Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 5
T’östudagur 11. sepf. 1959 MORCUNBLAÐir 5 íbúðir til sölu Höfum m. a. til sölu: — 2ja herbergja íbú'ö á hæð við Blómvallagötu. 2ja herbergja íbúð á hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Sólheima, 86 ferm. íbúðin er komin undir tréverk og málningu. Útborgun 150 þúsund. 3ja herbergja íbúð á hæð við Kleppsveg. Sér þvottahús á sömu hæð. 3ja herbergja neðrl hæð með sér hita, við Skipasund. 3ja herbergja íbúð á hæð við Hagamel. Herbergi í risi fylgir. 4ra herbergja íbúð á efri hæð við Langholtsveg. 4ra herbergja íbúð á efri hæð við Austurbrún. Sér hiti og sér inngangur. 4ra herbergja falleg hæð við Laugarnesveg. Mjög gott út- sýni. — 4ra herbergja íbúð á hæð við Barmahlíð. Laus til íbúðar. 4ra herbergja íbúð á hæð við Miðtún. Laus til íbúðar. 4ra herbergja íbúð á hæð í steinhúsi í Norðurmýri. Bíl- skúr fylgir. 5 herbergja íbúð á hæð við Rauðálæk. Ibúðin er á 3. hæð og er mjög vönduð. 6 herbergja hæð við Rauða- • læk. Ibúðin er með sér hita. 5 herbergja ný íbúð við Skip- holt. 6 herbergja glæsileg hæð með bílskúr við Rauðagerði. — íbúðin er komin undir tré- verk og málningu. Einbýlishús í Reykjavík og í Kópavogi. Mátflutningssuu>.»ia VAGNS E. JÓNSSONAB Austurstr S. 3ími 14400. Íbúðir til sölu 1 herb. og eldhús á hæð í nýju húsi, í Túnunum. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð unum. 3ja herb. kjallaraíbúð á Mel- unum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð á hita- veitusvæðinu í Vesturbæn- um. — 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vog- unum. Sér hiti. Bílskúrsrétt indi. 3ja herb. einbýlishús við Suð- urlandsbraut. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Norð urmýri. Sér hiti, sér inn- gangur. Bílskúr. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Laug arnesi. Útborgun kr. 250 þúsund. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Kópa vogi. Sér hiti, str inngang- ur. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Kambsveg. Sér hiti. — Bíl- skúrsréttindi. 5 herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi, við Laugarnesveg. 6 herb. íbúðarhæð við Gnoða- vog. Sér hiti. Bílskúrsrétt- indi. Einbýlishús, 7 herbergja, á Sel tjarnarnesi. Bílskúr fylgir. Hús í Norðurmýri. í húsinu eru tvær 2ja herb. íbúðir og tvö herb. í kjallara. Bílskúr fylgir. Einar Siyurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. 8 herb. ibúö í villubyggingu til sölu. — Bílskúr fylgir. H.traldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Litiö hús í Kleppsholti, til sölu, kjallari og ein hæð. — Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafnarstr. 15. Sími 15415 og 15414 heima. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð í Norðurmýri. Allt sér. 5 herb. og 2ja herb. íbúð í sama húsi á hitaveitusvæði í Austurbænum. 3ja herb. íbúð ásamt 1 herb. i risi, á góðum stað í Vestur- bænum. Skipti á góðri 4ra herb. íbúð æskileg. 5 herb. íbúð við Frakkastíg. Skipti á minni íbúð æskileg 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. Einbýlishús, hæð og risi, alls 5 herb., ásamt byggingarlóð á mjög góðum stað í Kópa- vogi. Vandað einbýlishús, 6 herb. á tveimur hæðum við Digra- nesveg. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús, kjallari og tvær hæðir í fokheldu ástandi við Hlíðarveg. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 1—6 herb. íbúðir og einbýlis- hús í smíðum, víðsvegar um Reykjavík og Kópavog. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík og Kópavogi. Lóðarréttindi fyrir iðnaðarhús næði. — Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala. Laugav jgi 7. — Sími 19764 Til sölu 3 herb. ibúðarhæð við Þing- hólsbraut. Bílskúrsréttindi. Útborgun 100 þúsund. 3 herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Grundarstíg. 4 herb. nýjar íbúðir um 100 ferm. á hitaveitusvæði í Austurbænum. Sér hiti fyrir hverja ibúð. íbúðirnar verða tilb. um áramót. 6 herb. íbúð við Skipasund. — Stór bílskúr fylgir. Öll eign in er í 1. flokks standi. 3 herb. einbýlishús í Kópa- vogi. Grunnur að 100 ferm. einbýlishús fylgir. Öll eign- in selst saman. 3 herb. einbýlishúsi í Silfur- túni. Tilbúið undir tréverk og málningu. Fullklárað að utan. Útb. 100 þús. á þessu ári. Áhvílandi lán til 15 ára á 2. veðrétti kr. 100 þús. Fasteignasala & lögfrœðistota Sigurður R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Péturs-on fásteignasala Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. íbúöir til sölu 7 og 3 herb. íbúðir á hitaveitu- svæði. 3ja og 4ra herb. íbúðir í sama húsi á hitaveitusvæði. Væg útborgun. Nokkrar 4ra herb. íbúðarhæð- ir m. a. á hitaveitusvæðinu í Austur- og Vesturbænum. 3ja herb. íbúðarhæð með svöl um og geymslurisi í Norður mýri. Réttur til að hækka risið, fylgir. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. og sér hitaveitu við Laugaveg. Útborgun kr. 70 þúsund. Nýlegar 2ja og 3ja herb. ris- íbúðir með svölum á hita- veitusvæði i Austurbænum. 3ja herb. íbúðarhæð með sér hitalögn, við Suðurlands- braut. — Útborgun aðeins kr. 90 þúsund. Einbýlishús. — 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr, við Fossvogsblett. Húseign, hæð og rishæð, með tveimur snotrum 2ja herb. íbúðum á hæðinni og óinn- réttaðri rishæð við Selás. 2500 ferm. eignarlóð fylgir. Einbýlishús með stórri lóð við Kleppsveg. Hús með 5 herb. íbúð og 3ja herb. íbúð, við Skipasund. Nýtt steinhús við Birkihvamm 4ra herb. íbúðarhæð, 112 ferm., við Kársnesbraut. — Söluverð kr. 350 þúsund. Útborgun kr. 135 þúsund. Nýtízku íbúðir í smíðum og margt fleira. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30, 18546. Leiguibúö óskast 2ja til 4ra herb. íbúðarhæð óskast til leigu 1. okt. n. k. Helzt í Hliðarhverfi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. It'ýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og að kvöldinu í síma 18546. 7/7 sölu 2ja herbergja íbúð í Hólm- garði. Sér hiti, sér inng. 2ja herbergja íbúð við Nesveg í kjallara. 2ja herbergja íbúð. Útborgun 80 þúsund. Hálf húseign við Miðbæinn. — Hús og íbúðir, 1—8 her- bergja, víðsvegar um bæinn og nágrenni. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Laufásvegi 2. — Sími 19960. Keflavík — Suðurnes Stórglæsilegt einbýlishús í Keflavík til sölu. — Hag- kvæmir skilmálar. Höfum til sölu íbúðir af ýms- um stærðum um öll Suður- nes — Fasteignasala Suðurnesja Holtsgötu 27, Ýtri-Njarðvík. Símar 749-B og 705, eftir kl. 7 á kvöldin. Fasfeigna- og lögfrœðistofan SELUR í DAG: 3ja herb. ódýra risibúð við Bragagötu. 1. flokks 3ja herb. íbúð ásamt stóru herb. í risi við Haga- mel. Þægileg 3ja herb. hæð í for- skölluðu húsi, við Hjalla- veg. Bílskúr. 110 ferm. 3ja herb. íbúð við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Norð urmýri. 4ra herb. íbúð við Shellveg. 130 ferm. 1. hæð við Bugðu- læk. Allt sér. Bílskúrsrétt- ur. Tvöfalt gler. 130 ferm. 2. hæð í góðu húsi við Lönguhlíð. Nýr bílskúr. Gott herbergi í risi. Stór 5 herb. hæð með bílskúrs rétti, við Sigtún. 6 herb. einbýlishús ásamt un skúr, við Skipasund. 6 herb. hús við Suðurlands- braut. Útb. um 200 þúsund. 5 herb. raðhús við Álfhólsveg. Við Lokastig höfum við ein- býlishús. Á neðri hæð eru 4 herb., eldhús og geymslur og þvottahús, en á efri hæð eru 3 herb., eldhús og bað. 4ra herb. einbýlishús við Mel- gerði. Bílskúrsréttur. 7 herb. einbýlishús með rækt- aðri lóð og bílskúrsrétti, við Víghólastíg í Kópavogi. 100 ferm. fokheld jarðhæð við Glaðheima. 4ra herb. 100 ferm. 3ja hæð. Selst tilbúin undir tréverk við Sólheima. Fokheld par-hús við Hlíðar- veg i Kópavogi, kjallari og tvær hæðir. Mjög góð teikn ing. — Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8, sími 19729 íbúöir óskast Húseigendur, höfum kaupend- ur að stórum og litlum ibúð um, 2ja til 6 herb., víðsveg ar um bæinn. — Bæði í nýj um og gömlum húsum. Enn- fremur kjallaraíbúðum og risíbúðum. Höfum kaupendur að góðum einbýlishúsum. Höfum kaupendur að ibúðum í smíðum. 7/7 sölu Stórt og rúmgott raðhús á mjög góðum stað í bænum. Selst fokhelt, með fullbú- inni miðstöðva- og vatns- lögn. — Nokkrar byggingarlóðir á mjög góðum stað. Einbýlishús í bænum, á Sel- tjarnarnesi, Kópavogi og víðar. 2jr. til 6 herb. ibúðir. — Hafið samband við skrifstofu okkar. — TRTC6IN6AR FáSTElSNlR Austurstræti 10 5 hæð. Sími 13428 eftir kl. 7 sími 33983. 7/7 sölu 8 herb. íbúðir á Melunum, við Háteigsveg og í Hlíðunum. 6 herb. fokheld íbúð í Kópa- vogi. 5 herb. íbúð í Vesturbænum, tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Gnoðavog, tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúðir við Hagamel, Birkimel, Hverfisgötu, Vog unum og víðar. 2ja herb. kjallaraibúð í Hlíð- unum, 76 ferm. Raðhús í smiðum, við Hvassa- leiti. Einbýlishús við Þórsgötu, Laufásveg og víðar. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtsstræti 8. Sími 2-48-32 og heima 1-43-28. VESTMANNAEYJAR Hús til sölu Nú hef ég m. a. til sölu í Vestmannaeyjum eftirtald- ar eignir: — Tvö einbýlishús við Brekastig. Nýtt hús við Hásteinsveg. Hús í smíðum við Strembu- götu og Grænuhlíð. Þriggja herbergja íbúð við Hásteinsveg. JÓN HJALTASON, hdl. Heimagötu 22. — Sími 447. Vestmannaeyjum. Smurt brauö og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Miöstöövarkatlar og oliugeymar fyrirliggjandi. 7/7 sölu 2ja til 6 herb. ibúðir víðsvegar um bæinn. Einbýlishús af ýmsum gerð- um. — Hús og íbúðir í smíðum. IIGNASALAI • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Simi 19540. og eftir kl. 7 sími 36191. 7/7 sölu eru 2ja herb. íbúðir í Vesturbæ, Miðbæ, Bústaðahverfi og í Sogamýri. 4ra og 5 herb. íbúðir í Vestur- og Austurbæ og einbýlishús í úthverfunum. 3ja til 4ra herb. hæð eða ný- legt einbýlishús, óskast í skiptum fyrir nýja 5 herb. íbúð í Laugarnesi. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum. Austurstræti 14, II. hæð. Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.