þorði samt ekki að hreyfa legg eða lið. Hann beið enn lengi, lengi, áður en hann fór að líta í kringum sig — en þá flýtti hann sér líka burt úr mýrinni eins og fætur toguðu. Hann hljóp yfir akra og engi, en það var hvasst, svo að hann mátti hafa sig allan við að komast áfram. Um kvöldið kom hann að litl- um, hrörlegum bóndabæ. Hann var svo af sér genginn, að hann vissi ekki sjálfur til hvorrar handar hann ætti heldur að falla — og þess vegna hélt hann bara áfram að hanga uppi. Stormurinn þaut um andar- ungann, svo að hann varð að setjast á stélið til þess að fjúka ekki — og það hvessti alltaf meir og meir. Knattspyrnufélagið Valur 4. flokkur. Áríðandi fundur kl. 7. í kvöld. 3. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7, fundur á eftir. Mætð allir. Þjálfarar. íþróttahús í. B. R. tekur til starfa um næstu mán- aðamót^ Umsóknir um æfinga- tíma sendist skrifstofu í. B. R. fyrir 14. sept. nk. í. B. R. Ármenningar, skíðafólk! Farið í Jósepsdal um helgina, sjálfboðaliðsvinnan í fullum gangi. Tökum höndum saman og klárum verkið sem fyrst. Farið frá B. S. R. kl. 2 á laugardag. Stjórnin. Valur 3. fl. Handknattleiksæfiágar eru að byrja. — Fyrsta æfing kl. 8 í Valsheimilinu. — Fjölmennið. Þjálfari. Valsstúlkur Æfing verður í Valsheimilinu í kvöld (föstudaginn 11. sept.) kl. 7, mætið vel og stundvíslega. Þjálfarinn. Frá Farfuglum: Hítardalsferðin verður um næstu helgi. Skrifstofan opin kl. 8,30—10 í kvöld. FF.RDIMAINID undir hverju rifi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.