Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 1
24 siður og Lesbök 46. árgangur 243. tbl. — Sunnudagur 1. nóvember 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins Séð yfir hluta af þorpinu Nanticoke. Verksmiðj uhús Coldwater Seafood Corp. sjást til hægri._ SölumiðstöÖ hraðfrystihúsanna í Ameríku Léttir húsmœðrum etd- hússtörfin HAUSTIÐ 1953 var í fyrsta skipti sett á markaSinn í Banda- ríkjunum verulegt magn af hraS frystum tilbúnum mat úr fiski. Var þetta gert til að auðvelda húsmæðrum starfið við eldamennskuna heimafyrir og til þess að gera fiskinn útgengilegri. Hefur sala á frystum tilreiddum mat farið mjög í vöxt síðan. Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna var það strax Ijóst að hér var á ferðinni mál, sem mjög snerti hag íslendinga á fiskmark aðinum í Bandaríkjunum. Fyrir- tæki það í Bandaríkjun- um Coldwater Seafood Corp sem annaðist sölu og dreyf- ingu fyrir Sölumiðstöð Hrað- frystihúsanna þar, hóf þegar 1954 framleiðslu og sölu á tilbún um mat úr íslenzkum fiski. Leitað var aðstöðu til þessarar framleiðslu í smábæ, sem Nanticoke heitir, í Marylandfylki Árið 1957 var þessi staður keyptur og er hann nú að öllu leyti eign Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna. T.veir ungir menn veita fyrir- tækinu forstöðu, þeir Jóhannes Einarsson verkfræðingur, sem er verksmiðjustjóri, en yfirmaður rannsóknarstofu og eftirlitsmað- ur með framleiðslunni er Guðni Gunnarsson fiskiiðnfræðingur. Svo mjög hefur þessi fram- Framh. á bls. 2. Sjón varpshne yksSið í Bandaríkjunum Van Doren og Bloomgarden játa NEW YORK — „Sjónvarpshetj- urnar“ Charles Van Doren og Hank Bloomgarden, sem „unnu Stúdentaráð Stúdentaráðskosningar fóru fram í gær og urðu úrslit kunn á ellefta-tímanum í gærkvöldi. Fjórir listar voru í kjöri: A- listi jafnaðarmanna, B-listi Fram sóknar, kommúnista og Þjóð- varnar, C-listi óháðra og D-listi, Vöku. A kjörskrá voru 817. Atkvæði greiddu 566. Úrslit urðu þau að A-listi hlaut 68 atkv. og 1 mann kjörinn; B-listi hlaut 159 3 menn kjörna; C-listi hlaut 91 atkv. og 1 mann kjörinn og D-listi hlaut 237 atkv. og 4 menn kjörna. Auðir seðlar voru 11. Eftirtaldir stúdentar taka sæti í ráðinu: Af D-lista: Ami G. Finnson, stud jur., Jóhann Þorbergsson, stud. med., Njörður P. Njarðvik, stud. m&g., Grétar Br. Kristjánsson, stud. jur.; af B-lista: Jón Ein- ar Jakobsson, stud. jur., Vilborg Harðardóttir, stud. philol., Jó- hann Gunnarsson, stud. philol.. Af C-lista: Þórarinn Ólafsson, stud. med. Af A-lista: Jónatan Sveinsson, stud. jur. til“ hárra verðlauna í spurninga- þættinum „Tuttugu og eitt“ á sínum tíma, hafa nú játað, það sem lengi hefir leikið grunur á. — að þeim hafi verið afhent handrit með spurningum og svör- um þáttarins — áður en þeir komu fram í sjónvarpinu. Þetta hefir Blaðið New York Herald Tribune eftir „fullkomlega áreið- anlegum heimildum" — en af opinberri hálfu hefir ekki enn verið tilkynnt um játningu þeirra kumpána. Margir fleiri liggja undir á- kæru um að hafa tekið þátt í slíkum „svikagetraunum“, og Framh. á bls. 2. Skipsstrand varð við Crœnland Hinir skipreika komust í land — og notuðu gúmmíbátana tyrir „tjöld44 GODTHAAB — Aðfaranótt sl. fimmtudags strandaði mótorskip- ið „Nauja“, sem er eign dönsku Grænlandsverzlunarinnar við eyjuna Qernertut, sem liggur milli „Sykurtoppsins" og Kanga- miut. Stormur var á, er óhappið gerðist — um 11 vindstig — og mikill sjór. — Sjö farþegar af áhöfninni komust í land á gúm- bátum — og tókst þei' að hafa með sér ullarábreiðr >g nokkuð af vistum. SkipstjórL.n, Kaj And- ersen, yfirgaf ekki skip sitt fyrr en fimm klst. síðar. ★ „Nauja" fór frá „Sykurtoppn- um“ kl. 20 á miðvikudagskvöld og ætlaði til Syðri-Straumfjarð- ar. Þá var veður bjart, og vind- hraði um sex stig. Er skipið hafði farið fram hjá Hamborgarsundi tók mjög að hvessa, fór upp í 10 —11 vindstig, og fylgdu dimm él, svo að skyggni var slæmt. — Skipstjórinn dró úr ferðinni i varúðarskyni, en stormurinn stóð þvert á skipið og rak það á grunn við eyjuna Qernertut. Tilraunir áhafnarinnar til að ná skipinu aftur á flot tókust ekki — vegna stormsins. Framh. á bls. 23. á Ný vitni í Kjærböl-málimi KAUPMANNAHÖFN, 31. okt. i Domaranefndin í Kjærból- • málinu hóf yfirlieyrslur að j uýju í dag. Lá þá fyrir beiðni i frá Hans C. Christensen, for- ^ stjóra Grænlandsverzlunarinn s ar, um að nefndin yfirheyrðij þrjú ný vitni, auk Börge Ib- ^ sen, gjaldkera. j Tekin mun verða skýrsla af S öllum þessum fjórum vitnum ) í dag, og á mánudag eða þriðjudag verður umsögn S þeirra lögð fyrir Christensen • forstjóra og Kjærböl, fy rr-; verandi Grænlandsmálaráð S herra. Fyrir lok næstu viku) mun svo heildarskýrsla um það, sem nýtt kann að komu fram i málinu, verða sendi dómsmálaráðuneytinu — síðan lögð fyrir ríkissaksóku- Þessi mynd birtist í Daily Express af Hallveigu Fróðadóttur i höfninni i Grimsby. Haltveig Fróða- dóttir í Grímsby — Frásögn Daily Express BREZKA blaðið Daily Ex- press sagði sl. þriðjudag íokkuð frá komu togarans Hallveigar Fróðadóttur til Hógvœr rœða Krúsjeffs Vill varðveita „andann í Camp David" — og óskar eftir fundi œðstu manna sem fyrst MOSKVV, 31. ókt. — (Reuter) —• NIKITA Krúsjeff flutti í dag ræðu í æðsta ráði Sovétríkj- anna og talaði einkum um utanríkismál. — „Tónninn“ í ræðu þessari þykir óvenju- lega hógvær og mildur. Krú- sjeff sagði m. a., að utanríkis- stefna Sovétríkjanna væri nú mjög í samræmi við „andann í Camp David“. — Þá harm- aði hann árekstra þá, sem undanfarið hafa orðið með Kínverjum og Indverjum og kvaðst vona, að landamæra- deilur þeirra yrðu leystar á friðsamlegan hátt. — Krú- sjeff lét í ljós þá skoðun, að fund æðstu manna austurs og vesturs bæri að halda hið fyrsta. • Forðaðist að ræða deilumálin Ræða Krúsjeffs stóð í 1 klst. Framh. á bls. 23. Grimsby daginn áður, en landað var úr togaranum á þriðjudaginn. — Segir blaðið Sigurður skipstjóri — beint í fatabúðina. fyrst nokkuð frá neitun lönd- unarmanna að afgreiða ís- lenzka togara — og sinna- skiptum þeirra síðar. Getur þess síðan, að nokkur kurr hafi verið meðal verkamanna vegna þess, að samþykkt var að afgreiða Hallveigu — og segir: ♦ • ♦ Löndunarmennirnir, sem vita, að vinum þeirra og ættingjum, sem eru >!f veiðum i íslands- Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.