Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 19
Sunnudagur í. nóv. 1959
MORCVTSTtLÁÐlÐ
1§
K0PAV0G8 BIO
!
Sími 19185
S Músagildran kl.
1
a leiksviði
lífsins
S Afar skemmtileg mynd með (
hir.um heimsfræga, franska \
gamanleikara Fernaldel.
Sýnd kl. 7.
Ætfarhöfðinginn
\ Spennandi, amerísk stórmynd
S í litum um ævi eins mikilhæf \
S asta Indíánahöfðingja Norður S
S Ameríku.
S
Aðgöngumiðasala frá kl. 3. ■
Sýnd kl. 5.
Vinirnir
Jerry Lewks og
Dian Martin
Barnasýning kl. 3.
) Sérstök ferð úr Lækjargötu
( kl. 8,40 og til baka frá Bíóinu
\ kl. 11.05.
\ Sími 13191. (
i Delerium Bubonis |
^ Gamanleikur með söngvum ■
S eftir Jónas og Jón Múla s
| Árnasyni. |
'\ 46. sýnlng í kvöld kl. 8. s
I s
I Sex persónur j
S leita höfundar
'! S
S Eftir: Luigi Pirandello. s
i s
) Leikstjóri: Jón Sigurbjörtnss. S
\ Þýðandi: Sverrir Thoroddsen ■
S Frumsýning þriðjud. kl. 8. — s
\ )
• Aðgöngumiðasalan í Iðnó er )
\ opin frá kl. 2. — Sími 13191. \
) Fastir frumsýningcLrgestir eru S
i vinsamlegast beðnir að vitja •
\ aðgöngumiða sinna mánudag. \
i >
? Bandalag íslenzkra leikfélaga (
s Brúðkaup Baldvins )
i S
^ Norskur gamanleikur s
S 13 þáttum. i
• Eftir: Vilhelm Krag. (
S Leikstjóri: Þóra Borg. )
| Sýning í Samkomuhúsi ^
^ Njarðvíkur í kvöld kl. 9. S
\ s
\ Aðgöngumiðasala við inn- s
1 ganginn. — i
| op/ð í kvöld
| Frumsýningargestir:
S RlO-tríóið leikur til kl. L í
s >
ÞÓRARINN JÓNSSON
LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG
SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU
KIRKJUHVOLI — SÍMI 12966.
Donsskóli
Rigmoi Hnnson
á laugardaginn kemur 7 .nóv.
hefst nýtt námskeið fyrir
Byrjendur og framhald
Unglinga og fullorðna.
Upplýsingar og innritun í síma 13159.
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Árna ísleifssonar
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985.
í tilefni af UN GTEMPLAR ADEGINUM í Góð-
templarahúsinu í kvöld kl. 8,30—11,30.
GITY KVINTETT LEIKUR
SÖNGVARI: ÞÓR NIELSEN
Leikfélag Kópavogs
Músagildran
eftir Agatha Christie
Sýning í kvöld kl. 9,15
í Kópavogsbíói.
Nsesta sýning þriðjudag
kl. 8,30
Leikurinn hefur verið
sýndur í 7 ár í London.
Mjög spennandi saka-
málaleikur
Aðgöngumiðasala frá kl. 3
Sími 19185.
Pantanir sækist 15 mín-
útur fyrir sýningu.
Strætisvagnaferð frá
Lækjargötu kl. 8,45 og til
baka frá bíóinu eftir
sýningu
íbúð óskast
3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar
eða um áramót í Laugarásnum eða þar í grennd.
Aðeins þrennt fullorðið í heimili. Góð umgengni.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: „Laug-
arás — 4399“.
INGÓLFSCAFÉ
Gomlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngurniðasala-frá kl. 8 — Sími 12826
Ath: Dansað í síðdegiskaffitimanum í dag ki. 3—5
City kvintettinn leikur.
Söngvari: Þór Nielsen .
Atvinna
Ábyggileg stúlka vön afgreiðslu óskast nú þegar
í kvenfatabúð. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri
húsbændur merkt: „Stundvís—8812“, sendist Mbl.
Bazar
Kvennfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur
B a z a r þriðjudaginn 3. nóvember lk. 2 í Góðtempl-
arahúsinu uppi.
Notið tækifærið — Gjörið góð kaup.