Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 17
Fostudagur 11. sept. 1959 W O R G UIV B L A ÐIÐ 17 ★ ★ Haukur Murt'nens syngur með hljómsveit ARNA elfar Opið til kl. 1. Sími 15327. Opið alla daga GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. — Sími 18976. Málfluiningsskrifstofa Jón N. Sigurðsson hæsU'éttarlögmaður. Laugavegi 10. — Sími: 14934. Husmæðraskóli * Islands heldur 2ja mánaða matreiðslunámskeið, sem byrj- ar um miðjan október. Kennt verður þrjá daga í viku eftir hádegi. Umsóknir sendist skólastjóra. Uppl. í síma 16145 og 33346. HELGA SIGUROARDÓTTIB Dómkirkjan Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Dómkirkjunni sunnudaginn 13. þ.m. kl. 5 síðdegis. Nauðsynlegt að vel sé mætt, því meðal annars eiga að fara fram kosningar á þrem mönn- um í safnaðarstjórn og einum safnaðarfulltrúa. SAFNAÐARSTJÓRNIN Framboðslisfar við Alþingiskosningar í Reykjavík, sem fram eiga að fara sunnudaginn 25. okt. 1959, skulu afhentir í skrifstofu borgar- fógeta, Tjarnargötu 4, eigi síðar en mið- vikudaginn 23. sept 1959. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 7. september 1959 Einar Arnalds, Kr. Kristjánsson, Jónas Jósteinsson, Sveinbjörn Dagfinnsson Þorvaldur Þórarinsson Strigo prjónavélar Hin vandaða svissneska prjónavél STRIGO óskar að stækka sölukerfi sitt í Svíþjóð. Vill þess vegna kom- ast í samband við sölumenn, sem hver á sínu svæði hefðu áhuga fyrir þessari vörutegund. — Skriflegar umsóknir með öllum nánari uppl. sendist til: HÁR YÐAR VERÐUR BLÆFAGURT OG LIFANDI Veljið þá gerð af White Rain shampoo, sem hentar hári yðar. SHAMPOO Shampooið, sem fegrar hár yðar, Hvort sem hár yðar er þurrt, feitt eða eðlilegt, þá hentar yður örugg- lega ein hinna þriggja tegunda WHITE RAIN, — og gerir hár yðar mjúkt, blæfagurt og meðfæri- legt. BLÁR lögur fyrir þurrt hár — viðheldur eðlilegri fitu í hárinu og mýkir það. HVÍTUR lögur fyrir venjulegt hár —viðheldur eðlilegum blæ hársins. BLEIKUR lögur fyrir feitt hár — eyðir óþarfa fitu og gerir hárið meðfærilegt. ^otið •.‘/dttfaw/fi í kvöld — á morgun munið þér dáðst að árangrinum. HEILDVERZLUNIN HEKLA HF.> Hverfisgötu 103 — Sími 11275. Akts SYNA Ved Godsbanegaarden 2 — Köbenhavn V By 9501. Starf þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borisf fyrir 10. okt. n.k. á skrifstofu Húsameistara ríkisins, sem gefur nánari upplýsingar um starfið. Laun samkvæmt launalögum. Reykjavík, 10. sept. 1959. Þingvallanefnd Rafmagnsperur Kerta- og kúluperur Flúrskinspípur Bátaperur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.