Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 12
12 MORGVISBLAÐIÐ Föstudagur 11. sept. 1959 Vönduð 3ja herb. íbúð ásamt bifreiðarskúr, við Reynimel hér í bæ er til sölu. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Sveinbjarnar Jónssonar, hæstaréttarlögmanns. Sími 11535. Eignir til sölu í Keflavik Góð aðstaða til útgerðar og fiskverkunar. Hagkvæm- ir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 1-50-97 Reykjavík og síma 8, í Gerðum. Húsnœði óskast Skrífstofumaður Okkur vantar húsnæði nú þegar eða 1. október. fyrir verkstæði og vörulager. FÁFMIR Sími 12631 eða 17507 5-6 herb. íbúð óskast til leigu 1. október. Upplýsingar í FASTEIGNASÖLU Aka Jakobssonar Laugav. 27. — Sími 14226. Til sölu Glæsilegt nýtt einbýlishús (raðhús) á bezta stað í Vesturbænum. Húsið er allt innréttað með harðviði. Ræktuð og girt lóð. Tvöfallt gler í gluggum. Semja ber við: JÓHANNES LÁRUSSON, hdl. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. Vönduð íbúð í Hafnarfirði Til sölu ca. 110 ferm efri hæð í nýlegu húsi við Mið- bæinn í Hafnarfirði. Þrjú til fjögur herb. á hæð- inni. Eldhús og bað, tvennar svalir Vz kjallari Nætur- hitun. Ræktuð afgirt lóð. íbúðin er í mjög góðu ásig- komulagi. Útborgun kr. 150 þúsund. Kr. 50 þúsund á næsta ári. Verð kr. 160—170 þúsund ÁRNI GUNNLAU GSSON, hdl. Austurgötu 10 Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Einbýlishús í smíðum við Skólagerði í Kópavogi til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi suðurstofur með svölum, eldhús með borðkrók, ytri og innri for- stofa og snyrtiherbergi. Á efri hæð eru 3 herb. með svölum út af tveimur og baðherbergi. 1 kjallara eru 2 herb., góðar geymslur, þvottaherb. og miðstöðvarherb. Mætti gera litla séríbúð í kjall- ara. Húsið, sem er að verða fokhelt, selst þannig eða lengra komið eftir ósk kaupanda. Hagkvæmir skilmálar, ef samið er strax. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar: 19090 — 14951 óskast að stóru fyrirtæki. Þarf að hafa Verzlunar- skólamenntun eða hliðstæða kunnáttu. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Framtíð—9017“ 3ja herb. íbúð óskast 1. okt. GÍSLI LOFTSSON, Sfmi 34710. Fyrír vefurinn Skólapeysur, einlitar og röndóttar Dömu og telpna golftreyjur í lita vali. Gammosíubuxur og gallabuxur barna, margar stærðir. Herrapeysur með rennilás og V hálsmáli Grófu peysurnar með kraga og líningu fyrir dömur og herra komnar aftur. Athugið! Allt framleitt úr hinu þekkta ítalska Lana Galló ullargarni. Verzlunin Dagný Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 Hlíðarbúar Verzlið þar sem úrvalið er. Metravara í úrvali. Avallt fyrirliggjandi ódýr þýzkur nærfatnaður. Snyrtivöruúrval, Gala og Dura Closs Isabella nælonsokkar, crepsokkar, Crepsokkabuxur. Falleg ódýr handklæði Léreft og damask í úrvali. Skólapeysur og buxur á börn Þýzkur ungbarnafatnaður til sængurgjafa Lady og Kanters magabelti og * brjóstahöld. Herraskyrtur, herraslipsi, herrasokkar Vanti yður eitthvað, þá lítið inn. S K EIFAN Blönduhlíð 3 (Stakkarhiíðar megin). Sími 19177 Fólk, sem hefur áhuga á að selja málverk, fágætar bækur, listmuni og silfur, tali við okkur sem fyrst. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar. Austurstræti 12 — Sími 13715. Atvinnurekendur -Viðskiptafræðingur, vanur bókhaldi óskar eftir auka- vinnu. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Konto — 9027“. Bifreið óskast 4ra—6 manna bifreið óskast til ’-aups, gegn lítilli útborg- un. Lán yrðu tryggð méð fast eignaveði. Tilboð merkt: „Bif reið — 4432“, sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík. Er með eins árs dreng. Tilboð ásamt upplýs- ingum, óskast send Mbl., fyr- ir 17. sept., merkt: „Ráðskona — 9031“. Til sölu tvær nýjar, enskar poplin- kápur nr. 42. Ironrite-strauvél, stærsta gerð. Tækifænsverð. Ferðaritvél (Hermes-baby, og ljósdrapp kjóll nr. 42, simi 17392. 3ja herbergja ibúð til leigu. Aðeins barnlaust reglufólk, sem stundar hrein- lega vinnu kemur til greina. Tilb. merkt: „Vogar — 4431“, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðju dag. — Húsgögn Þeir, sem pantað hafa renni- brautarstóla, gerið svo vel að hringja í síma 18461. — Geri einnig við gömul húsgögn. — Smiða ný eftir pöntun. Húsgagnasmíðastofan Bústaðavegi 1. Atvinna Dugleg stúlka óskast til fram reiðslustarfa um miðjan þenn an mánuð.ljm mjög gott kaup getur orðið að ræða fyrir dug- lega stúlku. Upplýsingar á staðnum. — Veitingastofan Bankastræti 11. Húsameistarar Tilboð óskast í að grafa grunn, steypa sökkla og plötu að 180 fermetra iðnaðarhúsi. Þeir, sem gera vildu tilboð í verkið sendi nöfn til blaðsins fyrir hádegi n.k. laugardag merkt: Iðnaðarhús — 9016. • Bl.l án útborgunar óskast. Vil kaupa bíl, 4ra manna, ný- legan og vel með farinn, gegn þrjú þúsund króna mánaðar- legum afborgunum og öruggri tryggingu. Þeir, er vildu sinna þessu, sendi tilb. á afgr. blaðs- ins, merkt: „3 þúsund krónur — 9013“. Skipstjóri sem hefur ráð á neta- eða línu útbúnaði, óskast sem iélagi á ca. 20. rúmlesta bát. Um leigu gæti einnig verið að ræða. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 14. þ.m., merkt: „9032“. Vil fá í skiptum ibúð þrjú herb. og eldhús tilbúna undir tréverk fyrir nýjan Volkswagen, export. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi tilboð til afgreiðslu Mbl. mjrkt: „4964“. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.