Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 7
Pöstudagur 11. sept. 1959
MORCVNBLA»1B
7
Utgefendur!
Xek aS mér
þýðingar
úr ensku
þýzku
frönsku
og norðurlandamálum.
Tilboð sendist í pósthólf 709.
Pantið sólþurrkaðan
SALTFIS K
í síma 10590.
Heildsala — Smásala
Kraftiallur
720 kg.
1000 kg.
2000 kg.
3000 kg.
%
= HÉÐINN =
Vélaverziun. — Sími 24260.
Karlmannaskór
svartir, brúnir. —
KARLMANNA-SOKKAR
Laugavegi 7.
Ti! sölu
4ra herb. 118 ferm. hæð og
stór bílskúr í Norðurmýri.
3ja herb. jóð kjaliaraíbúð í
Vesturbænum. Sér hita-
veita.
3ja herb. íbúð við Laugaveg.
3ja herb. íbúð við Langholts-
veg.
3ja herb. hæð og 3 herb. í risi
við Frakkastíg.
4ra herb. önnur hæð og ris,
sem er óinnréttað að mestu,
á hitaveitusvæðinu í Austúr
bænum.
2ja herb. íbúð við Kleppsveg.
Sér inngangur, sér þvotta-
hús og sér hiti.
2ja herb. íbúðir í Kleppsholti.
Bílskúrsréttindi.
/ smiðum
3ja herb. rishæð í Heimunum,
tilbúin undir tréverk.
5 herb. fokheld hæð á Sel-
tjarnarnesi.
2ja herb. fok’-eld kjallaraíbúð
í Kleppsholti. Væg útborg-
un. —
Höfum kaupendur
að ibúðum, bæði fullgerð-
um og fokheldum.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristjáns Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27, sími 14226
Segulband
Amerískt segulbandstæki,
Webcord til sölu. Verð kr.
4.500,00 kr.
Radíóverkstæðið IHjómur
Skipholti 9, sími 10278
Stúlka óskar eftir
heimavinnu
Lagersaumur og margt fleira
kemur til greina. Uppl. í sima
23983 kl. 7—9 í dag og morgun.
Duglegir
tveir piltar óska eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar.
Reglusamir og iðmr. Tilb. send
ist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt:
Aukavinna 4959.
Sokkahlifar
allar stærðir
Laugaveg 63
Betri sjón og betra átlii
með nýtizku-gleraLgum frá
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
Hafnarfjörður
Afgreiðslumaður eða kona ósk
ast í Bifreiðastöð Hafnarfjarð-
ar. Vaktir eftir samkomulagi.
Uppl. hjá B. M. Sæberg.
íbúð
Kona með 3 börn óskar eftir
2ja til 3ja herb. íbúð sem
fyrst. Tilboð sendist Morgun
blaðinu fyrir mánudagskvöld
merkt: N-21 — 9025.
VefnaZur
Kona, sem kann að vefa, ósk-
ast nú þegar. Upplýsingar:
Ráðningarstofa
Landbúnaðarins.
Barnaheimili
Stúlkur óskast nú þegar til
ýmsra starfa á barnaheimili.
Mega hafa með sér ungbörn.
Upplýsingar:
Ráðningarstofa
Landbúnaðarins.
Ráðskona
Sextug kona óskar eftir ráðs-
knnustöðu hjá einum manni.
Tilboð merkt: „Vönduð —
9024“, sendist afgr. Mbl., fyr-
ir 20. þ. m.
4ra herb. íbiíð óskast
1. okt. Fernt fullorðið í heim-
ili. — IJpplýsingar í síma
18240. —
Pússningasandur
Pússningasandur —
sími 50210.
Kristján Steingrímsson
Vanur
kjötiðnaðarmaður
óskar eftir kvöldvinnu nú þeg
ar. Tilb. merkt 6711 — 4960,
sendist Mbf. fyrir 14. þ.m.
Pianókennsla
byrja ég aftur nú þegar. —
Ingibjörg Benediktsdóttir
Sími 50190.
Vesturbraut 6, Hafnarfirði.
/Cven-
Moccasinur
Brúnar---Svartar
Póstsendum. —
Laugavegi 7.
Mikið úrval af nýjum
vetrarhöttum
Verzl. JENNY
Skólavörðustíg 13-A.
Húseigendur
ATHUGIÐ!
Setjum plast á stiga og svala-
handrið. — Fljót og góð vinna.
Véfsmiðjan Járn hf.
Súðavog 26.
Sími 3-55-55.
Sel pússninga-
sand og raudamöl
Sími 50177 — Gunnar Már
Chrysler '41
til sölu mjög ódýrt. Upplýsing
ar í síma 35617.
Múrverk
Tilboð óskast í að gróf- og fín-
pússa 134,5 ferm. hæð. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir 13.
þ.m., merkt: „4958“.
Nýlegur, hálf-síður
Skvirilpels
til sölu. Verð aðeins kr. 3.000.
Upplýsingar í sima 19342. —
Jad'JCalikUHxi
Tannkrem.
Glæsileg ibúð
til sölu í blokk við Birkimel.
Uppl. í síma 14715 til sunnu-
dagskvölds.
Litil
ibúð
óskast fyrir mæðgin. Smáveg-
is húshjálp kemur til greina.
Tilboð sendist blaðinu fyrir
mánudagskvöld, merkt: „Hjá
góðu fólki — 9018“.
Kassar
Undan gleri, til sölu.
Glersalan og speglagerðin
Laufásvegi 17.
Sími 23560.
lídýru prjónavörurnar
seldar 1 dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Stúlka
Myndarleg og reglusöm stúlka
getur fengið leigt húsnæði
gegn heimilisaðstoð hjá ein-
hleypum manni. Þær' sem
tækju því sendi nafn til Mbl.
merkt: Strax — 9028.
Akurnesingar
6 manna bíll í góðu standi, til
sölu. — Upplýsingar gefur:
Hallgrímur Guðmundsson
Sími 282, Akranesi.
Kona óskar eftir
vinnu
1 % til 2 tíma seinnipart dags
eða að kvöldinu. Ræsting kem
ur til greina. — Upplýsingar í
sima 32184.
HJÁ
MARTEINI
Ódýrt
Ódýrt
Siðar karlmanna
nærbuxur
Verð aðeins kr. 31
☆
nærbolir með Zi
ermum
Verð kr. 30
☆
Stuttar karlmannc
nærbuxur
Verð aðeinskr. 17
Sportbolir tveir
litir
Verð kr. 17.50
marteiimi
Laugaveg 31
Bilr óskast
Vil kaupa sendiferðabíl, Aust-
in eða Fordson, í góðu lagi,
fyrir sannvirði. Tilb. sendist
blaðinu fyrir laugard. n. k.,
merkt: „Staðgreiðsla — 9026.
Góð stofa
óskast til leigu serr fyrst, —
helzt í nánd við Laugarnes-
skólann. Til greina kæmu tvö
minni herbergi. — 'Jpplýsing-
ar í sima eftir kl. 5.
Skeggi Ásbjarnarson.
Hafnarfjörður
Kennara við Flensborgarskól-
ann vantar 2ja eða 3ja herb.
íbúð frá 1. okt. Upplýsingar
gefur: Öla>ur Þ. Kristjánsson,
skólastjóri. — Sími 50092.
Tapast hafa 12
stálmatskeiðar
í grænum pappakassa. Hafa
sennilega gleymzt í einhverri
verzlun. Finnandi geri vin-
samlega viðvart í síma 13884.
Munið
að koma með drengja- og karl
mannafötin mánudag kl .6—7.
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.